Grilluð pizza með kartöflum 8. júlí 2004 00:01 Hér er sumarleg pizza sem gaman er að henda á grillið í góðra vina hópi. Helstu hráefnin til pizzugerðar eru ódýr og þess vegna er tilvalið að krydda pizzuna með munaðarvöru eins og furuhnetum og frönskum geitaosti. Einfaldasta pizzudeig í heimi 4 bollar hveiti 25 kr. 1/2 poki þurrger 13 kr. 1 og 1/2 bolli volgt vatn 1 tsk. salt Álegg 4 soðnar kartöflur (skornar í sneiðar) 4 hvítlauksgeirar (sneiddir) 2 lúkufylli af ferskri basiliku 150 kr. 4 msk góð pastasósa úr krukku 2 msk ristaðar furuhnetur 100 kr. 4-5 jarðarber (sneidd) 100 kr. 150 gr rifinn ostur 150 kr. 50 gr franskur geitaostur 100 kr. 1 lúkufylli af klettasalati og nokkrar greinar af fersku oregano 150 kr. Byrjið á deiginu: Látið renna úr heitavatnskrananum þar til vatnið er farið að hitna (ca 40 gráður). Látið þá um 1 og 1/2 bolla af volgu vatninu í stóra skál. Leysið upp 1/2 pakka af þurrgeri í vatninu og bætið hveiti saman við þar til úr verður þykkur grautur. Setjið stykki yfir skálina og látið hefast í um 20 mín (lengri hefun er í mjög góðu lagi en 20 mín duga). Þegar deigið hefur hefast, bætið þá hveiti út í skálina ásamt salti. Hnoðið deigið í skálinni þar til það myndar fallega kúlu og klístrast ekki lengur við hendurnar. Smyrjið álpappírsörk með olíu, stráið örlitlu hveiti yfir og fletjið deigið út á álpappírnum. Álegg: Steikið kartöflusneiðarnar ásamt hvítlauk og basiliku í ólífuolíu á pönnu þar til kartöflurnar hafa brúnast nokkuð. Tínið þá hvítlaukinn frá. Smyrjið pastasósu á pizzubotninn og setjið kartöflusneiðar og basiliku ásamt olíunni af pönnunni þar ofaná. Dreifið jarðaberjasneiðum og furuhnetum þvínæst yfir og stráið að lokum rifnum osti og muldum geitaosti yfir. Látið grillið hitna vel, en minnkið logann þegar pizzan er sett á álpappírnum á grillið. Grillið í lokuðu grilli í 10 til 15 mín, eða þar til osturinn hefur bráðnað. Dreifið klettasalati og fersku oregano yfir pizzuna áður en hún er borin fram. Kostnaður um 900 kr Matur Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Hér er sumarleg pizza sem gaman er að henda á grillið í góðra vina hópi. Helstu hráefnin til pizzugerðar eru ódýr og þess vegna er tilvalið að krydda pizzuna með munaðarvöru eins og furuhnetum og frönskum geitaosti. Einfaldasta pizzudeig í heimi 4 bollar hveiti 25 kr. 1/2 poki þurrger 13 kr. 1 og 1/2 bolli volgt vatn 1 tsk. salt Álegg 4 soðnar kartöflur (skornar í sneiðar) 4 hvítlauksgeirar (sneiddir) 2 lúkufylli af ferskri basiliku 150 kr. 4 msk góð pastasósa úr krukku 2 msk ristaðar furuhnetur 100 kr. 4-5 jarðarber (sneidd) 100 kr. 150 gr rifinn ostur 150 kr. 50 gr franskur geitaostur 100 kr. 1 lúkufylli af klettasalati og nokkrar greinar af fersku oregano 150 kr. Byrjið á deiginu: Látið renna úr heitavatnskrananum þar til vatnið er farið að hitna (ca 40 gráður). Látið þá um 1 og 1/2 bolla af volgu vatninu í stóra skál. Leysið upp 1/2 pakka af þurrgeri í vatninu og bætið hveiti saman við þar til úr verður þykkur grautur. Setjið stykki yfir skálina og látið hefast í um 20 mín (lengri hefun er í mjög góðu lagi en 20 mín duga). Þegar deigið hefur hefast, bætið þá hveiti út í skálina ásamt salti. Hnoðið deigið í skálinni þar til það myndar fallega kúlu og klístrast ekki lengur við hendurnar. Smyrjið álpappírsörk með olíu, stráið örlitlu hveiti yfir og fletjið deigið út á álpappírnum. Álegg: Steikið kartöflusneiðarnar ásamt hvítlauk og basiliku í ólífuolíu á pönnu þar til kartöflurnar hafa brúnast nokkuð. Tínið þá hvítlaukinn frá. Smyrjið pastasósu á pizzubotninn og setjið kartöflusneiðar og basiliku ásamt olíunni af pönnunni þar ofaná. Dreifið jarðaberjasneiðum og furuhnetum þvínæst yfir og stráið að lokum rifnum osti og muldum geitaosti yfir. Látið grillið hitna vel, en minnkið logann þegar pizzan er sett á álpappírnum á grillið. Grillið í lokuðu grilli í 10 til 15 mín, eða þar til osturinn hefur bráðnað. Dreifið klettasalati og fersku oregano yfir pizzuna áður en hún er borin fram. Kostnaður um 900 kr
Matur Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira