Evrópumarkaðir taka við sér 8. ágúst 2011 07:39 Mynd/AFP Hlutabréf á mörkuðum um allan heim hafa lækkað í morgun eftir að Standard og Poors lækkuðu lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna á föstudaginn var. Í Evrópu hækkaði verðið þó þegar liðið hefur á morguninn. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um 2,4 prósent en verð á hlutabréfum í Hong Kong, Suður-Kóreu og á Indlandi lækkaði enn meira, eða um 3 til fimm prósent. Í Evrópu var svipaða sögu að segja þegar markaðir opnuðu klukkan sjö, en þar var lækkunin þó ívið minni, og lækkaði verð á hlutabréfum í London og í Frankfurt um 0,5 prósent. Á Spáni og á Ítalíu hækkaði verðið hinsvegar við opnun og annarsstaðar í Evrópu hafa bréf hækkað þegar liðið hefur á morguninn. Yfirlýsing frá Seðlabanka Evrópu þar sem gefið er til kynna að bankinn ætli sér að kaupa upp skuldir ríkissjóða álfunnar sem verst eru staddir virðast hafa því hafa haft einvhver áhrif á órólega fjárfesta. Markaðurinn í Bandaríkjunum opnar síðan síðar í dag. Á föstudaginn var lækkaði virði hlutabréfa í heiminum um trilljónir bandaríkjadala en fjárfestar hafa miklar áhyggjur af litlum hagvexti á heimsvísu auk þess sem Bandaríkjamenn og mörg ríki Evrópu glíma nú við mikinn skuldavanda. Mest lesið Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Skipta dekkin máli? Samstarf Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Hlutabréf á mörkuðum um allan heim hafa lækkað í morgun eftir að Standard og Poors lækkuðu lánshæfiseinkunn Bandaríkjanna á föstudaginn var. Í Evrópu hækkaði verðið þó þegar liðið hefur á morguninn. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um 2,4 prósent en verð á hlutabréfum í Hong Kong, Suður-Kóreu og á Indlandi lækkaði enn meira, eða um 3 til fimm prósent. Í Evrópu var svipaða sögu að segja þegar markaðir opnuðu klukkan sjö, en þar var lækkunin þó ívið minni, og lækkaði verð á hlutabréfum í London og í Frankfurt um 0,5 prósent. Á Spáni og á Ítalíu hækkaði verðið hinsvegar við opnun og annarsstaðar í Evrópu hafa bréf hækkað þegar liðið hefur á morguninn. Yfirlýsing frá Seðlabanka Evrópu þar sem gefið er til kynna að bankinn ætli sér að kaupa upp skuldir ríkissjóða álfunnar sem verst eru staddir virðast hafa því hafa haft einvhver áhrif á órólega fjárfesta. Markaðurinn í Bandaríkjunum opnar síðan síðar í dag. Á föstudaginn var lækkaði virði hlutabréfa í heiminum um trilljónir bandaríkjadala en fjárfestar hafa miklar áhyggjur af litlum hagvexti á heimsvísu auk þess sem Bandaríkjamenn og mörg ríki Evrópu glíma nú við mikinn skuldavanda.
Mest lesið Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Skipta dekkin máli? Samstarf Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira