Léttir og meðfærilegir nuddpottar 5. júlí 2004 00:01 Verslunin Jón Bergsson ehf. við Lyngháls 4 í Reykjavík hefur verið með örlítið öðruvísi nuddpotta til sölu síðustu fjögur árin. Nuddpottar þessir heita Softub og hafa farið sigurför um Bandaríkin og Kanada á undanförnum árum. Softub-pottarnir eru gerðir úr einangrunarefni sem er eins konar loftkennt plastefni og vega þeir aðeins um þrjátíu kíló. Pottarnir eru mjög vel einangraðir og því er orkukostnaður við þá mjög lágur. Pottarnir eru einstaklega mjúkir og þægilegir en þó eru brúnirnar það sterkar að þær geta borið fullvaxinn mann. Pottarnir eru einnig mjög barnvænir þar sem börn geta buslað eins og þau vilja og eiga ekki í hættu að meiða sig þar sem engar hvassar brúnir eru á pottunum. Auðvelt er að koma pottunum fyrir og koma þeir tilbúnir til notkunar úr versluninni. Það eina sem þarf að gera er að finna sléttan föt fyrir pottinn, stinga honum í samband við rafmagn og fylla hann af vatni með garðslöngu. Innbyggður hreinsibúnaður er í pottinum og þarf að skipta um vatn í honum 2-4 sinnum á ári. Þrjár stærðir eru til af þessum pottum. Hægt er að fá tveggja, fjögurra eða sex manna pott. Nudd er í pottunum og lok fylgir með mjög öruggri læsingu. Í sex manna pottunum er ljós. Einnig er hægt að fá aukabúnað í pottana eins og yfirbreiðslu og timburbekki í kringum þá. Softub-pottarnir passa í öllum veðrum og alls staðar; á svalir, í garðinum eða í sumarbústaðnum og auðvelt er að rúlla þeim milli staða. Hús og heimili Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Verslunin Jón Bergsson ehf. við Lyngháls 4 í Reykjavík hefur verið með örlítið öðruvísi nuddpotta til sölu síðustu fjögur árin. Nuddpottar þessir heita Softub og hafa farið sigurför um Bandaríkin og Kanada á undanförnum árum. Softub-pottarnir eru gerðir úr einangrunarefni sem er eins konar loftkennt plastefni og vega þeir aðeins um þrjátíu kíló. Pottarnir eru mjög vel einangraðir og því er orkukostnaður við þá mjög lágur. Pottarnir eru einstaklega mjúkir og þægilegir en þó eru brúnirnar það sterkar að þær geta borið fullvaxinn mann. Pottarnir eru einnig mjög barnvænir þar sem börn geta buslað eins og þau vilja og eiga ekki í hættu að meiða sig þar sem engar hvassar brúnir eru á pottunum. Auðvelt er að koma pottunum fyrir og koma þeir tilbúnir til notkunar úr versluninni. Það eina sem þarf að gera er að finna sléttan föt fyrir pottinn, stinga honum í samband við rafmagn og fylla hann af vatni með garðslöngu. Innbyggður hreinsibúnaður er í pottinum og þarf að skipta um vatn í honum 2-4 sinnum á ári. Þrjár stærðir eru til af þessum pottum. Hægt er að fá tveggja, fjögurra eða sex manna pott. Nudd er í pottunum og lok fylgir með mjög öruggri læsingu. Í sex manna pottunum er ljós. Einnig er hægt að fá aukabúnað í pottana eins og yfirbreiðslu og timburbekki í kringum þá. Softub-pottarnir passa í öllum veðrum og alls staðar; á svalir, í garðinum eða í sumarbústaðnum og auðvelt er að rúlla þeim milli staða.
Hús og heimili Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira