Pláss fyrir allar mínar bækur 8. júlí 2004 00:01 Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur flutti í nýja íbúð og fékk margra ára gamlan draum uppfylltan. "Við erum nýlega flutt í Þingholtin og maðurinn minn smíðaði bókaskáp aldarinnar. Hann losaði lista úr loftinu og setti fremst á skápinn svo það er eins og skápurinn falli inn í vegginn. Hann nær frá gólfi og upp í loft og alveg yfir stærsta vegginn í íbúðinni sem er meira en fjórir metrar á breiddina. Í fyrsta skipti get ég haft allar mínar bækur uppi við og ekkert niðri í kassa sem er alveg frábært. Við erum að byrja að búa og höfðum það í huga við val á íbúð að það yrði pláss fyrir allar bækur enda erum við bæði ástríðufullir bókasafnarar. Ennþá er smápláss eftir í skápnum góða svo við megum alveg við því að fá einhverjar bækur í jólagjöf. Mér líður mjög vel í nýju íbúðinni og þar eru mörg yndisleg horn en sófinn fyrir framan bókaskápinn er samt bestur, " segir Vilborg sem er nýbúin að eignast dóttur. Hún situr gjarna í téðum sófa og les á meðan hún gefur brjóst svo Sigrún Ugla fær bókmenntir með móðurmjólkinni í bókstaflegri merkingu. Hús og heimili Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira
Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur flutti í nýja íbúð og fékk margra ára gamlan draum uppfylltan. "Við erum nýlega flutt í Þingholtin og maðurinn minn smíðaði bókaskáp aldarinnar. Hann losaði lista úr loftinu og setti fremst á skápinn svo það er eins og skápurinn falli inn í vegginn. Hann nær frá gólfi og upp í loft og alveg yfir stærsta vegginn í íbúðinni sem er meira en fjórir metrar á breiddina. Í fyrsta skipti get ég haft allar mínar bækur uppi við og ekkert niðri í kassa sem er alveg frábært. Við erum að byrja að búa og höfðum það í huga við val á íbúð að það yrði pláss fyrir allar bækur enda erum við bæði ástríðufullir bókasafnarar. Ennþá er smápláss eftir í skápnum góða svo við megum alveg við því að fá einhverjar bækur í jólagjöf. Mér líður mjög vel í nýju íbúðinni og þar eru mörg yndisleg horn en sófinn fyrir framan bókaskápinn er samt bestur, " segir Vilborg sem er nýbúin að eignast dóttur. Hún situr gjarna í téðum sófa og les á meðan hún gefur brjóst svo Sigrún Ugla fær bókmenntir með móðurmjólkinni í bókstaflegri merkingu.
Hús og heimili Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira