Viðskipti innlent Eiga orðið jafn mikið í lánum og hlutabréfum Hlutdeild sjóðfélagalána af heildareignum lífeyrissjóðanna hækkaði hratt á síðasta ári og er næstum því jafn há og hlutdeild innlendra hlutabréfa. Vantar fleiri fjárfesta á markaðinn, segir dósent í hagfræði. Viðskipti innlent 30.1.2019 07:00 Beðið með sölu á lúxusíbúðum Ekki hefur verið ákveðið hvenær lúxusíbúðir í þremur blokkum á Hafnartorgi sem ÞG Verk byggir verða settar formlega í sölu. Viðskipti innlent 30.1.2019 06:00 Bjarni segir eðlilegt að setja fram áætlun vegna Íslandsbanka fyrst Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, flutti munnlega skýrslu um hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið á Alþingi í dag. Hann sagði að það væri ekki heilbrigt að ríkið ætti tvo þriðju hluta bankakerfisins og sagði skynsamlegt fyrir ríkið að setja fram trúverðuga áætlun um losun eignarhalds á Íslandsbanka áður en teknar yrðu ákvarðanir varðandi Landsbankann. Viðskipti innlent 29.1.2019 17:15 Verðbólgan var 3,4% í janúar Vísitala neysluverðs lækkaði í janúar og mældist þá 3,4% samanborið við 3,7% verðbólgu í desember. Breytingin skýrist að hluta til af verðlækkunum á janúarútsölum. Viðskipti innlent 29.1.2019 14:45 114 milljóna gjaldþrot starfsmannaleigu Sverris Lýstar kröfur í þrotabú starfsmannaleigunnar Proventus ehf. námu alls rúmlega 114 milljónum króna, ef marka má Lögbirtingablaðið í dag. Viðskipti innlent 29.1.2019 10:15 Höskuldur furðar sig á umræðu um áhugaleysi útlendinga Bankastjóri Arion banka segir umræðu um áhugaleysi útlendinga á íslensku fjármálakerfi mjög furðurlega þar sem erlendir fjárfestar hafi keypt meira en 70 prósent af þeim bréfum sem voru seld í vel heppnaðri skráningu Arion banka á hlutabréfamarkað í fyrra. Um var að ræða tvíhliða skráningu samtímis kauphöllunum í Reykjavík og Stokkhólmi. Viðskipti innlent 28.1.2019 19:00 Sekt Google í Frakklandi verður mikilvægt prófmál á sviði persónuverndar Google hyggst láta reyna á lögmæti 50 milljóna evra sektar, sem Persónuvernd Frakklands lagði á fyrirtækið, fyrir dómstólum. Málið er talið mikilvægt prófmál um nýja persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (GDPR). Viðskipti innlent 28.1.2019 16:30 Formaður SFS til liðs við Laxar fiskeldi Hefur störf 1. febrúar. Viðskipti innlent 28.1.2019 15:11 RÚV sektað um milljón fyrir lögbrot Máttu ekki kosta Golfið. Viðskipti innlent 28.1.2019 15:02 Leggja til að ríkið selji eignarhluti sína í Landsbankanum í áföngum Gengið er út frá því að ríkið muni eiga 34 prósenta hlut í Landsbankanum til langframa en það er nákvæmlega jafn stór hlutur og norska ríkið á í DNB bankanum í Noregi. Ein af þeim leiðum sem höfundar hvítbókarinnar leggja til er að ríkið selji eignarhluti sína í Landsbankanum í áföngum eftir skráningu bankans á markað. Viðskipti innlent 28.1.2019 14:00 Tónlist.is hættir: Reksturinn var dauðadæmdur með tilkomu Spotify Lögin munu lifa í gagnagrunni Öldu Music. Viðskipti innlent 28.1.2019 13:19 Danir koma að opnun nýrra matvöruverslana Verslunarkeðjan Super 1 mun fylla í skarð þriggja Bónusverslana sem loka á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum. Viðskipti innlent 26.1.2019 18:45 Opnar nýja verslun undir nýju merki við Hallveigarstíg í lok febrúar Verslunin opnar mun bjóða upp á nýjungar í vöruúrvali samkvæmt eigandanum. Viðskipti innlent 26.1.2019 11:43 Krefst þess að umsókn Póstsins verði vísað frá Félag atvinnurekenda (FA) hefur sent Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) bréf þar sem þess er farið á leit að stofnunin vísi frá umsókn Íslandspósts ohf. (ÍSP) um 2,6 milljarða afturvirkt framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu. Viðskipti innlent 26.1.2019 09:00 Slakinn kærkomið tækifæri til að byggja upp innviðina Sá slaki sem myndast hefur í hagkerfinu er kærkomið tækifæri til að byggja upp innviði. Enn vantar talsvert upp á að náð verði sama framkvæmdastigi og var fyrir hrun. Viðskipti innlent 25.1.2019 22:15 Bónus við Hallveigarstíg lokað: „Það er verið að rífa allt út úr þessari búð“ Árni Sveinsson, íbúi í Þingholtunum, segist hafa staðið í röð í líklega klukkustund þegar hann fór í hverfisbúðina sína í síðasta skipti í dag. Viðskipti innlent 25.1.2019 16:49 Telur að svar Seðlabankans til Samherja hafi ekki verið í samræmi við lög Umboðsmaður Alþingis telur að svar Seðlabanka Íslands til Samherja, í tengslum við erindi fyrirtækisins um að bankinn myndi afturkalla ákvörðun sína um stjórnvaldssekt frá árinu 2016, hafi ekki verið í samræmi við lög. Viðskipti innlent 25.1.2019 16:47 Eldsneytissala Costco hæst allra í Íslensku ánægjuvoginni Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2018 voru kynntar í dag í tuttugasta skiptið. Viðskipti innlent 25.1.2019 16:28 Draga 156 af 237 uppsögnum til baka Airport Associates sem veitir flugafgreiðsluþjónustu á Keflavíkurflugvelli hefur nú afturkallað uppsagnir 156 starfsmanna af þeim 237 sem sagt var upp í lok nóvember á síðasta ári. Viðskipti innlent 25.1.2019 15:24 Spá því að íslensk heimili og fyrirtæki pakki nú í vörn Samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Íslandsbanka fyrir árin 2018 til 2020 verður árið 2019 árið sem íslensk heimili og fyrirtæki pökkuðu í vörn. Bankinn spáir 1,1 prósent hagvexti í ár en að ný uppsveifla hefjist svo strax á næsta árið með 3,1 prósent hagvexti. Viðskipti innlent 25.1.2019 11:48 Þórdís Anna frá Icelandair til Kviku Þórdís Anna Oddsdóttir hefur verið ráðin inn í fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka. Viðskipti innlent 25.1.2019 08:56 Fimmtíu milljarða viðbót sögð koma á góðum tíma Um 130 milljörðum króna verður varið til framkvæmda opinberra aðila á þessu ári, sem er um 50 milljarða króna viðbót milli ára. Þessi gríðarlega innspýting er sögð koma á góðum tíma fyrir hagkerfið. Viðskipti innlent 24.1.2019 20:15 Innherjasvik í Icelandair: Segir sekt Kjarra Sambó alls ekki blasa við Ákæran á hendur Kjartani Bergi Jónssyni er svo furðuleg að það hvarflaði að honum að fara fram á frávísun málsins, að sögn Gríms Sigurðarsonar verjanda hans. Kjartan Bergur hafi þó að endingu viljað fara fram á að vera sýknaður, í eitt skipti fyrir öll. Viðskipti innlent 24.1.2019 15:20 Innherjasvik í Icelandair: Minnti á að reynsluboltinn í kampavínsklúbbsrekstri væri fjölskyldumaður Reimar Snæfell Pétursson fer fram á sýknudóm yfir Kristjáni Georgi Jósteinssyni. Viðskipti innlent 24.1.2019 14:34 Eðlilegast að selja hlutabréf ríkisins í nokkrum áföngum Eðlilegast væri að selja eignarhluti ríkisins í bönkunum í nokkrum áföngum í gegnum skipulegan verðbréfamarkað og skynsamlegt væri að horfa til tvíhliða skráningar í samtímis í Kauphöll Íslands og annarri kauphöll erlendis. Þetta er mat höfunda hvítbókar um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Viðskipti innlent 24.1.2019 14:00 „Áður en öndin talar eða gengur þá verður að finna öndina“ Jónas Friðrik Jónsson, verjandi Kjartans Jónssonar, segir að ákæruvaldinu hafi mistekist að renna stoðum undir nokkur lykilatriði, sem þyrftu að vera til staðar svo að hægt sé að sakfella skjólstæðing sinn. Viðskipti innlent 24.1.2019 13:34 Ekkert fékkst upp í 25 milljóna gjaldþrot Hróa veitinga Félagið lýst gjaldþrota árið 2014. Viðskipti innlent 24.1.2019 13:20 Innherjasvik í Icelandair: „Ef það lítur út eins og önd...“ Að sögn saksóknara byggði sönnunarfærsla í svona málum því oftar en ekki á óbeinni sönnun, sem telst þó fullgild sönnun samkvæmt íslenskum lögum. Ef það lítur út eins og önd, labbar eins og önd og kvakar eins og önd – þá er það líklega önd, eins og Finnur komst að orði. Viðskipti innlent 24.1.2019 11:32 Þórunn ráðin markaðsstjóri Circle Air Þetta kemur fram í tilkynningu frá Circle Air. Viðskipti innlent 24.1.2019 11:04 Agnes, Eva og Heiðdís til FlyOver Iceland Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. Viðskipti innlent 24.1.2019 10:01 « ‹ 315 316 317 318 319 320 321 322 323 … 334 ›
Eiga orðið jafn mikið í lánum og hlutabréfum Hlutdeild sjóðfélagalána af heildareignum lífeyrissjóðanna hækkaði hratt á síðasta ári og er næstum því jafn há og hlutdeild innlendra hlutabréfa. Vantar fleiri fjárfesta á markaðinn, segir dósent í hagfræði. Viðskipti innlent 30.1.2019 07:00
Beðið með sölu á lúxusíbúðum Ekki hefur verið ákveðið hvenær lúxusíbúðir í þremur blokkum á Hafnartorgi sem ÞG Verk byggir verða settar formlega í sölu. Viðskipti innlent 30.1.2019 06:00
Bjarni segir eðlilegt að setja fram áætlun vegna Íslandsbanka fyrst Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, flutti munnlega skýrslu um hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið á Alþingi í dag. Hann sagði að það væri ekki heilbrigt að ríkið ætti tvo þriðju hluta bankakerfisins og sagði skynsamlegt fyrir ríkið að setja fram trúverðuga áætlun um losun eignarhalds á Íslandsbanka áður en teknar yrðu ákvarðanir varðandi Landsbankann. Viðskipti innlent 29.1.2019 17:15
Verðbólgan var 3,4% í janúar Vísitala neysluverðs lækkaði í janúar og mældist þá 3,4% samanborið við 3,7% verðbólgu í desember. Breytingin skýrist að hluta til af verðlækkunum á janúarútsölum. Viðskipti innlent 29.1.2019 14:45
114 milljóna gjaldþrot starfsmannaleigu Sverris Lýstar kröfur í þrotabú starfsmannaleigunnar Proventus ehf. námu alls rúmlega 114 milljónum króna, ef marka má Lögbirtingablaðið í dag. Viðskipti innlent 29.1.2019 10:15
Höskuldur furðar sig á umræðu um áhugaleysi útlendinga Bankastjóri Arion banka segir umræðu um áhugaleysi útlendinga á íslensku fjármálakerfi mjög furðurlega þar sem erlendir fjárfestar hafi keypt meira en 70 prósent af þeim bréfum sem voru seld í vel heppnaðri skráningu Arion banka á hlutabréfamarkað í fyrra. Um var að ræða tvíhliða skráningu samtímis kauphöllunum í Reykjavík og Stokkhólmi. Viðskipti innlent 28.1.2019 19:00
Sekt Google í Frakklandi verður mikilvægt prófmál á sviði persónuverndar Google hyggst láta reyna á lögmæti 50 milljóna evra sektar, sem Persónuvernd Frakklands lagði á fyrirtækið, fyrir dómstólum. Málið er talið mikilvægt prófmál um nýja persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (GDPR). Viðskipti innlent 28.1.2019 16:30
Leggja til að ríkið selji eignarhluti sína í Landsbankanum í áföngum Gengið er út frá því að ríkið muni eiga 34 prósenta hlut í Landsbankanum til langframa en það er nákvæmlega jafn stór hlutur og norska ríkið á í DNB bankanum í Noregi. Ein af þeim leiðum sem höfundar hvítbókarinnar leggja til er að ríkið selji eignarhluti sína í Landsbankanum í áföngum eftir skráningu bankans á markað. Viðskipti innlent 28.1.2019 14:00
Tónlist.is hættir: Reksturinn var dauðadæmdur með tilkomu Spotify Lögin munu lifa í gagnagrunni Öldu Music. Viðskipti innlent 28.1.2019 13:19
Danir koma að opnun nýrra matvöruverslana Verslunarkeðjan Super 1 mun fylla í skarð þriggja Bónusverslana sem loka á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum. Viðskipti innlent 26.1.2019 18:45
Opnar nýja verslun undir nýju merki við Hallveigarstíg í lok febrúar Verslunin opnar mun bjóða upp á nýjungar í vöruúrvali samkvæmt eigandanum. Viðskipti innlent 26.1.2019 11:43
Krefst þess að umsókn Póstsins verði vísað frá Félag atvinnurekenda (FA) hefur sent Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) bréf þar sem þess er farið á leit að stofnunin vísi frá umsókn Íslandspósts ohf. (ÍSP) um 2,6 milljarða afturvirkt framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu. Viðskipti innlent 26.1.2019 09:00
Slakinn kærkomið tækifæri til að byggja upp innviðina Sá slaki sem myndast hefur í hagkerfinu er kærkomið tækifæri til að byggja upp innviði. Enn vantar talsvert upp á að náð verði sama framkvæmdastigi og var fyrir hrun. Viðskipti innlent 25.1.2019 22:15
Bónus við Hallveigarstíg lokað: „Það er verið að rífa allt út úr þessari búð“ Árni Sveinsson, íbúi í Þingholtunum, segist hafa staðið í röð í líklega klukkustund þegar hann fór í hverfisbúðina sína í síðasta skipti í dag. Viðskipti innlent 25.1.2019 16:49
Telur að svar Seðlabankans til Samherja hafi ekki verið í samræmi við lög Umboðsmaður Alþingis telur að svar Seðlabanka Íslands til Samherja, í tengslum við erindi fyrirtækisins um að bankinn myndi afturkalla ákvörðun sína um stjórnvaldssekt frá árinu 2016, hafi ekki verið í samræmi við lög. Viðskipti innlent 25.1.2019 16:47
Eldsneytissala Costco hæst allra í Íslensku ánægjuvoginni Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2018 voru kynntar í dag í tuttugasta skiptið. Viðskipti innlent 25.1.2019 16:28
Draga 156 af 237 uppsögnum til baka Airport Associates sem veitir flugafgreiðsluþjónustu á Keflavíkurflugvelli hefur nú afturkallað uppsagnir 156 starfsmanna af þeim 237 sem sagt var upp í lok nóvember á síðasta ári. Viðskipti innlent 25.1.2019 15:24
Spá því að íslensk heimili og fyrirtæki pakki nú í vörn Samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Íslandsbanka fyrir árin 2018 til 2020 verður árið 2019 árið sem íslensk heimili og fyrirtæki pökkuðu í vörn. Bankinn spáir 1,1 prósent hagvexti í ár en að ný uppsveifla hefjist svo strax á næsta árið með 3,1 prósent hagvexti. Viðskipti innlent 25.1.2019 11:48
Þórdís Anna frá Icelandair til Kviku Þórdís Anna Oddsdóttir hefur verið ráðin inn í fyrirtækjaráðgjöf Kviku banka. Viðskipti innlent 25.1.2019 08:56
Fimmtíu milljarða viðbót sögð koma á góðum tíma Um 130 milljörðum króna verður varið til framkvæmda opinberra aðila á þessu ári, sem er um 50 milljarða króna viðbót milli ára. Þessi gríðarlega innspýting er sögð koma á góðum tíma fyrir hagkerfið. Viðskipti innlent 24.1.2019 20:15
Innherjasvik í Icelandair: Segir sekt Kjarra Sambó alls ekki blasa við Ákæran á hendur Kjartani Bergi Jónssyni er svo furðuleg að það hvarflaði að honum að fara fram á frávísun málsins, að sögn Gríms Sigurðarsonar verjanda hans. Kjartan Bergur hafi þó að endingu viljað fara fram á að vera sýknaður, í eitt skipti fyrir öll. Viðskipti innlent 24.1.2019 15:20
Innherjasvik í Icelandair: Minnti á að reynsluboltinn í kampavínsklúbbsrekstri væri fjölskyldumaður Reimar Snæfell Pétursson fer fram á sýknudóm yfir Kristjáni Georgi Jósteinssyni. Viðskipti innlent 24.1.2019 14:34
Eðlilegast að selja hlutabréf ríkisins í nokkrum áföngum Eðlilegast væri að selja eignarhluti ríkisins í bönkunum í nokkrum áföngum í gegnum skipulegan verðbréfamarkað og skynsamlegt væri að horfa til tvíhliða skráningar í samtímis í Kauphöll Íslands og annarri kauphöll erlendis. Þetta er mat höfunda hvítbókar um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Viðskipti innlent 24.1.2019 14:00
„Áður en öndin talar eða gengur þá verður að finna öndina“ Jónas Friðrik Jónsson, verjandi Kjartans Jónssonar, segir að ákæruvaldinu hafi mistekist að renna stoðum undir nokkur lykilatriði, sem þyrftu að vera til staðar svo að hægt sé að sakfella skjólstæðing sinn. Viðskipti innlent 24.1.2019 13:34
Ekkert fékkst upp í 25 milljóna gjaldþrot Hróa veitinga Félagið lýst gjaldþrota árið 2014. Viðskipti innlent 24.1.2019 13:20
Innherjasvik í Icelandair: „Ef það lítur út eins og önd...“ Að sögn saksóknara byggði sönnunarfærsla í svona málum því oftar en ekki á óbeinni sönnun, sem telst þó fullgild sönnun samkvæmt íslenskum lögum. Ef það lítur út eins og önd, labbar eins og önd og kvakar eins og önd – þá er það líklega önd, eins og Finnur komst að orði. Viðskipti innlent 24.1.2019 11:32
Þórunn ráðin markaðsstjóri Circle Air Þetta kemur fram í tilkynningu frá Circle Air. Viðskipti innlent 24.1.2019 11:04
Agnes, Eva og Heiðdís til FlyOver Iceland Þetta kemur fram í tilkynningu frá FlyOver Iceland. Viðskipti innlent 24.1.2019 10:01