Vantsniðurinn notalegur 12. júlí 2004 00:01 Jóhannes Lange er trésmiður á eftirlaunum sem býr yfir vetrartímann í Torreveja á Spáni ásamt eiginkonu sinni Auði. Þau hjón vilja þó ekki missa af íslenska sumrinu og koma hingað til lands í byrjun maí og dvelja hér fram í september. "Það er hvort tveggja, hitinn á Spáni á þessum tíma og íslenska sumarið sem við getum ekki ekki hugsað okkur að vera án," segir Jóhannes, sem er einmitt nýkominn úr ferð umhverfis landið. Jóhannes dundar sér við garðvinnu hér heima og hefur komið sér upp fallegum gosbrunni í garðinum. "Það var nú bara af því að ég átti þetta fiskiker að ég ákvað að grafa fyrir því og útbúa þessa tjörn. Nei," segir hann aðspurður, "ég hafði enga fyrirmynd að tjörninni heldur gerði þetta svona eftir hendinni. Brunninn sjálfan, eða drenginn með kerið, keypti ég úti á Spáni og svo hlóð ég bara í kring og plantaði blómum. Ég hef gaman af þessu og finnst notalegt að heyra vatnsniðinn," segir Jóhannes brosandi. Hann er þó ekki með gullfiska í tjörninni, enda erfitt að eiga við það þegar fólk býr í útlöndum mestan hluta ársins. "Það væri talsvert meiri fyrirhöfn," segir Jóhannes. "Þetta er bara til gamans gert og ég er ánægður með brunninn eins og hann er." Hús og heimili Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Jóhannes Lange er trésmiður á eftirlaunum sem býr yfir vetrartímann í Torreveja á Spáni ásamt eiginkonu sinni Auði. Þau hjón vilja þó ekki missa af íslenska sumrinu og koma hingað til lands í byrjun maí og dvelja hér fram í september. "Það er hvort tveggja, hitinn á Spáni á þessum tíma og íslenska sumarið sem við getum ekki ekki hugsað okkur að vera án," segir Jóhannes, sem er einmitt nýkominn úr ferð umhverfis landið. Jóhannes dundar sér við garðvinnu hér heima og hefur komið sér upp fallegum gosbrunni í garðinum. "Það var nú bara af því að ég átti þetta fiskiker að ég ákvað að grafa fyrir því og útbúa þessa tjörn. Nei," segir hann aðspurður, "ég hafði enga fyrirmynd að tjörninni heldur gerði þetta svona eftir hendinni. Brunninn sjálfan, eða drenginn með kerið, keypti ég úti á Spáni og svo hlóð ég bara í kring og plantaði blómum. Ég hef gaman af þessu og finnst notalegt að heyra vatnsniðinn," segir Jóhannes brosandi. Hann er þó ekki með gullfiska í tjörninni, enda erfitt að eiga við það þegar fólk býr í útlöndum mestan hluta ársins. "Það væri talsvert meiri fyrirhöfn," segir Jóhannes. "Þetta er bara til gamans gert og ég er ánægður með brunninn eins og hann er."
Hús og heimili Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira