Viðskipti erlent Hagvöxtur mældist 6,9 prósent í Kína Hagvöxtur mældist umfram væntingar hagfræðinga. Viðskipti erlent 18.4.2017 07:00 Tesla-trukkur væntanlegur í haust Elon Musk, stofnandi og eigandi bílaframleiðandands Tesla, segir að fyrirtækið muni kynna Tesla-vörubíl í haust. Viðskipti erlent 14.4.2017 22:15 Tölvugæludýrið snýr aftur Hægt er að panta leikfangið frá Japan en stykkið kostar um 2000 krónur. Viðskipti erlent 13.4.2017 14:29 Vill óhræddu stúlkuna burt Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. Viðskipti erlent 12.4.2017 15:29 Framtíð Toshiba í óvissu Japanska fyrirtækið Toshiba tapaði yfir 500 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum 2016. Viðskipti erlent 11.4.2017 11:23 Uber gert að fara frá Ítalíu Leigubílaþjónustunni Uber hefur verið gert að hætta allri starfsemi á Ítalíu. Reuters greindi frá og sagði dómstól í Róm kveða upp dóm þess efnis þar sem Uber sé ósanngjörn samkeppni við hefðbundna leigubílaþjónustu. Viðskipti erlent 10.4.2017 07:00 Google kynnir staðreyndavakt til leiks vegna falskra frétta Bandaríska tæknifyrirtækið Google mun á næstu dögum og vikum kynna sérstaka staðreyndavakt til leiks sem ætlað er að berjast gegn útbreiðslu falskra frétta. Viðskipti erlent 7.4.2017 11:31 Stórfyrirtæki neita að auglýsa hjá Fox vegna fregna af áreitni O'Reilly Ýmis fyrirtæki hafa ákveðið að auglýsa ekki hjá Fox sjónvarpsfréttastöðinni vegna fregna af kynferðislegri áreitni Bill O'Reilly í garð samstarfskvenna. Viðskipti erlent 4.4.2017 17:51 Kallar eftir róttækum breytingum á efnahag Suður-Afríku Nýr fjármálaráðherra vill umbylta efnahag Suður-Afríku. Viðskipti erlent 1.4.2017 20:22 Vivaldi: Fara nýstárlega leið með vafrasögu Nýjasta uppfærsla vafrans Vivaldi gerir notendum kleift að horfa á söguna í nýju ljósi. Viðskipti erlent 31.3.2017 14:24 Karen Millen gjaldþrota og kennir Kaupþingi um Tískumógúllinn Karen Millen er gjaldþrota. Millen, sem opnaði fyrstu verslun sína ásamt þáverandi eiginmanni sínum Kevin Stanford árið 1981, gat ekki greitt skattaskuld sína við breska ríkið og var því úrskurðuð gjaldþrota í vikunni. Viðskipti erlent 31.3.2017 09:09 Hlutabréf í H&M taka dýfu Gengi hlutabréfa í H&M hefur lækkað um 4,6 prósent í dag. Viðskipti erlent 30.3.2017 14:53 Endalaus skjár á Galaxy S8 Samsung kynnti í gær nýjustu snjallsímana í Galaxy-línu sinni, Samsung Galaxy S8 og S8+. Viðskipti erlent 30.3.2017 06:00 Bein útsending: Samsung Galaxy S8 kynntur til leiks Mikið veltur á að síminn slái í gegn þar sem fíaskóið með S7 Note er flestum í fersku minni. Viðskipti erlent 29.3.2017 14:15 Wells Fargo nær sátt vegna svikareikninga Bankinn Wells Fargo samþykkir að greiða 110 milljónir dollara til að ná sátt eftir að starfsmenn hans stofnuðu reikninga í nafni viðskiptavina án þess að biðja þá leyfis. Viðskipti erlent 28.3.2017 23:02 Uber segir það gott í Danmörku Ný lög varðandi leigubíla koma í veg fyrir að fyrirtækið geti starfað þar í landi. Viðskipti erlent 28.3.2017 14:37 Ódýrasta borg heims í Kasakstan Ódýrustu borgir heims eru flestar í Afríku og á Indlandi. Viðskipti erlent 24.3.2017 14:17 Ætla að endurnýta fyrstu eldflaugina SpaceX mun í fyrsta sinn skjóta eldflaug út í geim, sem hefur verið notuð áður. Viðskipti erlent 24.3.2017 12:15 Fjarskiptarisar hafna YouTube Bandarísku fjarskiptafyrirtækin AT&T og Verizon eru á meðal fyrirtækja sem ætla að hætta að auglýsa á YouTube, myndbandaveitu Google. Viðskipti erlent 24.3.2017 07:00 Banki sem lánaði Trump 300 milljónir dollara í lykilhlutverki í peningaþvætti rússneskra glæpamanna Þýski bankinn Deutsche Bank sem lánaði Donald Trump 300 milljónir dollara lék lykilhlutverk í umfangsmiklu peningaþvætti sem tengist glæpastarfsemi í Rússlandi og rekja má allt til rússneskra valdhafa. Viðskipti erlent 22.3.2017 07:45 Hefja sölu rauðra iPhone 7 Símarnir verða seldir til styrktar forvarna og rannsókna varðandi alnæmi. Viðskipti erlent 21.3.2017 15:00 Danir lausir við erlend lán í fyrsta sinn í 183 ár Síðasta greiðslan var í gær. Viðskipti erlent 21.3.2017 09:00 Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. Viðskipti erlent 21.3.2017 07:07 Google biðst afsökunar á óheppilegum staðsetningum auglýsinga Forsvarsmaður bandaríska tæknirisans Google í Evrópu hefur beðiðst afsökunar fyrir hönd fyrirtækisins eftir að auglýsingar frá þekktum stórfyrirtækjum og stofnunum birtust við hlið efnis frá öfgasamtökum á YouTube. Viðskipti erlent 20.3.2017 18:53 Forstjóri Uber stígur til hliðar Jones lætur af störfum eftir einungis sex mánuði hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 20.3.2017 10:56 Fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands gerist ritstjóri George Osborne tekur við stöðu ritstjóra London Evening Standard af Sarah Sands. Viðskipti erlent 17.3.2017 12:44 ESB samþykkti samruna AT&T og Time Warner Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) samþykkti í gær 85 milljarða dala samruna fjarskiptarisans AT&T Inc. og fjölmiðlafyrirtækisins Time Warner. Fyrirfram var talið að samruninn myndi fljúga í gegn hjá ESB en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna á enn eftir að samþykkja viðskiptin. Viðskipti erlent 16.3.2017 14:29 Klóna Snapchat í fjórða skipti Facebook hefur hermt eftir My Story-fídus Snapchat í fjórða skipti. Viðskipti erlent 16.3.2017 07:00 Óttast slæm áhrif Trump á straum ferðamanna til Bandaríkjanna Ferðaþjónustufyrirtæki óttast að orðræða og stefna Donald Trump Bandaríkjaforseta verði til þess að ferðamenn veigri sér við að ferðast til Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 14.3.2017 14:41 Segir hvíta karlmenn „í útrýmingarhættu“ í stjórnum breskra fyrirtækja John Allan, stjórnarformanns bresku verslunarkeðjunnar Tesco, segir að hvítir karlmenn séu í „útrýmingarhættu“ í yfirmannsstöðum og stjórnum fyrirtækja og hafi þurft að víkja fyrir konum og fólki af öðrum kynþáttum. Viðskipti erlent 11.3.2017 17:44 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 334 ›
Hagvöxtur mældist 6,9 prósent í Kína Hagvöxtur mældist umfram væntingar hagfræðinga. Viðskipti erlent 18.4.2017 07:00
Tesla-trukkur væntanlegur í haust Elon Musk, stofnandi og eigandi bílaframleiðandands Tesla, segir að fyrirtækið muni kynna Tesla-vörubíl í haust. Viðskipti erlent 14.4.2017 22:15
Tölvugæludýrið snýr aftur Hægt er að panta leikfangið frá Japan en stykkið kostar um 2000 krónur. Viðskipti erlent 13.4.2017 14:29
Vill óhræddu stúlkuna burt Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. Viðskipti erlent 12.4.2017 15:29
Framtíð Toshiba í óvissu Japanska fyrirtækið Toshiba tapaði yfir 500 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum 2016. Viðskipti erlent 11.4.2017 11:23
Uber gert að fara frá Ítalíu Leigubílaþjónustunni Uber hefur verið gert að hætta allri starfsemi á Ítalíu. Reuters greindi frá og sagði dómstól í Róm kveða upp dóm þess efnis þar sem Uber sé ósanngjörn samkeppni við hefðbundna leigubílaþjónustu. Viðskipti erlent 10.4.2017 07:00
Google kynnir staðreyndavakt til leiks vegna falskra frétta Bandaríska tæknifyrirtækið Google mun á næstu dögum og vikum kynna sérstaka staðreyndavakt til leiks sem ætlað er að berjast gegn útbreiðslu falskra frétta. Viðskipti erlent 7.4.2017 11:31
Stórfyrirtæki neita að auglýsa hjá Fox vegna fregna af áreitni O'Reilly Ýmis fyrirtæki hafa ákveðið að auglýsa ekki hjá Fox sjónvarpsfréttastöðinni vegna fregna af kynferðislegri áreitni Bill O'Reilly í garð samstarfskvenna. Viðskipti erlent 4.4.2017 17:51
Kallar eftir róttækum breytingum á efnahag Suður-Afríku Nýr fjármálaráðherra vill umbylta efnahag Suður-Afríku. Viðskipti erlent 1.4.2017 20:22
Vivaldi: Fara nýstárlega leið með vafrasögu Nýjasta uppfærsla vafrans Vivaldi gerir notendum kleift að horfa á söguna í nýju ljósi. Viðskipti erlent 31.3.2017 14:24
Karen Millen gjaldþrota og kennir Kaupþingi um Tískumógúllinn Karen Millen er gjaldþrota. Millen, sem opnaði fyrstu verslun sína ásamt þáverandi eiginmanni sínum Kevin Stanford árið 1981, gat ekki greitt skattaskuld sína við breska ríkið og var því úrskurðuð gjaldþrota í vikunni. Viðskipti erlent 31.3.2017 09:09
Hlutabréf í H&M taka dýfu Gengi hlutabréfa í H&M hefur lækkað um 4,6 prósent í dag. Viðskipti erlent 30.3.2017 14:53
Endalaus skjár á Galaxy S8 Samsung kynnti í gær nýjustu snjallsímana í Galaxy-línu sinni, Samsung Galaxy S8 og S8+. Viðskipti erlent 30.3.2017 06:00
Bein útsending: Samsung Galaxy S8 kynntur til leiks Mikið veltur á að síminn slái í gegn þar sem fíaskóið með S7 Note er flestum í fersku minni. Viðskipti erlent 29.3.2017 14:15
Wells Fargo nær sátt vegna svikareikninga Bankinn Wells Fargo samþykkir að greiða 110 milljónir dollara til að ná sátt eftir að starfsmenn hans stofnuðu reikninga í nafni viðskiptavina án þess að biðja þá leyfis. Viðskipti erlent 28.3.2017 23:02
Uber segir það gott í Danmörku Ný lög varðandi leigubíla koma í veg fyrir að fyrirtækið geti starfað þar í landi. Viðskipti erlent 28.3.2017 14:37
Ódýrasta borg heims í Kasakstan Ódýrustu borgir heims eru flestar í Afríku og á Indlandi. Viðskipti erlent 24.3.2017 14:17
Ætla að endurnýta fyrstu eldflaugina SpaceX mun í fyrsta sinn skjóta eldflaug út í geim, sem hefur verið notuð áður. Viðskipti erlent 24.3.2017 12:15
Fjarskiptarisar hafna YouTube Bandarísku fjarskiptafyrirtækin AT&T og Verizon eru á meðal fyrirtækja sem ætla að hætta að auglýsa á YouTube, myndbandaveitu Google. Viðskipti erlent 24.3.2017 07:00
Banki sem lánaði Trump 300 milljónir dollara í lykilhlutverki í peningaþvætti rússneskra glæpamanna Þýski bankinn Deutsche Bank sem lánaði Donald Trump 300 milljónir dollara lék lykilhlutverk í umfangsmiklu peningaþvætti sem tengist glæpastarfsemi í Rússlandi og rekja má allt til rússneskra valdhafa. Viðskipti erlent 22.3.2017 07:45
Hefja sölu rauðra iPhone 7 Símarnir verða seldir til styrktar forvarna og rannsókna varðandi alnæmi. Viðskipti erlent 21.3.2017 15:00
Danir lausir við erlend lán í fyrsta sinn í 183 ár Síðasta greiðslan var í gær. Viðskipti erlent 21.3.2017 09:00
Björgólfur Thor á lista Forbes yfir ríkustu menn í heimi Bill Gates, stofnandi Microsoft tölvurisans er enn eina ferðina í efsta sæti á lista Forbes tímaritsins um ríkustu menn jarðar. Björgólfur Thor Björgólfsson er á listanum. Viðskipti erlent 21.3.2017 07:07
Google biðst afsökunar á óheppilegum staðsetningum auglýsinga Forsvarsmaður bandaríska tæknirisans Google í Evrópu hefur beðiðst afsökunar fyrir hönd fyrirtækisins eftir að auglýsingar frá þekktum stórfyrirtækjum og stofnunum birtust við hlið efnis frá öfgasamtökum á YouTube. Viðskipti erlent 20.3.2017 18:53
Forstjóri Uber stígur til hliðar Jones lætur af störfum eftir einungis sex mánuði hjá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 20.3.2017 10:56
Fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands gerist ritstjóri George Osborne tekur við stöðu ritstjóra London Evening Standard af Sarah Sands. Viðskipti erlent 17.3.2017 12:44
ESB samþykkti samruna AT&T og Time Warner Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) samþykkti í gær 85 milljarða dala samruna fjarskiptarisans AT&T Inc. og fjölmiðlafyrirtækisins Time Warner. Fyrirfram var talið að samruninn myndi fljúga í gegn hjá ESB en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna á enn eftir að samþykkja viðskiptin. Viðskipti erlent 16.3.2017 14:29
Klóna Snapchat í fjórða skipti Facebook hefur hermt eftir My Story-fídus Snapchat í fjórða skipti. Viðskipti erlent 16.3.2017 07:00
Óttast slæm áhrif Trump á straum ferðamanna til Bandaríkjanna Ferðaþjónustufyrirtæki óttast að orðræða og stefna Donald Trump Bandaríkjaforseta verði til þess að ferðamenn veigri sér við að ferðast til Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 14.3.2017 14:41
Segir hvíta karlmenn „í útrýmingarhættu“ í stjórnum breskra fyrirtækja John Allan, stjórnarformanns bresku verslunarkeðjunnar Tesco, segir að hvítir karlmenn séu í „útrýmingarhættu“ í yfirmannsstöðum og stjórnum fyrirtækja og hafi þurft að víkja fyrir konum og fólki af öðrum kynþáttum. Viðskipti erlent 11.3.2017 17:44