Mikill sykur í drykkjum 29. júní 2004 00:01 Ótrúlegt en satt, þú gætir allt eins brutt 15 sykurmola eins og að drekka tvö glös af djúsi og í þessum tveimur glösum er nærri því hámarkssykurmagn sem mælt er með fyrir þriggja ára barn. Fullorðnir mega borða tvöfalt þetta magn af sykri á dag. Almennt er talið óæskilegt að sykurneysla sé meiri en sem nemur 10 prósentum af þeirri orku sem neytt er á dag. Dönsku hjartaverndarsamtökin hafa nú hafið herferð sem beinist að þriggja ára börnum og foreldrum þeirra. Þar er á einföldum myndum gerð grein fyrir sykurinnihaldi algengra drykkja. Djús, gos og kók, 7,5 sykurmoli Eplasafi 6 sykurmolar Kakó 3 sykurmolar Drykkjarjógúrt 5 sykurmolar (miðað er við 1,5 desilítra. Sykurmolinn vegur 2 grömm) 10% sykur á dag er fyrir: 3-4 ára: 30-35 g sykur (16-17 molar) 6 ára 40-45 g sykur 12 ára 50-55 g sykur Fullorðin kona 50 g sykur Fullorðinn karlmaður 65 g sykur (32 molar) Heilsa Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ótrúlegt en satt, þú gætir allt eins brutt 15 sykurmola eins og að drekka tvö glös af djúsi og í þessum tveimur glösum er nærri því hámarkssykurmagn sem mælt er með fyrir þriggja ára barn. Fullorðnir mega borða tvöfalt þetta magn af sykri á dag. Almennt er talið óæskilegt að sykurneysla sé meiri en sem nemur 10 prósentum af þeirri orku sem neytt er á dag. Dönsku hjartaverndarsamtökin hafa nú hafið herferð sem beinist að þriggja ára börnum og foreldrum þeirra. Þar er á einföldum myndum gerð grein fyrir sykurinnihaldi algengra drykkja. Djús, gos og kók, 7,5 sykurmoli Eplasafi 6 sykurmolar Kakó 3 sykurmolar Drykkjarjógúrt 5 sykurmolar (miðað er við 1,5 desilítra. Sykurmolinn vegur 2 grömm) 10% sykur á dag er fyrir: 3-4 ára: 30-35 g sykur (16-17 molar) 6 ára 40-45 g sykur 12 ára 50-55 g sykur Fullorðin kona 50 g sykur Fullorðinn karlmaður 65 g sykur (32 molar)
Heilsa Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira