Viðskipti erlent Herra Dómsdagur vill gjaldeyrishöft Nouriel Roubini, prófessor í hagfræði við New York-háskóla í Bandaríkjunum, segir stjórnvöld í Brasilíu verða að innleiða gjaldeyrishöft ætli þau að koma í veg fyrir gengishrun brasilíska realsins. Viðskipti erlent 2.6.2010 06:00 Græn framtíð í færeyskum farsímum „Það er gaman að sjá íslenskt hugvit fara út fyrir landsteinana og farsíma öðlast framhaldslíf,“ segir Bjartmar Alexandersson, framkvæmdastjóri Grænnar framtíðar. Viðskipti erlent 2.6.2010 06:00 Toys R Us á hlutabréfamarkað Eigendur bandarísku leikfangakeðjunnar Toys R Us hyggjast skrá fyrirtækið á hlutabréfamarkað. Vonir standa til að með því safnist 800 milljónir dollara. Ef fram fer sem horfir verður þetta ein stærsta skráning á verslunarfyrirtæki á hlutabréfamarkað á síðustu árum, samkvæmt frétt BBC. Viðskipti erlent 1.6.2010 14:16 Evrumarkaðir öskra á gleðipillur Óvissa um framtíð bankanna, ríkisskuldakreppan, BP, atvinnuleysið o.sv.fr. Útlitið er kolsvart á mörkuðunum í evrulöndunum. Viðskipti erlent 1.6.2010 11:16 Kostnaður BP í Mexíkóflóa kominn yfir milljarð dollara Kostnaður breska olíufélagsins BP vegna olíulekans í Mexíkóflóa er nú kominn yfir einn milljarð dollara eða um 130 milljarð kr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Búast má við að kostnaðurinn verði mun hærri en nemur þessari upphæð þegar upp er staðið. Viðskipti erlent 1.6.2010 10:48 Hótel í Danmörku grátt leikin af öskunni í apríl Hótel í Danmörku voru grátt leikin af öskunni frá gosinu í Eyjafjallajökli. Ný könnun sýnir að velta þeirra minnkaði um 20% í aprílmánuði og er það rakið beint til öskunnar og þeirra truflana sem hún olli á flugsamgöngum. Viðskipti erlent 1.6.2010 09:07 Frakkland komið í sviðsljósið vegna skuldasúpu Frakkland er nú komið í sviðsljós þeirra ríkja í Evrópu sem glíma við mikla skuldasúpu. Viðskipti erlent 1.6.2010 07:36 EasyJet í hópmálsókn vegna eldgossins Lággjaldaflugfélagið EasyJet hyggst fara í hópmálsókn til þess að fá bætur vegna flugbanns sem flugmálayfirvöld í Evrópu lögðu á í apríl og maí vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. EasyJet á í viðræðum við önnur flugfélögum um að taka þátt í málsókninni gegn flugmálayfirvöldum. Þetta kemur fram í frétt Timesonline. Viðskipti erlent 31.5.2010 15:19 Íbúðaverð í Kaupmannahöfn það lægsta í áratug Íbúðaverð í Kaupmannahöfn hefur ekki verið lægra í áratug. Þetta sýna útreikingar sem Nykredit hefur sent frá sér og greint er frá í Mandag Morgen. Viðskipti erlent 31.5.2010 07:52 Dönum í skuldakreppu fjölgar verulega Fjöldi þeirra Dana sem ekki getur borgað skuldir sínar vex hröðum skrefum þessa daganna samkvæmt tölum frá fógetaréttum landsins. Viðskipti erlent 31.5.2010 07:14 Sérfræðingar telja evruna í stórhættu vegna Spánar Sérfræðingar eru uggandi um hag evrunnar vegna efnahagsástandsins á Spáni en lánshæfismat landsins var lækkað um flokk á föstudaginn. Viðskipti erlent 30.5.2010 21:00 Aberdeen ræður fyrrum Kaupþingsstjóra í Finnlandi Pia Michelsson hefur verið ráðin sem yfirmaður viðskiptaþróunar í Finnlandi hjá eignaumsýslufélaginu Aberdeen. Pia Michelsson var áður aðstoðarframkvæmdastjóri Kaupthing Bank í Finnlandi. Viðskipti erlent 28.5.2010 13:50 Danske Bank: Brasilía vinnur HM í fótbolta Sérfræðingar Danske Bank hafa reiknað það út á vísindalegan hátt að landslið Brasilíu muni vinna HM í fótbolta sem hefst í næsta mánuði. Viðskipti erlent 28.5.2010 11:03 Hver Dani á tæpar 4 milljónir í sparifé Frændur vorir Danir hafa verið iðnir við að spara frá því að fjármálakreppan skall á landinu árið 2008. Nú á hver Dani að meðaltali 179.000 danskar kr. inn á bankareikningum eða tæplega 4 milljónir kr. Viðskipti erlent 28.5.2010 10:07 Áfram dregur úr atvinnuleysi í Danmörku Atvinnuleysi í Danmörku heldur áfram að minnka en milli mánaðanna mars og apríl fór það úr 4,2% og niður í 4,1% sem þýðir að 114.300 manns hafi verið atvinnulausir í apríl. Viðskipti erlent 28.5.2010 08:29 Alcoa segir Norðmenn þurfa samkeppnishæft orkuverð Álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, segir að norsk stjórnvöld verði að stuðla að því að orkuverð í Noregi sé samkeppnishæft á alþjóðavísu ef takast á að laða að frekari fjárfestingar í áliðnaði til landsins. Viðskipti erlent 28.5.2010 08:09 Pólverjar vilja fá seðlabankastjóra frá AGS Bronislaw Komorowski starfandi forsætisráðherra Póllands vill að næsti seðlabankastjóri landsins verði Marek Belka. Belka gegnir sem stendur starfi forstjóra Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Viðskipti erlent 27.5.2010 10:12 Asda kaupir Netto í Bretlandi fyrir 146 milljarða Dansk Supermarket hefur selt Netto verslanir sínar í Bretlandi til Asda Stores Ltd. Um er að ræða 193 verslanir og staðgreiddi Asda 6,8 milljarða danskra kr. eða um 146 milljarða kr. fyrir þær. Viðskipti erlent 27.5.2010 08:47 Ætlar að breyta öryggisstillingum á Fésbókinni Mark Zuckerberg, stofnandi Fésbókarinnar, segist ætla að breyta öryggisstillingum á vefsíðunni. Tilgangurinn er að bregðast við gagnrýni frá notendum. Zuckerberg viðurkennir að öryggisstillingarnar séu orðnar of flóknar. Nauðsynlegt sé að einfalda þær. Hann sagðist, í samtali við Viðskipti erlent 27.5.2010 08:21 Apple orðið stærra en Microsoft Apple fyrirtækið, sem framleiðir iPod og iPhone, er orðið stærra en Microsoft og þar með stærsta tæknifyrirtæki í heiminum. Viðskipti erlent 27.5.2010 07:54 Sumir sjá tækifæri í fallinu Helstu hlutabréfavísitölur í kauphöllum í Asíu og Evrópu leituðu upp á við í gær. Netútgáfa Börsen segir fjárfesta hafa séð tækifæri í hagstæðu gengi eftir verðfall síðustu daga. Viðskipti erlent 27.5.2010 01:30 Markaðir aftur í uppsveiflu eftir hrun Hlutabréfamarkaðir beggja vegna Atlantshafsins eru aftur í uppsveiflu eftir hrun undanfarna tvo daga. Góðar hækkanir voru í Evrópu í dag og opnunin á Wall Street fylgir lit. Viðskipti erlent 26.5.2010 15:20 Markaðshlutdeild Iceland eykst á Bretlandseyjum Markaðshlutdeild Iceland verslunarkeðjunnar á Bretlandseyjum jókst úr 1,7% og í 1,9% eða um 0,2 prósentustig á þriggja mánaða tímabili fram til 16. maí s.l. Þetta kemur fram í nýju yfirliti frá markaðsrannsóknafélaginu Nielsen. Viðskipti erlent 26.5.2010 09:48 Aalborg Portland í Danmörku fékk ólöglegan ríkisstyrk Framkvæmdastjórn ESB metur það svo að tveggja ára gömul löggjöf sé í raun ólöglegur ríkisstyrkur til sementframleiðandans Aalborg Portland í Danmörku. Aalborg Portland muni hagnast um 100 milljónir danskra kr. eða tæpa 2,2 milljarða kr. þar sem löggjöfin losaði fyrirtækið undan greiðslum á mengunargjöldum. Viðskipti erlent 26.5.2010 08:42 Seðlabankar verða að vera sjálfstæðir Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að seðlabankar hvarvetna í heiminum verði að geta tekið ákvarðanir um stýrivexti án afskipta stjórnmálamanna. Hann segir að ef sjálfstæði seðlabanka sé skert leiði það til efnahagslegs óstöðugleika. Viðskipti erlent 26.5.2010 08:15 Búist við að nýr iPhone verði kynntur í júní Búist er við því að Steve Jobs, forstjóri Apple fyrirtækisins, muni kynna fjórðu kynslóð af iPhone símanum á ráðstefnu sem Apple stendur fyrir í júní. Viðskipti erlent 26.5.2010 07:57 Blóðbað á Wall Street Hlutabréf hafa lækkað mikið á mörkuðunum á Wall Street frá því þeir opnuðu nú eftir hádegið. Dow Jones vísitalan hefur lækkað um 3% og Nasdag er 3,2% í mínus í fyrstu viðskiptum dagsins. Viðskipti erlent 25.5.2010 14:03 Straumur selur 10% í viðbót í West Ham Straumur hefur selt þeim félögum David Sullivan og David Gold 10% hlut í enska úrvaldsdeildarliðinu West Ham og eiga þeir því nú 60% í félaginu. Sullivan og Gold borguðu 8 milljónir punda eða rúman 1,5 milljarð kr. fyrir 10% að því er segir í frétt í Guardian um málið. Viðskipti erlent 25.5.2010 13:21 Lego veðjar á Prince of Persia í Bandaríkjunum Lego í Danmörku, stærsti leikfangaframleiðandi Evrópu, ætlar að veðja á kvikmyndina Prince of Persia til að tvöfalda sölu sína á Bandaríkjamarkaði á næstu fimm árum. Ætlunin er að setja Legokubbasett á markaðinn í Bandaríkjunum sem yrði byggt á myndinni. Viðskipti erlent 25.5.2010 09:36 Norðursjávarolían undir 70 dollara á tunnuna Verð á Norðursjávarolíunni fór undir 70 dollara á tunnuna í morgun en það hefur ekki gerst síðan í febrúar s.l. Verðið stendur nú í 69,7 dollurum sem er lækkun um 2,1%. Bandaríska WTI olían selst nú á 68,6 dollara tunnan en verið á henni fór undir 70 dollara fyrir helgina. Viðskipti erlent 25.5.2010 08:32 « ‹ 260 261 262 263 264 265 266 267 268 … 334 ›
Herra Dómsdagur vill gjaldeyrishöft Nouriel Roubini, prófessor í hagfræði við New York-háskóla í Bandaríkjunum, segir stjórnvöld í Brasilíu verða að innleiða gjaldeyrishöft ætli þau að koma í veg fyrir gengishrun brasilíska realsins. Viðskipti erlent 2.6.2010 06:00
Græn framtíð í færeyskum farsímum „Það er gaman að sjá íslenskt hugvit fara út fyrir landsteinana og farsíma öðlast framhaldslíf,“ segir Bjartmar Alexandersson, framkvæmdastjóri Grænnar framtíðar. Viðskipti erlent 2.6.2010 06:00
Toys R Us á hlutabréfamarkað Eigendur bandarísku leikfangakeðjunnar Toys R Us hyggjast skrá fyrirtækið á hlutabréfamarkað. Vonir standa til að með því safnist 800 milljónir dollara. Ef fram fer sem horfir verður þetta ein stærsta skráning á verslunarfyrirtæki á hlutabréfamarkað á síðustu árum, samkvæmt frétt BBC. Viðskipti erlent 1.6.2010 14:16
Evrumarkaðir öskra á gleðipillur Óvissa um framtíð bankanna, ríkisskuldakreppan, BP, atvinnuleysið o.sv.fr. Útlitið er kolsvart á mörkuðunum í evrulöndunum. Viðskipti erlent 1.6.2010 11:16
Kostnaður BP í Mexíkóflóa kominn yfir milljarð dollara Kostnaður breska olíufélagsins BP vegna olíulekans í Mexíkóflóa er nú kominn yfir einn milljarð dollara eða um 130 milljarð kr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Búast má við að kostnaðurinn verði mun hærri en nemur þessari upphæð þegar upp er staðið. Viðskipti erlent 1.6.2010 10:48
Hótel í Danmörku grátt leikin af öskunni í apríl Hótel í Danmörku voru grátt leikin af öskunni frá gosinu í Eyjafjallajökli. Ný könnun sýnir að velta þeirra minnkaði um 20% í aprílmánuði og er það rakið beint til öskunnar og þeirra truflana sem hún olli á flugsamgöngum. Viðskipti erlent 1.6.2010 09:07
Frakkland komið í sviðsljósið vegna skuldasúpu Frakkland er nú komið í sviðsljós þeirra ríkja í Evrópu sem glíma við mikla skuldasúpu. Viðskipti erlent 1.6.2010 07:36
EasyJet í hópmálsókn vegna eldgossins Lággjaldaflugfélagið EasyJet hyggst fara í hópmálsókn til þess að fá bætur vegna flugbanns sem flugmálayfirvöld í Evrópu lögðu á í apríl og maí vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. EasyJet á í viðræðum við önnur flugfélögum um að taka þátt í málsókninni gegn flugmálayfirvöldum. Þetta kemur fram í frétt Timesonline. Viðskipti erlent 31.5.2010 15:19
Íbúðaverð í Kaupmannahöfn það lægsta í áratug Íbúðaverð í Kaupmannahöfn hefur ekki verið lægra í áratug. Þetta sýna útreikingar sem Nykredit hefur sent frá sér og greint er frá í Mandag Morgen. Viðskipti erlent 31.5.2010 07:52
Dönum í skuldakreppu fjölgar verulega Fjöldi þeirra Dana sem ekki getur borgað skuldir sínar vex hröðum skrefum þessa daganna samkvæmt tölum frá fógetaréttum landsins. Viðskipti erlent 31.5.2010 07:14
Sérfræðingar telja evruna í stórhættu vegna Spánar Sérfræðingar eru uggandi um hag evrunnar vegna efnahagsástandsins á Spáni en lánshæfismat landsins var lækkað um flokk á föstudaginn. Viðskipti erlent 30.5.2010 21:00
Aberdeen ræður fyrrum Kaupþingsstjóra í Finnlandi Pia Michelsson hefur verið ráðin sem yfirmaður viðskiptaþróunar í Finnlandi hjá eignaumsýslufélaginu Aberdeen. Pia Michelsson var áður aðstoðarframkvæmdastjóri Kaupthing Bank í Finnlandi. Viðskipti erlent 28.5.2010 13:50
Danske Bank: Brasilía vinnur HM í fótbolta Sérfræðingar Danske Bank hafa reiknað það út á vísindalegan hátt að landslið Brasilíu muni vinna HM í fótbolta sem hefst í næsta mánuði. Viðskipti erlent 28.5.2010 11:03
Hver Dani á tæpar 4 milljónir í sparifé Frændur vorir Danir hafa verið iðnir við að spara frá því að fjármálakreppan skall á landinu árið 2008. Nú á hver Dani að meðaltali 179.000 danskar kr. inn á bankareikningum eða tæplega 4 milljónir kr. Viðskipti erlent 28.5.2010 10:07
Áfram dregur úr atvinnuleysi í Danmörku Atvinnuleysi í Danmörku heldur áfram að minnka en milli mánaðanna mars og apríl fór það úr 4,2% og niður í 4,1% sem þýðir að 114.300 manns hafi verið atvinnulausir í apríl. Viðskipti erlent 28.5.2010 08:29
Alcoa segir Norðmenn þurfa samkeppnishæft orkuverð Álrisinn Alcoa, móðurfélag Fjarðaráls, segir að norsk stjórnvöld verði að stuðla að því að orkuverð í Noregi sé samkeppnishæft á alþjóðavísu ef takast á að laða að frekari fjárfestingar í áliðnaði til landsins. Viðskipti erlent 28.5.2010 08:09
Pólverjar vilja fá seðlabankastjóra frá AGS Bronislaw Komorowski starfandi forsætisráðherra Póllands vill að næsti seðlabankastjóri landsins verði Marek Belka. Belka gegnir sem stendur starfi forstjóra Evrópudeildar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Viðskipti erlent 27.5.2010 10:12
Asda kaupir Netto í Bretlandi fyrir 146 milljarða Dansk Supermarket hefur selt Netto verslanir sínar í Bretlandi til Asda Stores Ltd. Um er að ræða 193 verslanir og staðgreiddi Asda 6,8 milljarða danskra kr. eða um 146 milljarða kr. fyrir þær. Viðskipti erlent 27.5.2010 08:47
Ætlar að breyta öryggisstillingum á Fésbókinni Mark Zuckerberg, stofnandi Fésbókarinnar, segist ætla að breyta öryggisstillingum á vefsíðunni. Tilgangurinn er að bregðast við gagnrýni frá notendum. Zuckerberg viðurkennir að öryggisstillingarnar séu orðnar of flóknar. Nauðsynlegt sé að einfalda þær. Hann sagðist, í samtali við Viðskipti erlent 27.5.2010 08:21
Apple orðið stærra en Microsoft Apple fyrirtækið, sem framleiðir iPod og iPhone, er orðið stærra en Microsoft og þar með stærsta tæknifyrirtæki í heiminum. Viðskipti erlent 27.5.2010 07:54
Sumir sjá tækifæri í fallinu Helstu hlutabréfavísitölur í kauphöllum í Asíu og Evrópu leituðu upp á við í gær. Netútgáfa Börsen segir fjárfesta hafa séð tækifæri í hagstæðu gengi eftir verðfall síðustu daga. Viðskipti erlent 27.5.2010 01:30
Markaðir aftur í uppsveiflu eftir hrun Hlutabréfamarkaðir beggja vegna Atlantshafsins eru aftur í uppsveiflu eftir hrun undanfarna tvo daga. Góðar hækkanir voru í Evrópu í dag og opnunin á Wall Street fylgir lit. Viðskipti erlent 26.5.2010 15:20
Markaðshlutdeild Iceland eykst á Bretlandseyjum Markaðshlutdeild Iceland verslunarkeðjunnar á Bretlandseyjum jókst úr 1,7% og í 1,9% eða um 0,2 prósentustig á þriggja mánaða tímabili fram til 16. maí s.l. Þetta kemur fram í nýju yfirliti frá markaðsrannsóknafélaginu Nielsen. Viðskipti erlent 26.5.2010 09:48
Aalborg Portland í Danmörku fékk ólöglegan ríkisstyrk Framkvæmdastjórn ESB metur það svo að tveggja ára gömul löggjöf sé í raun ólöglegur ríkisstyrkur til sementframleiðandans Aalborg Portland í Danmörku. Aalborg Portland muni hagnast um 100 milljónir danskra kr. eða tæpa 2,2 milljarða kr. þar sem löggjöfin losaði fyrirtækið undan greiðslum á mengunargjöldum. Viðskipti erlent 26.5.2010 08:42
Seðlabankar verða að vera sjálfstæðir Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að seðlabankar hvarvetna í heiminum verði að geta tekið ákvarðanir um stýrivexti án afskipta stjórnmálamanna. Hann segir að ef sjálfstæði seðlabanka sé skert leiði það til efnahagslegs óstöðugleika. Viðskipti erlent 26.5.2010 08:15
Búist við að nýr iPhone verði kynntur í júní Búist er við því að Steve Jobs, forstjóri Apple fyrirtækisins, muni kynna fjórðu kynslóð af iPhone símanum á ráðstefnu sem Apple stendur fyrir í júní. Viðskipti erlent 26.5.2010 07:57
Blóðbað á Wall Street Hlutabréf hafa lækkað mikið á mörkuðunum á Wall Street frá því þeir opnuðu nú eftir hádegið. Dow Jones vísitalan hefur lækkað um 3% og Nasdag er 3,2% í mínus í fyrstu viðskiptum dagsins. Viðskipti erlent 25.5.2010 14:03
Straumur selur 10% í viðbót í West Ham Straumur hefur selt þeim félögum David Sullivan og David Gold 10% hlut í enska úrvaldsdeildarliðinu West Ham og eiga þeir því nú 60% í félaginu. Sullivan og Gold borguðu 8 milljónir punda eða rúman 1,5 milljarð kr. fyrir 10% að því er segir í frétt í Guardian um málið. Viðskipti erlent 25.5.2010 13:21
Lego veðjar á Prince of Persia í Bandaríkjunum Lego í Danmörku, stærsti leikfangaframleiðandi Evrópu, ætlar að veðja á kvikmyndina Prince of Persia til að tvöfalda sölu sína á Bandaríkjamarkaði á næstu fimm árum. Ætlunin er að setja Legokubbasett á markaðinn í Bandaríkjunum sem yrði byggt á myndinni. Viðskipti erlent 25.5.2010 09:36
Norðursjávarolían undir 70 dollara á tunnuna Verð á Norðursjávarolíunni fór undir 70 dollara á tunnuna í morgun en það hefur ekki gerst síðan í febrúar s.l. Verðið stendur nú í 69,7 dollurum sem er lækkun um 2,1%. Bandaríska WTI olían selst nú á 68,6 dollara tunnan en verið á henni fór undir 70 dollara fyrir helgina. Viðskipti erlent 25.5.2010 08:32