Skartgripir með litaskjá 2. júlí 2004 00:01 Medallion I og II eru sniðugar nýjungar frá frændum okkar í Finnlandi. Í dag skarta farsímar í síauknum mæli aukabúgreinum eins og hjóðupptöku, ljósmyndun og vídeóupptökum svo eitthvað sé nefnt. Í ljósi þessa hafa farsímasmiðirnir hjá Nokia sennilega talið vera ákveðin skort á "birtingarformum" þessara aukabúgreina og hannað Medallion skartið. Eins og myndin sýnir eru þarna á ferðinni frekar nettir stálskartgripir með innbyggðum litaskjá. Fyrir utan að vera úr, þá skartar hluturinn þeim myndum sem eigandinn vill deila með umheiminum í hvert skipti, jafnvel margar í röð. Hægt er að hlaða inn myndum í gegnum innrauða tengingu og bera svo gripinn um hálsinn eða á hefðbundnari stöðum eins og á úlnlið. Hálsmenin frá Nokia eru væntanleg í verslun Hátækni og munu kosta í kringum 20.000 krónur.Þyngd 36 g. Ummál 47x 32 x 14.8 mm Skjár: 96x96 punkta, 4096 litaskjár, 16.7 x 16.7 mm Ein snerting afhjúpar úrverk Innrauð tenging fyrir hleðslu mynda Minni: 2MB SRAM, 1 MB flash minni rúmar 8 myndir 80 mAh endurhlaðanleg litium-ion rafhlaða Stjórntæki til að fletta og eyða myndum Leðurólar fyrir háls eða úlnlið fylgja Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Medallion I og II eru sniðugar nýjungar frá frændum okkar í Finnlandi. Í dag skarta farsímar í síauknum mæli aukabúgreinum eins og hjóðupptöku, ljósmyndun og vídeóupptökum svo eitthvað sé nefnt. Í ljósi þessa hafa farsímasmiðirnir hjá Nokia sennilega talið vera ákveðin skort á "birtingarformum" þessara aukabúgreina og hannað Medallion skartið. Eins og myndin sýnir eru þarna á ferðinni frekar nettir stálskartgripir með innbyggðum litaskjá. Fyrir utan að vera úr, þá skartar hluturinn þeim myndum sem eigandinn vill deila með umheiminum í hvert skipti, jafnvel margar í röð. Hægt er að hlaða inn myndum í gegnum innrauða tengingu og bera svo gripinn um hálsinn eða á hefðbundnari stöðum eins og á úlnlið. Hálsmenin frá Nokia eru væntanleg í verslun Hátækni og munu kosta í kringum 20.000 krónur.Þyngd 36 g. Ummál 47x 32 x 14.8 mm Skjár: 96x96 punkta, 4096 litaskjár, 16.7 x 16.7 mm Ein snerting afhjúpar úrverk Innrauð tenging fyrir hleðslu mynda Minni: 2MB SRAM, 1 MB flash minni rúmar 8 myndir 80 mAh endurhlaðanleg litium-ion rafhlaða Stjórntæki til að fletta og eyða myndum Leðurólar fyrir háls eða úlnlið fylgja
Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira