Viðskipti erlent Hugsanaflutningur mögulegur fyrr en okkur grunar Stofnandi fyrirtækisins Openwater segir að eftir um 8 ár geti fólk lesið og skipst á hugsunum. Viðskipti erlent 9.7.2017 11:23 Microsoft segir upp þúsundum starfsmanna Sölumenn Microsoft, aðallega utan Bandaríkjanna, byrjuðu að fá uppsagnarbréf í hendur í dag. Hugbúnaðarrisinn stefnir að því að breyta því hvernig það selur vörur sínar. Viðskipti erlent 6.7.2017 18:46 Frakkar munu banna alla bensín- og dísilbíla fyrir 2040 Umhverfisráðherra Frakklands kynnti í dag nýja aðgerðaáætlun franskra stjórnvalda sem miðar að því að gera landið kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Viðskipti erlent 6.7.2017 13:02 ESB og Japan ná saman um fríverslunarsamning Evrópusambandið og Japan hafa náð saman um fríverslunarsamning eftir um fjögurra ára samningaviðræður. Viðskipti erlent 5.7.2017 14:43 Ítalska ríkið tekur yfir elsta banka í heimi Ítalska ríkið tók í dag formlega yfir þriðja stærsta banka Ítalíu, Monte dei Paschi di Siena. Viðskipti erlent 5.7.2017 11:20 Framkvæmdastjóri Fox Sports rekinn Jamie Horowitz, framkvæmdastjóri Fox Sports, hefur verið látinn taka poka sinn. Viðskipti erlent 4.7.2017 09:46 Ódýrari útgáfa af Teslu væntanleg á föstudag Fyrstu eintökin af Model 3-rafbílnum frá Teslu koma úr verksmiðjunni á föstudag og í hendur eigenda sinna fyrir mánaðamót, að sögn Elons Musk, forstjóra rafbílaframleiðandans. Viðskipti erlent 3.7.2017 17:59 Bandarískir bankastjórar fá þrefalt meira borgað en aðrir Laun æðstu manna bandarískra banka eru óbreytt frá því fyrir efnahagshrunið 2008. Þeir eru með rúmlega þrefalt hærri laun en starfsbræður þeirra í öðrum löndum samkvæmt úttekt ráðgjafarfyrirtækisins Bernstein. Viðskipti erlent 3.7.2017 17:30 Upprunalegur iPhone á yfir milljón Að minnsta kosti tólf einstaklingar reyna að selja upprunalega iPhone síma fyrir allt að 1,8 milljónir króna á eBay í tilefni tíu ára afmælis símans. Viðskipti erlent 30.6.2017 09:30 Þýskalandskanslari í beinni andstöðu við Bandaríkjaforseta Loftslagsmálin verða í forgangi á fundi G20 ríkjanna. Þetta hefur Þýskalandskanslari ákveðið. Forseti Bandaríkjanna verður eini fundargesturinn sem vill ekki taka þátt í Parísarsamkomulaginu. Viðskipti erlent 30.6.2017 07:00 Sony framleiðir vínyl á ný Áætlað er að tekjur af vínyl plötum muni nema rúmlega 100 milljörðum króna í ár. Viðskipti erlent 29.6.2017 15:48 Dæmdur í fangelsi fyrir mútugreiðslur Sonur fyrrverandi forsætisráðherra Gabon hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að aðstoða bandaríska vogunarsjóðinn Och-Ziff Capital Management við að múta háttsettum afrískum embættismönnum. Viðskipti erlent 29.6.2017 07:00 295 þúsund á dag fyrir aukavakt Flugmönnum hjá Norwegian býðst nú tvöföld greiðsla fyrir yfirvinnu. Viðskipti erlent 29.6.2017 07:00 Seðlabankastjórar vara við alþjóðlegu efnahagshruni Ljúki vaxtartímabilinu í Taílandi, Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum gæti það haft mjög neikvæð áhrif. Viðskipti erlent 28.6.2017 07:00 ESB sektar Google um 283 milljarða króna Að dómi framkvæmdastjórnar ESB hefur Google gerst brotlegt við samkeppnislög. Viðskipti erlent 27.6.2017 10:02 Google ætlar að hætta að skanna Gmail Notendur Gmail-tölvupóstþjónustu Google þurfa ekki lengur að óttast að fyrirtækið lesi tölvupósta þeirra. Google hefur tilkynnt að skönnun póstanna til að sníða auglýsingar að notendum verði hætt síðar á þessu ári. Viðskipti erlent 26.6.2017 16:04 Plastdúkkan Ken fær yfirhalningu Plastdúkkan Ken sem hefur fylgt Barbie í yfir fimmtíu ár hefur fengið yfirhalningu, en Mattel, framleiðandi dúkkunnar, kynnti nýjar tegundir af Ken á þriðjudag. Viðskipti erlent 26.6.2017 07:00 Bein útsending: Geimskot SpaceX SpaceX mun reyna að skjóta Falcon 9-eldflauginni á loft frá Vandenberg flugstöðinni í Kaliforníu klukkan 20:25. Viðskipti erlent 25.6.2017 19:40 Ný Snapchat uppfærsla leyfir þér að sjá hvar vinir þínir eru Notendur geta stillt hversu sjáanlegir þeir eru á nýju Snap korti. Viðskipti erlent 22.6.2017 16:29 Olíuverð ekki lækkað meira í tuttugu ár Olíuverð hefur haldið áfram að lækka þrátt fyrir samkomulag OPEC-ríkja um að draga úr framleiðslu. Um eftirmiðdaginn í gær hafði Brent hráolía lækkað um 0,74 prósent, en West Texas hráolía um 0,41 prósent. Viðskipti erlent 22.6.2017 07:00 Fær frítt í flug alla ævi Flugfélagið Jet Airways hefur lofað að gefa ungbarni sem fæddist um borð í vél félagsins milli Sádi-Arabíu og Indlands fría flugmiða það sem eftir er ævi þess. CNN greinir frá þessu. Viðskipti erlent 22.6.2017 07:00 Clooney og félagar selja tekíla-fyrirtækið fyrir milljarð dala Gerge Clooney stofnaði Casamigos árið 2013 ásamt félögum sínum Rande Gerber og Mike Meldman. Viðskipti erlent 21.6.2017 21:21 Stofnandi Uber víkur vegna þrýstings frá hluthöfum Akstursþjónustan Uber hefur átt í vök að verjast vegna fjölda hneykslismála undanfarið. Hluthafar fyrirtækisins ýttu framkvæmdastjóranum Travis Kalanick út um dyrnar í gær. Viðskipti erlent 21.6.2017 10:21 Uber bætir þjórfé við þjónustu sína Farþegum leigubílaþjónustunnar Uber býðst nú að greiða bílstjórum þjónustunnar þjórfé í gegnum smáforrit fyrirtækisins. Uber kemur þar til móts við bílstjóra sína en þeir hafa lengi barist fyrir því að geta innheimt þjórfé við aksturinn. Viðskipti erlent 20.6.2017 20:54 Hátt settir stafsmenn Barclays í Bretlandi ákærðir fyrir fjársvik og ólöglega ráðgjafagreiðslu Bankinn Barclays PLC í Bretlandi, ásamt fjórum fyrrum stjórnendum bankans, hefur verið ákærður fyrir áform um fjársvik ásamt því að fá ólöglega fjárhagsaðstoð. Ákæran kemur í kjölfar fimm ára rannsóknar sem tengdist fjáröflun fyrirtækisins frá Qatar í júní og nóvember árið 2008. Viðskipti erlent 20.6.2017 08:51 Amazon kaupir Whole Foods Kaupverðið er 13,7 milljarðar dollara og er þetta stærsta innreið Amazon inn á hinn hefðbundna smásölumarkað. Viðskipti erlent 16.6.2017 15:50 Spotify tapaði 60 milljörðum Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. Viðskipti erlent 16.6.2017 07:00 Katar kaupir orustuflugvélar af Bandaríkjamönnum Stutt er síðan að Donald Trump Bandaríkjaforseti ásakaði stjórnvöld í Katar um að styðja við hryðjuverk. Viðskipti erlent 15.6.2017 21:00 Kolaframleiðsla hefur aldrei dregist meira saman Eftirspurn eftir kolum dróst saman í heiminum á síðasta ári eftir vaxtartímabil undanfarinn áratug. Mengandi kol hafa orðið undir í samkeppni við hreinni orkugjafa. Viðskipti erlent 15.6.2017 11:46 Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. Viðskipti erlent 15.6.2017 07:00 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 334 ›
Hugsanaflutningur mögulegur fyrr en okkur grunar Stofnandi fyrirtækisins Openwater segir að eftir um 8 ár geti fólk lesið og skipst á hugsunum. Viðskipti erlent 9.7.2017 11:23
Microsoft segir upp þúsundum starfsmanna Sölumenn Microsoft, aðallega utan Bandaríkjanna, byrjuðu að fá uppsagnarbréf í hendur í dag. Hugbúnaðarrisinn stefnir að því að breyta því hvernig það selur vörur sínar. Viðskipti erlent 6.7.2017 18:46
Frakkar munu banna alla bensín- og dísilbíla fyrir 2040 Umhverfisráðherra Frakklands kynnti í dag nýja aðgerðaáætlun franskra stjórnvalda sem miðar að því að gera landið kolefnishlutlaust fyrir árið 2050. Viðskipti erlent 6.7.2017 13:02
ESB og Japan ná saman um fríverslunarsamning Evrópusambandið og Japan hafa náð saman um fríverslunarsamning eftir um fjögurra ára samningaviðræður. Viðskipti erlent 5.7.2017 14:43
Ítalska ríkið tekur yfir elsta banka í heimi Ítalska ríkið tók í dag formlega yfir þriðja stærsta banka Ítalíu, Monte dei Paschi di Siena. Viðskipti erlent 5.7.2017 11:20
Framkvæmdastjóri Fox Sports rekinn Jamie Horowitz, framkvæmdastjóri Fox Sports, hefur verið látinn taka poka sinn. Viðskipti erlent 4.7.2017 09:46
Ódýrari útgáfa af Teslu væntanleg á föstudag Fyrstu eintökin af Model 3-rafbílnum frá Teslu koma úr verksmiðjunni á föstudag og í hendur eigenda sinna fyrir mánaðamót, að sögn Elons Musk, forstjóra rafbílaframleiðandans. Viðskipti erlent 3.7.2017 17:59
Bandarískir bankastjórar fá þrefalt meira borgað en aðrir Laun æðstu manna bandarískra banka eru óbreytt frá því fyrir efnahagshrunið 2008. Þeir eru með rúmlega þrefalt hærri laun en starfsbræður þeirra í öðrum löndum samkvæmt úttekt ráðgjafarfyrirtækisins Bernstein. Viðskipti erlent 3.7.2017 17:30
Upprunalegur iPhone á yfir milljón Að minnsta kosti tólf einstaklingar reyna að selja upprunalega iPhone síma fyrir allt að 1,8 milljónir króna á eBay í tilefni tíu ára afmælis símans. Viðskipti erlent 30.6.2017 09:30
Þýskalandskanslari í beinni andstöðu við Bandaríkjaforseta Loftslagsmálin verða í forgangi á fundi G20 ríkjanna. Þetta hefur Þýskalandskanslari ákveðið. Forseti Bandaríkjanna verður eini fundargesturinn sem vill ekki taka þátt í Parísarsamkomulaginu. Viðskipti erlent 30.6.2017 07:00
Sony framleiðir vínyl á ný Áætlað er að tekjur af vínyl plötum muni nema rúmlega 100 milljörðum króna í ár. Viðskipti erlent 29.6.2017 15:48
Dæmdur í fangelsi fyrir mútugreiðslur Sonur fyrrverandi forsætisráðherra Gabon hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að aðstoða bandaríska vogunarsjóðinn Och-Ziff Capital Management við að múta háttsettum afrískum embættismönnum. Viðskipti erlent 29.6.2017 07:00
295 þúsund á dag fyrir aukavakt Flugmönnum hjá Norwegian býðst nú tvöföld greiðsla fyrir yfirvinnu. Viðskipti erlent 29.6.2017 07:00
Seðlabankastjórar vara við alþjóðlegu efnahagshruni Ljúki vaxtartímabilinu í Taílandi, Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum gæti það haft mjög neikvæð áhrif. Viðskipti erlent 28.6.2017 07:00
ESB sektar Google um 283 milljarða króna Að dómi framkvæmdastjórnar ESB hefur Google gerst brotlegt við samkeppnislög. Viðskipti erlent 27.6.2017 10:02
Google ætlar að hætta að skanna Gmail Notendur Gmail-tölvupóstþjónustu Google þurfa ekki lengur að óttast að fyrirtækið lesi tölvupósta þeirra. Google hefur tilkynnt að skönnun póstanna til að sníða auglýsingar að notendum verði hætt síðar á þessu ári. Viðskipti erlent 26.6.2017 16:04
Plastdúkkan Ken fær yfirhalningu Plastdúkkan Ken sem hefur fylgt Barbie í yfir fimmtíu ár hefur fengið yfirhalningu, en Mattel, framleiðandi dúkkunnar, kynnti nýjar tegundir af Ken á þriðjudag. Viðskipti erlent 26.6.2017 07:00
Bein útsending: Geimskot SpaceX SpaceX mun reyna að skjóta Falcon 9-eldflauginni á loft frá Vandenberg flugstöðinni í Kaliforníu klukkan 20:25. Viðskipti erlent 25.6.2017 19:40
Ný Snapchat uppfærsla leyfir þér að sjá hvar vinir þínir eru Notendur geta stillt hversu sjáanlegir þeir eru á nýju Snap korti. Viðskipti erlent 22.6.2017 16:29
Olíuverð ekki lækkað meira í tuttugu ár Olíuverð hefur haldið áfram að lækka þrátt fyrir samkomulag OPEC-ríkja um að draga úr framleiðslu. Um eftirmiðdaginn í gær hafði Brent hráolía lækkað um 0,74 prósent, en West Texas hráolía um 0,41 prósent. Viðskipti erlent 22.6.2017 07:00
Fær frítt í flug alla ævi Flugfélagið Jet Airways hefur lofað að gefa ungbarni sem fæddist um borð í vél félagsins milli Sádi-Arabíu og Indlands fría flugmiða það sem eftir er ævi þess. CNN greinir frá þessu. Viðskipti erlent 22.6.2017 07:00
Clooney og félagar selja tekíla-fyrirtækið fyrir milljarð dala Gerge Clooney stofnaði Casamigos árið 2013 ásamt félögum sínum Rande Gerber og Mike Meldman. Viðskipti erlent 21.6.2017 21:21
Stofnandi Uber víkur vegna þrýstings frá hluthöfum Akstursþjónustan Uber hefur átt í vök að verjast vegna fjölda hneykslismála undanfarið. Hluthafar fyrirtækisins ýttu framkvæmdastjóranum Travis Kalanick út um dyrnar í gær. Viðskipti erlent 21.6.2017 10:21
Uber bætir þjórfé við þjónustu sína Farþegum leigubílaþjónustunnar Uber býðst nú að greiða bílstjórum þjónustunnar þjórfé í gegnum smáforrit fyrirtækisins. Uber kemur þar til móts við bílstjóra sína en þeir hafa lengi barist fyrir því að geta innheimt þjórfé við aksturinn. Viðskipti erlent 20.6.2017 20:54
Hátt settir stafsmenn Barclays í Bretlandi ákærðir fyrir fjársvik og ólöglega ráðgjafagreiðslu Bankinn Barclays PLC í Bretlandi, ásamt fjórum fyrrum stjórnendum bankans, hefur verið ákærður fyrir áform um fjársvik ásamt því að fá ólöglega fjárhagsaðstoð. Ákæran kemur í kjölfar fimm ára rannsóknar sem tengdist fjáröflun fyrirtækisins frá Qatar í júní og nóvember árið 2008. Viðskipti erlent 20.6.2017 08:51
Amazon kaupir Whole Foods Kaupverðið er 13,7 milljarðar dollara og er þetta stærsta innreið Amazon inn á hinn hefðbundna smásölumarkað. Viðskipti erlent 16.6.2017 15:50
Spotify tapaði 60 milljörðum Sænska streymiþjónustan Spotify bætti við sig notendum á síðasta ári og nota nú 140 milljónir manna þjónustuna mánaðarlega. Viðskipti erlent 16.6.2017 07:00
Katar kaupir orustuflugvélar af Bandaríkjamönnum Stutt er síðan að Donald Trump Bandaríkjaforseti ásakaði stjórnvöld í Katar um að styðja við hryðjuverk. Viðskipti erlent 15.6.2017 21:00
Kolaframleiðsla hefur aldrei dregist meira saman Eftirspurn eftir kolum dróst saman í heiminum á síðasta ári eftir vaxtartímabil undanfarinn áratug. Mengandi kol hafa orðið undir í samkeppni við hreinni orkugjafa. Viðskipti erlent 15.6.2017 11:46
Uber áfram til vandræða Málefni leigubílaþjónustunnar hafa verið mikið til umræðu síðustu misseri eftir að Susan Fowler, fyrrverandi starfsmaður Uber, sakaði yfirmenn sína um kynferðislega áreitni. Viðskipti erlent 15.6.2017 07:00