Viðskipti innlent Kaupþingsmenn vilja endurupptöku Al-Thani málsins eftir niðurstöðu MDE Magnús Guðmundsson, einn sakborninga í Al-Thani málinu, segir það liggja beint við að óska eftir endurupptöku málsins. Viðskipti innlent 4.6.2019 14:30 Þrír nýir stjórnendur hjá Orku náttúrunnar Guðrún Einarsdóttir, Hildigunnur Jónsdóttir og Kristján Már Atlason eru nýir stjórnendur hjá Orku náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 4.6.2019 13:37 Fagna tilnefningu til ljóns í Cannes Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur hlotið tilnefningu til Ljónsins í Cannes fyrir HeForShe-herferð UN Women. Viðskipti innlent 4.6.2019 13:24 Rannveig stýrir Kötlu við hlið föður síns Rannveig Tryggvadóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra Kötlu. Fyrirtækið sérhæfir sig einnig í framleiðslu og þróun lausna fyrir bakarí, kjötiðnað og fiskiðnað. Viðskipti innlent 4.6.2019 13:11 Hvað vill nýr ritstjóri Fréttablaðsins upp á dekk? Davíð Stefánsson segist nálgast hina nýju stöðu af mikilli hógværð. Viðskipti innlent 4.6.2019 11:45 Arkþing verður hluti af Nordic Office of Architecture Arkitektastofan Arkþing hefur sameinast einni stærstu arkitektastofu á Norðurlöndunum, Nordic – office of Architecture. Samningur þessa efnis var undirritaður 1. júní síðastliðinn. Viðskipti innlent 4.6.2019 11:10 Skaðabótamál á hendur Björgólfi Thor aftur í hérað Hæstiréttur hefur vísað rúmlega 600 milljóna króna skaðabótakröfu Fiskveiðihlutafélagsins Venusar hf. og Vogunar hf. á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni aftur heim í hérað. Málin snúast um meintar skyldur eignarhaldsfélagsins Samson gagnvart öðrum hluthöfum í gamla Landsbankanum fyrir hrun. Viðskipti innlent 4.6.2019 10:54 Sveinn Andri ekki vanhæfur til að skipta búi WOW air Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Sveinn Andri Sveinsson þurfi ekki að víkja sem skiptastjóri þrotabús WOW air. Viðskipti innlent 4.6.2019 09:19 Björgólfur: „Það var persónulegur greiði við vin minn Skúla Mogensen“ „Hvorki ég né nokkur á mínum vegum átti nokkru sinni sæti í kröfuhafaráði WOW. Ég samþykkti hins vegar þær tillögur sem lagðar voru fyrir skuldabréfaeigendur, um hugsanlega breytingu krafna í hlutafé í þeim tilgangi að bjarga verðmætum, öllum til hagsbóta.“ Viðskipti innlent 3.6.2019 18:39 Telur aukið beint flug yfir Atlantshaf framhjá Íslandi alvarlega ógn við hagkerfið Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi WOW air telur að aukin tíðni flugferða beint á milli Evrópu og Bandaríkjanna, framhjá Íslandi, sé alvarleg ógn við íslensku ferðaþjónustuna sem og hagkerfið. Þetta skýri af hverju ákveðið hafi verið að bæta breiðþotum inn í flugflota WOW air, sem síðar varð flugfélaginu líklega að falli. Viðskipti innlent 3.6.2019 17:00 Ráðherra sammála hæfisnefnd og skipaði Jón Gunnar forstjóra Samgöngustofu Jón Gunnar Jónsson var í dag skipaður forstjóri Samgöngustofu frá og með 6. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 3.6.2019 15:27 Verðið komið niður í 211 krónur hjá Dælunni líka Þeir sem keyptu sér bensín fyrir um 240 krónur á lítrann um helgina sjá líklega aðeins eftir því. Viðskipti innlent 3.6.2019 14:16 Einn nýjasti togari HB Granda seldur til Rússlands Aðeins tvö ár eru síðan Engey RE 1 kom til landsins. Viðskipti innlent 3.6.2019 13:52 Skúli segist hafa fengið tvö erlend atvinnutilboð úr fluggeiranum Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi WOW air, segist hafa fengið tvö atvinnutilboð erlendis frá úr fluggeiranum frá því að flugfélag hans varð gjaldþrota. Hann segir að endurreisn WOW air sé ekki í bígerð á næstunni en að hann myndi stökka á slíkt tækifæri stæði það honum til boða. Viðskipti innlent 3.6.2019 13:15 Orkan svarar 30 krónu lækkun Atlantsolíu Stjórnendur Skeljungs hafa ákveðið að lækka eldsneytisverð á Dalvegi í Kópavogi og Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði um 30 krónur. Viðskipti innlent 3.6.2019 12:25 Lækka verð á bensínlítranum um 30 krónur Atlantsolía lækkaði í dag verð á eldsneyti í rúmlega 211 krónur á lítrann á stöð sinn á Sprengisandi í Reykjavík. Er verðið nú á pari við það sem er á stöðinni í Kaplakrika. Viðskipti innlent 3.6.2019 11:27 Skúli virðist staðráðinn í því að endurreisa WOW air Skúli Mogensen virðist stefna ótrauður að því að endurreisa hið fallna flugfélag WOW air. Á frumkvöðlaráðstefnu í Hörpu í morgun kynnti Skúli ítarlegar hugmyndir að því hvernig hið endurreista flugfélag myndi líta út, án þess þó að segja það hreint út að til stæði að endurreisa flugfélagið. Viðskipti innlent 3.6.2019 11:12 Gjaldþrot Smellinn nam 650 milljónum króna Skiptum er lokið í þrotabú byggingafyrirtækisins Smellinn á Akranesi sem framleiddi einingarhús. Lýstar veðkröfur í búið námu 657 milljónum króna. Viðskipti innlent 3.6.2019 10:52 Bjarni Már nýr prófessor við lagadeild HR Bjarni Már Magnússon hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Viðskipti innlent 3.6.2019 10:37 12 milljarða gjaldþrot fasteignafélags BM Vallá Gjaldþrot Fasteignafélagsins Ártúns, sem stofnað var árið 2005 til að halda utan um fasteignir BM Vallá, nam tæplega 12 milljörðum króna. Viðskipti innlent 3.6.2019 10:05 Bein útsending: Skúli Mogensen ræðir endurreisn OZ og WOW air Startup Iceland fer fram í dag í Hörpu. Þemað í ár er Stofnendur og undirstöður (e. Founders and Foundations) og mun Skúli Mogensen meðal annars flytja erindi í fyrsta sinn eftir gjaldþrot WOW air í mars síðastliðnum Viðskipti innlent 3.6.2019 09:00 Kaupþing íhugar sölu á tískuvörukeðjunni Karen Millen Kaupþing hefur leitað til ráðgjafafyrirtækisins Deloitte til að gaumgæfa tilboðin en heimildarmenn Sky News segja að þreifingarnar muni að öllum líkindum taka marga mánuði. Viðskipti innlent 2.6.2019 10:53 Krónan tekur upp sykurreyrpoka og hættir með smápoka úr plasti Frá og með 1. júní munu allar verslanir Krónunnar hætta að selja hefðbundna plastburðarpoka í verslunum sínum. Viðskipti innlent 1.6.2019 18:34 Það er slúðrað mest í Reykjavík Þetta er eins og að gefa út tímarit, en forsíðan breytist eftir því hvar þú ert staddur, segir framkvæmdastjóri Marriott Edition hótelanna. Mikil leynd hvílir yfir byggingunni og því hafa margar sögur komist á kreik. Viðskipti innlent 1.6.2019 08:15 Flugmenn látnir fjúka Icelandair sagði í gær upp 45 flugmönnum. Í tilkynningu frá félaginu kom fram að um væri að ræða 21 nýliða. Viðskipti innlent 1.6.2019 08:00 Harmar uppsagnir Icelandair en segir þær ekki koma á óvart Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir hörmulegt að Icelandair hafi þurft að grípa til þess ráðs í dag að segja upp flugmönnum. Viðskipti innlent 31.5.2019 21:00 Icelandair segir upp flugmönnum vegna 737 MAX vélanna Icelandair hefur slitið ráðningarsamningi við 24 flugmenn og stöðvað þjálfun 21 nýliða sem til stóð að hæfu störf sem flugmenn á Boeing 737 MAX vélar félagsins í sumar. Viðskipti innlent 31.5.2019 17:36 Fullnaðarsigur Emmessíss í Toppísmálinu Emmessís má nota vörumerkið Toppís og þarf ekki að farga öllum vörum og auglýsingum sem bera vörumerkið. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti dóm úr héraði þess efnis. Viðskipti innlent 31.5.2019 15:38 Fyrrverandi talsmaður Silicor Materials ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins Davíð Stefánsson, stjórnarmaður og fyrrverandi talsmaður Silicor Materials á Íslandi, hefur verið ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins. Hann tekur við sem annar tveggja ritstjóra blaðsins frá 1. júní. Viðskipti innlent 31.5.2019 14:19 Værum ekki að endurvekja Laundromat nema dæmið gengi upp Laundromat, taka tvö. Viðskipti innlent 31.5.2019 09:00 « ‹ 291 292 293 294 295 296 297 298 299 … 334 ›
Kaupþingsmenn vilja endurupptöku Al-Thani málsins eftir niðurstöðu MDE Magnús Guðmundsson, einn sakborninga í Al-Thani málinu, segir það liggja beint við að óska eftir endurupptöku málsins. Viðskipti innlent 4.6.2019 14:30
Þrír nýir stjórnendur hjá Orku náttúrunnar Guðrún Einarsdóttir, Hildigunnur Jónsdóttir og Kristján Már Atlason eru nýir stjórnendur hjá Orku náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 4.6.2019 13:37
Fagna tilnefningu til ljóns í Cannes Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur hlotið tilnefningu til Ljónsins í Cannes fyrir HeForShe-herferð UN Women. Viðskipti innlent 4.6.2019 13:24
Rannveig stýrir Kötlu við hlið föður síns Rannveig Tryggvadóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra Kötlu. Fyrirtækið sérhæfir sig einnig í framleiðslu og þróun lausna fyrir bakarí, kjötiðnað og fiskiðnað. Viðskipti innlent 4.6.2019 13:11
Hvað vill nýr ritstjóri Fréttablaðsins upp á dekk? Davíð Stefánsson segist nálgast hina nýju stöðu af mikilli hógværð. Viðskipti innlent 4.6.2019 11:45
Arkþing verður hluti af Nordic Office of Architecture Arkitektastofan Arkþing hefur sameinast einni stærstu arkitektastofu á Norðurlöndunum, Nordic – office of Architecture. Samningur þessa efnis var undirritaður 1. júní síðastliðinn. Viðskipti innlent 4.6.2019 11:10
Skaðabótamál á hendur Björgólfi Thor aftur í hérað Hæstiréttur hefur vísað rúmlega 600 milljóna króna skaðabótakröfu Fiskveiðihlutafélagsins Venusar hf. og Vogunar hf. á hendur Björgólfi Thor Björgólfssyni aftur heim í hérað. Málin snúast um meintar skyldur eignarhaldsfélagsins Samson gagnvart öðrum hluthöfum í gamla Landsbankanum fyrir hrun. Viðskipti innlent 4.6.2019 10:54
Sveinn Andri ekki vanhæfur til að skipta búi WOW air Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Sveinn Andri Sveinsson þurfi ekki að víkja sem skiptastjóri þrotabús WOW air. Viðskipti innlent 4.6.2019 09:19
Björgólfur: „Það var persónulegur greiði við vin minn Skúla Mogensen“ „Hvorki ég né nokkur á mínum vegum átti nokkru sinni sæti í kröfuhafaráði WOW. Ég samþykkti hins vegar þær tillögur sem lagðar voru fyrir skuldabréfaeigendur, um hugsanlega breytingu krafna í hlutafé í þeim tilgangi að bjarga verðmætum, öllum til hagsbóta.“ Viðskipti innlent 3.6.2019 18:39
Telur aukið beint flug yfir Atlantshaf framhjá Íslandi alvarlega ógn við hagkerfið Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi WOW air telur að aukin tíðni flugferða beint á milli Evrópu og Bandaríkjanna, framhjá Íslandi, sé alvarleg ógn við íslensku ferðaþjónustuna sem og hagkerfið. Þetta skýri af hverju ákveðið hafi verið að bæta breiðþotum inn í flugflota WOW air, sem síðar varð flugfélaginu líklega að falli. Viðskipti innlent 3.6.2019 17:00
Ráðherra sammála hæfisnefnd og skipaði Jón Gunnar forstjóra Samgöngustofu Jón Gunnar Jónsson var í dag skipaður forstjóri Samgöngustofu frá og með 6. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 3.6.2019 15:27
Verðið komið niður í 211 krónur hjá Dælunni líka Þeir sem keyptu sér bensín fyrir um 240 krónur á lítrann um helgina sjá líklega aðeins eftir því. Viðskipti innlent 3.6.2019 14:16
Einn nýjasti togari HB Granda seldur til Rússlands Aðeins tvö ár eru síðan Engey RE 1 kom til landsins. Viðskipti innlent 3.6.2019 13:52
Skúli segist hafa fengið tvö erlend atvinnutilboð úr fluggeiranum Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri og eigandi WOW air, segist hafa fengið tvö atvinnutilboð erlendis frá úr fluggeiranum frá því að flugfélag hans varð gjaldþrota. Hann segir að endurreisn WOW air sé ekki í bígerð á næstunni en að hann myndi stökka á slíkt tækifæri stæði það honum til boða. Viðskipti innlent 3.6.2019 13:15
Orkan svarar 30 krónu lækkun Atlantsolíu Stjórnendur Skeljungs hafa ákveðið að lækka eldsneytisverð á Dalvegi í Kópavogi og Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði um 30 krónur. Viðskipti innlent 3.6.2019 12:25
Lækka verð á bensínlítranum um 30 krónur Atlantsolía lækkaði í dag verð á eldsneyti í rúmlega 211 krónur á lítrann á stöð sinn á Sprengisandi í Reykjavík. Er verðið nú á pari við það sem er á stöðinni í Kaplakrika. Viðskipti innlent 3.6.2019 11:27
Skúli virðist staðráðinn í því að endurreisa WOW air Skúli Mogensen virðist stefna ótrauður að því að endurreisa hið fallna flugfélag WOW air. Á frumkvöðlaráðstefnu í Hörpu í morgun kynnti Skúli ítarlegar hugmyndir að því hvernig hið endurreista flugfélag myndi líta út, án þess þó að segja það hreint út að til stæði að endurreisa flugfélagið. Viðskipti innlent 3.6.2019 11:12
Gjaldþrot Smellinn nam 650 milljónum króna Skiptum er lokið í þrotabú byggingafyrirtækisins Smellinn á Akranesi sem framleiddi einingarhús. Lýstar veðkröfur í búið námu 657 milljónum króna. Viðskipti innlent 3.6.2019 10:52
Bjarni Már nýr prófessor við lagadeild HR Bjarni Már Magnússon hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Viðskipti innlent 3.6.2019 10:37
12 milljarða gjaldþrot fasteignafélags BM Vallá Gjaldþrot Fasteignafélagsins Ártúns, sem stofnað var árið 2005 til að halda utan um fasteignir BM Vallá, nam tæplega 12 milljörðum króna. Viðskipti innlent 3.6.2019 10:05
Bein útsending: Skúli Mogensen ræðir endurreisn OZ og WOW air Startup Iceland fer fram í dag í Hörpu. Þemað í ár er Stofnendur og undirstöður (e. Founders and Foundations) og mun Skúli Mogensen meðal annars flytja erindi í fyrsta sinn eftir gjaldþrot WOW air í mars síðastliðnum Viðskipti innlent 3.6.2019 09:00
Kaupþing íhugar sölu á tískuvörukeðjunni Karen Millen Kaupþing hefur leitað til ráðgjafafyrirtækisins Deloitte til að gaumgæfa tilboðin en heimildarmenn Sky News segja að þreifingarnar muni að öllum líkindum taka marga mánuði. Viðskipti innlent 2.6.2019 10:53
Krónan tekur upp sykurreyrpoka og hættir með smápoka úr plasti Frá og með 1. júní munu allar verslanir Krónunnar hætta að selja hefðbundna plastburðarpoka í verslunum sínum. Viðskipti innlent 1.6.2019 18:34
Það er slúðrað mest í Reykjavík Þetta er eins og að gefa út tímarit, en forsíðan breytist eftir því hvar þú ert staddur, segir framkvæmdastjóri Marriott Edition hótelanna. Mikil leynd hvílir yfir byggingunni og því hafa margar sögur komist á kreik. Viðskipti innlent 1.6.2019 08:15
Flugmenn látnir fjúka Icelandair sagði í gær upp 45 flugmönnum. Í tilkynningu frá félaginu kom fram að um væri að ræða 21 nýliða. Viðskipti innlent 1.6.2019 08:00
Harmar uppsagnir Icelandair en segir þær ekki koma á óvart Örnólfur Jónsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir hörmulegt að Icelandair hafi þurft að grípa til þess ráðs í dag að segja upp flugmönnum. Viðskipti innlent 31.5.2019 21:00
Icelandair segir upp flugmönnum vegna 737 MAX vélanna Icelandair hefur slitið ráðningarsamningi við 24 flugmenn og stöðvað þjálfun 21 nýliða sem til stóð að hæfu störf sem flugmenn á Boeing 737 MAX vélar félagsins í sumar. Viðskipti innlent 31.5.2019 17:36
Fullnaðarsigur Emmessíss í Toppísmálinu Emmessís má nota vörumerkið Toppís og þarf ekki að farga öllum vörum og auglýsingum sem bera vörumerkið. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti dóm úr héraði þess efnis. Viðskipti innlent 31.5.2019 15:38
Fyrrverandi talsmaður Silicor Materials ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins Davíð Stefánsson, stjórnarmaður og fyrrverandi talsmaður Silicor Materials á Íslandi, hefur verið ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins. Hann tekur við sem annar tveggja ritstjóra blaðsins frá 1. júní. Viðskipti innlent 31.5.2019 14:19
Værum ekki að endurvekja Laundromat nema dæmið gengi upp Laundromat, taka tvö. Viðskipti innlent 31.5.2019 09:00