Lifað í limbói 14. júní 2004 00:01 Heimildarmyndin Alive in Limbo, Lifandi í limbói, var frumsýnd á Heimildar- og stuttmyndahátíðinni í Reykjavík í gærkvöldi. Myndina gerðu Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Nacceche og Ericu Marcus og tók framleiðsla hennar tæpan áratug. Í myndinni er fjallað um palestínska flóttamenn sem búa í flóttamannabúðum í Líbanon og rætt við þá um afstöðu þeirra til manna og málefna. Kvikmyndagerðarkonurnar fóru fyrst til Líbanon árið 1993 og í þrígang á árunum 1999 til 2002. "Það var erfitt að vinna myndina á svona löngum tíma. Fjármörgnun gekk erfiðlega og sérstaklega var erfitt að fá peninga í Bandaríkjunum til verksins enda fjallað á gagnrýninn hátt um framgöngu Bandaríkjastjórnar í málefnum araba. Um tíma leit út fyrir að myndin yrði ekki gerð," segir Hrafnhildur. Verkefnið er runnið undan rifjum Ericu sem er gyðingur en svíður að horfa á illa meðferð araba og útbreidda fordóma gegn þeim. Hrafnhildur segir að gerð myndarinnar og ferðalögin til Líbanon hafi haft mikil áhrif á sig. "Það urðu miklar breytingar á mínu lífi við að kynnast þessum heimi. Myndin sem vanalega er dregin upp af aröbum er ósanngjörn og ósönn. Mér leið ofboðslega vel í Líbanon og vonast til að komast þangað aftur." Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Heimildarmyndin Alive in Limbo, Lifandi í limbói, var frumsýnd á Heimildar- og stuttmyndahátíðinni í Reykjavík í gærkvöldi. Myndina gerðu Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Tina Nacceche og Ericu Marcus og tók framleiðsla hennar tæpan áratug. Í myndinni er fjallað um palestínska flóttamenn sem búa í flóttamannabúðum í Líbanon og rætt við þá um afstöðu þeirra til manna og málefna. Kvikmyndagerðarkonurnar fóru fyrst til Líbanon árið 1993 og í þrígang á árunum 1999 til 2002. "Það var erfitt að vinna myndina á svona löngum tíma. Fjármörgnun gekk erfiðlega og sérstaklega var erfitt að fá peninga í Bandaríkjunum til verksins enda fjallað á gagnrýninn hátt um framgöngu Bandaríkjastjórnar í málefnum araba. Um tíma leit út fyrir að myndin yrði ekki gerð," segir Hrafnhildur. Verkefnið er runnið undan rifjum Ericu sem er gyðingur en svíður að horfa á illa meðferð araba og útbreidda fordóma gegn þeim. Hrafnhildur segir að gerð myndarinnar og ferðalögin til Líbanon hafi haft mikil áhrif á sig. "Það urðu miklar breytingar á mínu lífi við að kynnast þessum heimi. Myndin sem vanalega er dregin upp af aröbum er ósanngjörn og ósönn. Mér leið ofboðslega vel í Líbanon og vonast til að komast þangað aftur."
Mest lesið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira