Viðskipti innlent Seldu fyrir 5,3 milljarða á fyrstu tíu vikum ársins Sala Heimavalla á eignum hefur gengið betur og hraðar fyrir sig á undanförnum mánuðum en forsvarsmenn íbúðaleigufélagsins gerðu ráð fyrir. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:15 Sleit viðskiptum sem rúmast ekki innan áhættustefnu Borgun sagði í lok síðasta árs upp viðskiptasamböndum við seljendur sem ekki rúmast innan nýrrar áhættustefnu kortafyrirtækisins, að því er fram kemur í ársreikningi fyrirtækisins fyrir síðasta ár. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:15 Lægra verðmat endurspeglar óvissu Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Eimskip á 158,2 krónur á hlut í nýju verðmati og segir matið endurspegla óvissu til næstu sex til átján mánaða. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:15 Þrír fjárfestar bítast um meirihluta í HS Orku Arctic Green Energy, sem er meðal annars í eigu kínverskra fjárfesta, sjóður í rekstri ástralska bankans Macquire Group og breska fjárfestingarfyrirtækið Ancala Partners gerðu skuldbindandi tilboð í 54 prósenta hlut í HS Orku. Miðað við nýleg viðskipti gæti hluturinn verið metinn á nærri 40 milljarða króna. Viðskipti innlent 20.3.2019 06:45 Félag Guðbjargar í hóp 20 stærstu hluthafa TM Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, sem eru eigendur Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, er komið í hóp 20 stærstu hluthafa tryggingafélagsins TM með 1,14 prósenta hlut. Viðskipti innlent 20.3.2019 06:45 WOW air falast eftir ríkisábyrgð Settu fram hugmyndir um ríkisábyrgð á láni frá Arion. Ósennilegt að stjórnvöld muni ljá máls á þeim. Þreifingar á milli WOW air og Icelandair. Þarf ávallt að vera með eina vél tiltæka sem tryggingu vegna skuldar við Isavia. Viðskipti innlent 20.3.2019 06:15 Með 6,4 prósenta hlut í Kviku banka Þrjú félög sem eru í eigu viðskiptafélaganna Þórarins Arnars Sævarsson og Gunnars Sverris Harðarsonar, sem eru meðal annars eigendur fasteignasölunnar RE/MAX á Íslandi, fara samanlagt með um 6,37 prósenta eignarhlut í Kviku banka. Viðskipti innlent 20.3.2019 06:00 Skipt um forstjóra hjá kísilmálmverksmiðju PCC Þetta er í annað skiptið á um rúmu hálfu ári sem skipt erum forstjóra. Viðskipti innlent 19.3.2019 18:24 Sandra Hlíf til Íslenska byggingavettvangsins Sandra Hlíf Ocares hefur verið ráðin verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins Viðskipti innlent 19.3.2019 15:27 Ásta Sigrún ráðin upplýsingafulltrúi atvinnuvegaráðuneytisins Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur ákveðið að ráða Ástu Sigrúnu Magnúsdóttur sem næsta upplýsingafulltrúa ráðuneytisins. Viðskipti innlent 19.3.2019 15:00 Dregur framboð sitt til baka degi fyrir aðalfund Paul Richard Horner hyggst ekki gefa kost á sér í stjórnarkjöri Arion banka. Viðskipti innlent 19.3.2019 14:14 Landsbankinn kaupir fyrir rúmlega 400 milljónir í Heimavöllum Landsbankinn hefur aukið hlut sinn í leigufélaginu Heimavöllum úr 2,66 prósentum í 5,68 prósent. Viðskipti innlent 19.3.2019 11:44 Brauð & Co opnar á Hrísateig: „Góður fílingur í Laugarnesinu“ Brauð & Co mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. Viðskipti innlent 19.3.2019 11:35 Áralangur taprekstur af loðdýrarækt Viðsnúningur varð í rekstri loðdýrabúa landsins árið 2014. Viðskipti innlent 19.3.2019 10:36 Framkvæmdastjóri Evrópuútgerðar Samherja hættir Hefur starfað hjá Samherja í 30 ár. Viðskipti innlent 19.3.2019 10:07 Annar framkvæmdastjóri yfirgefur Sýn Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Sýnar, hefur ákveðið að láta af störfum sem fjármálastjóri fyrirtækisins frá og með 1. júní 2019. Viðskipti innlent 19.3.2019 09:53 Gagnaveitan skilaði 192 milljóna hagnaði Rekstrarkostnaður dróst saman og tekjur jukust. Viðskipti innlent 19.3.2019 08:20 Ísland og Noregur ná samningi við Bretland Ísland og Noregur hafa náð að landa samningi við Bretland sem tryggir óbreytt fyrirkomulag tolla og viðskipta og réttindi borgaranna fari það svo að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings. Viðskipti innlent 18.3.2019 21:32 Segja ekki tímabært að ræða áhrif flugbannsins Ekki er tímabært fyrir Icelandair að ræða áhrif flugbannsins á Boeing 737 MAX 8 flugvélarnar á rekstur félagsins fyrr en "allar upplýsingar liggja formlega fyrir“. Viðskipti innlent 18.3.2019 13:45 Rekstur hótela í járnum þó ekki komi til launahækkana Vísbendingar um að ferðamönnum fækki og nýting á hótelherbergjum dragist saman, samkvæmt skoðun Viðskiptaráðs. Miklar launahækkanir gætu haft þveröfug áhrif á það sem stefnt er að. Viðskipti innlent 18.3.2019 07:15 Gagnrýni framkvæmdastjóra IKEA "óvægin og óréttmæt“ Hrefna Sverrisdóttir, veitingakona á ROK, svaraði í dag gagnrýni framkvæmdastjóra IKEA, Þórarins Ævarssonar, á verðlag á íslenskum veitingastöðum. Hrefna sagði gagnrýni Þórarins hafa verið óvægna og óréttmæta. Viðskipti innlent 17.3.2019 14:33 Wow sagt núna álitlegri kostur fyrir Icelandair Staða Skúla Mogensen í erfiðum samningaviðræðum um framtíð WOW-flugfélagsins hefur breyst á síðustu sólarhringum, vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX þota. Viðskipti innlent 17.3.2019 06:00 Lætur af störfum eftir fjórtán ára starf sem forstjóri ÍSP Ingimundur Sigurpálsson lætur brátt af störfum sem forstjóri Íslandspósts. Hann tilkynnti þetta á aðalfundi í gær. Neikvæður 500 milljóna viðsnúningur varð á rekstri fyrirtækisins í fyrra. Nýverið komst Ríkisábyrgðasjóður að Viðskipti innlent 16.3.2019 07:45 Forstjóri Íslandspósts lætur af störfum Ingimundur Sigurpálsson, lætur af störfum sem forstjóri Íslandspósts. Viðskipti innlent 15.3.2019 18:46 Rekstrartekjur Orkuveitunnar jukust en hagnaður dróst saman Hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur dróst verulega saman á milli ára. Viðskipti innlent 14.3.2019 15:44 Bein útsending: Keyrum framtíðina í gang Samtök verslunar og þjónustu blása til ráðstefnu á Hilton Nordica í dag frá klukkan 14 til 16 undir yfirskriftinni Keyrum framtíðina í gang. Viðskipti innlent 14.3.2019 13:52 Segir komið fram við Íslendinga eins og þeir séu einnota og að gáfnafari og verðvitund þeirra sé misboðið Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, var einn frummælenda á málþingi ASÍ og Neytendasamtakanna um verðlag á Íslandi í morgun. Viðskipti innlent 14.3.2019 13:43 Aukið framboð nýs húsnæðis en lítil eftirspurn Samkvæmt nýjustu mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs voru um 300 nýjar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu settar á sölu í janúar á þessu ári. Þar af hafa 80 verið seldar í janúar og febrúar. Viðskipti innlent 14.3.2019 10:38 Pósturinn fái ekki lán og neyðarláni breytt í hlutafé Rekstrarvandi Íslandspósts er talinn of alvarlegur til að unnt sé að leysa hann með frekari lánveitingum. Viðskipti innlent 14.3.2019 09:00 Málþing ASÍ og Neytendasamtakanna: Af hverju er verðlag á Íslandi svona hátt? Verðlagseftirlitið og Neytendasamtökin efna til morgunverðarfundar um verðlag á matvöru á Íslandi. Yfirskrift fundarins er Af hverju er verðlag á matvöru á Íslandi svona hátt? - Og hvað getum við gert í því? Viðskipti innlent 14.3.2019 08:15 « ‹ 303 304 305 306 307 308 309 310 311 … 334 ›
Seldu fyrir 5,3 milljarða á fyrstu tíu vikum ársins Sala Heimavalla á eignum hefur gengið betur og hraðar fyrir sig á undanförnum mánuðum en forsvarsmenn íbúðaleigufélagsins gerðu ráð fyrir. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:15
Sleit viðskiptum sem rúmast ekki innan áhættustefnu Borgun sagði í lok síðasta árs upp viðskiptasamböndum við seljendur sem ekki rúmast innan nýrrar áhættustefnu kortafyrirtækisins, að því er fram kemur í ársreikningi fyrirtækisins fyrir síðasta ár. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:15
Lægra verðmat endurspeglar óvissu Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Eimskip á 158,2 krónur á hlut í nýju verðmati og segir matið endurspegla óvissu til næstu sex til átján mánaða. Viðskipti innlent 20.3.2019 07:15
Þrír fjárfestar bítast um meirihluta í HS Orku Arctic Green Energy, sem er meðal annars í eigu kínverskra fjárfesta, sjóður í rekstri ástralska bankans Macquire Group og breska fjárfestingarfyrirtækið Ancala Partners gerðu skuldbindandi tilboð í 54 prósenta hlut í HS Orku. Miðað við nýleg viðskipti gæti hluturinn verið metinn á nærri 40 milljarða króna. Viðskipti innlent 20.3.2019 06:45
Félag Guðbjargar í hóp 20 stærstu hluthafa TM Félag í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur og fjölskyldu, sem eru eigendur Ísfélagsins í Vestmannaeyjum, er komið í hóp 20 stærstu hluthafa tryggingafélagsins TM með 1,14 prósenta hlut. Viðskipti innlent 20.3.2019 06:45
WOW air falast eftir ríkisábyrgð Settu fram hugmyndir um ríkisábyrgð á láni frá Arion. Ósennilegt að stjórnvöld muni ljá máls á þeim. Þreifingar á milli WOW air og Icelandair. Þarf ávallt að vera með eina vél tiltæka sem tryggingu vegna skuldar við Isavia. Viðskipti innlent 20.3.2019 06:15
Með 6,4 prósenta hlut í Kviku banka Þrjú félög sem eru í eigu viðskiptafélaganna Þórarins Arnars Sævarsson og Gunnars Sverris Harðarsonar, sem eru meðal annars eigendur fasteignasölunnar RE/MAX á Íslandi, fara samanlagt með um 6,37 prósenta eignarhlut í Kviku banka. Viðskipti innlent 20.3.2019 06:00
Skipt um forstjóra hjá kísilmálmverksmiðju PCC Þetta er í annað skiptið á um rúmu hálfu ári sem skipt erum forstjóra. Viðskipti innlent 19.3.2019 18:24
Sandra Hlíf til Íslenska byggingavettvangsins Sandra Hlíf Ocares hefur verið ráðin verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins Viðskipti innlent 19.3.2019 15:27
Ásta Sigrún ráðin upplýsingafulltrúi atvinnuvegaráðuneytisins Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur ákveðið að ráða Ástu Sigrúnu Magnúsdóttur sem næsta upplýsingafulltrúa ráðuneytisins. Viðskipti innlent 19.3.2019 15:00
Dregur framboð sitt til baka degi fyrir aðalfund Paul Richard Horner hyggst ekki gefa kost á sér í stjórnarkjöri Arion banka. Viðskipti innlent 19.3.2019 14:14
Landsbankinn kaupir fyrir rúmlega 400 milljónir í Heimavöllum Landsbankinn hefur aukið hlut sinn í leigufélaginu Heimavöllum úr 2,66 prósentum í 5,68 prósent. Viðskipti innlent 19.3.2019 11:44
Brauð & Co opnar á Hrísateig: „Góður fílingur í Laugarnesinu“ Brauð & Co mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. Viðskipti innlent 19.3.2019 11:35
Áralangur taprekstur af loðdýrarækt Viðsnúningur varð í rekstri loðdýrabúa landsins árið 2014. Viðskipti innlent 19.3.2019 10:36
Framkvæmdastjóri Evrópuútgerðar Samherja hættir Hefur starfað hjá Samherja í 30 ár. Viðskipti innlent 19.3.2019 10:07
Annar framkvæmdastjóri yfirgefur Sýn Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Sýnar, hefur ákveðið að láta af störfum sem fjármálastjóri fyrirtækisins frá og með 1. júní 2019. Viðskipti innlent 19.3.2019 09:53
Gagnaveitan skilaði 192 milljóna hagnaði Rekstrarkostnaður dróst saman og tekjur jukust. Viðskipti innlent 19.3.2019 08:20
Ísland og Noregur ná samningi við Bretland Ísland og Noregur hafa náð að landa samningi við Bretland sem tryggir óbreytt fyrirkomulag tolla og viðskipta og réttindi borgaranna fari það svo að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings. Viðskipti innlent 18.3.2019 21:32
Segja ekki tímabært að ræða áhrif flugbannsins Ekki er tímabært fyrir Icelandair að ræða áhrif flugbannsins á Boeing 737 MAX 8 flugvélarnar á rekstur félagsins fyrr en "allar upplýsingar liggja formlega fyrir“. Viðskipti innlent 18.3.2019 13:45
Rekstur hótela í járnum þó ekki komi til launahækkana Vísbendingar um að ferðamönnum fækki og nýting á hótelherbergjum dragist saman, samkvæmt skoðun Viðskiptaráðs. Miklar launahækkanir gætu haft þveröfug áhrif á það sem stefnt er að. Viðskipti innlent 18.3.2019 07:15
Gagnrýni framkvæmdastjóra IKEA "óvægin og óréttmæt“ Hrefna Sverrisdóttir, veitingakona á ROK, svaraði í dag gagnrýni framkvæmdastjóra IKEA, Þórarins Ævarssonar, á verðlag á íslenskum veitingastöðum. Hrefna sagði gagnrýni Þórarins hafa verið óvægna og óréttmæta. Viðskipti innlent 17.3.2019 14:33
Wow sagt núna álitlegri kostur fyrir Icelandair Staða Skúla Mogensen í erfiðum samningaviðræðum um framtíð WOW-flugfélagsins hefur breyst á síðustu sólarhringum, vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX þota. Viðskipti innlent 17.3.2019 06:00
Lætur af störfum eftir fjórtán ára starf sem forstjóri ÍSP Ingimundur Sigurpálsson lætur brátt af störfum sem forstjóri Íslandspósts. Hann tilkynnti þetta á aðalfundi í gær. Neikvæður 500 milljóna viðsnúningur varð á rekstri fyrirtækisins í fyrra. Nýverið komst Ríkisábyrgðasjóður að Viðskipti innlent 16.3.2019 07:45
Forstjóri Íslandspósts lætur af störfum Ingimundur Sigurpálsson, lætur af störfum sem forstjóri Íslandspósts. Viðskipti innlent 15.3.2019 18:46
Rekstrartekjur Orkuveitunnar jukust en hagnaður dróst saman Hagnaður Orkuveitu Reykjavíkur dróst verulega saman á milli ára. Viðskipti innlent 14.3.2019 15:44
Bein útsending: Keyrum framtíðina í gang Samtök verslunar og þjónustu blása til ráðstefnu á Hilton Nordica í dag frá klukkan 14 til 16 undir yfirskriftinni Keyrum framtíðina í gang. Viðskipti innlent 14.3.2019 13:52
Segir komið fram við Íslendinga eins og þeir séu einnota og að gáfnafari og verðvitund þeirra sé misboðið Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, var einn frummælenda á málþingi ASÍ og Neytendasamtakanna um verðlag á Íslandi í morgun. Viðskipti innlent 14.3.2019 13:43
Aukið framboð nýs húsnæðis en lítil eftirspurn Samkvæmt nýjustu mánaðarskýrslu Íbúðalánasjóðs voru um 300 nýjar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu settar á sölu í janúar á þessu ári. Þar af hafa 80 verið seldar í janúar og febrúar. Viðskipti innlent 14.3.2019 10:38
Pósturinn fái ekki lán og neyðarláni breytt í hlutafé Rekstrarvandi Íslandspósts er talinn of alvarlegur til að unnt sé að leysa hann með frekari lánveitingum. Viðskipti innlent 14.3.2019 09:00
Málþing ASÍ og Neytendasamtakanna: Af hverju er verðlag á Íslandi svona hátt? Verðlagseftirlitið og Neytendasamtökin efna til morgunverðarfundar um verðlag á matvöru á Íslandi. Yfirskrift fundarins er Af hverju er verðlag á matvöru á Íslandi svona hátt? - Og hvað getum við gert í því? Viðskipti innlent 14.3.2019 08:15