Hugljómun 13. október 2005 14:24 Eftir samveru mína með Yogi Shanti Desai í mars og maí á þessu ári velti ég því mikið fyrir mér hvort það sé eitthvað til sem heitir hugljómun. Í bókum um andleg fræði er oft rætt um hugljómun sem upphafið eða yfirnáttúrulegt ástand. Öll samfélög hafa átt það til að skrifa sögur um andlega rómantík. Ég vil alls ekki draga þær allar í efa en ef hugljómun er raunveruleg getur þá verið að hún sé aðeins venjulegri en margir vilja meina? Þarf nokkur að svífa um í lausu lofti eða framkvæma kraftaverk til þess að teljast hugljómaður? Ef hugljómun er raunverulegt ástand snýst hún þá ekki frekar um að sjá hlutina í skýru ljósi? Sjá hlutina eins og þeir eru frekar en að sjá þá eins og við viljum að þeir séu? Búdda fékk nafn sitt vegna þess að það þýðir "sá sem er fullkomlega vakandi". Því spyr ég sjálfan mig: "Myndi ég þekkja mann sem hefur orðið fyrir hugljómun ef ég hitti hann úti á götu? Ganga þeir sem hafa fengið hugljómun mögulega á meðal okkar án þess að við vitum af því?" Ég veit að þessar vangaveltur mínar verða mögulega misskildar og ég er kannski í við háfleygari en venjulega, en ef ég hef fengið einhvern til að hugsa um ástand hugljómunar og efast eitt augnablik um þær sögur sem okkur eru sagðar (yfirleitt ekki frá fyrstu hendi) þá er markmiði mínu náð. Ég tel að andlegt líf snúist um að standa á eigin fótum. Ramana Maharishi spurði til dæmis: "Til hvers að reyna að þekkja Guð ef við þekkjum ekki einu sinni okkur sjálf?" Heilsa Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Eftir samveru mína með Yogi Shanti Desai í mars og maí á þessu ári velti ég því mikið fyrir mér hvort það sé eitthvað til sem heitir hugljómun. Í bókum um andleg fræði er oft rætt um hugljómun sem upphafið eða yfirnáttúrulegt ástand. Öll samfélög hafa átt það til að skrifa sögur um andlega rómantík. Ég vil alls ekki draga þær allar í efa en ef hugljómun er raunveruleg getur þá verið að hún sé aðeins venjulegri en margir vilja meina? Þarf nokkur að svífa um í lausu lofti eða framkvæma kraftaverk til þess að teljast hugljómaður? Ef hugljómun er raunverulegt ástand snýst hún þá ekki frekar um að sjá hlutina í skýru ljósi? Sjá hlutina eins og þeir eru frekar en að sjá þá eins og við viljum að þeir séu? Búdda fékk nafn sitt vegna þess að það þýðir "sá sem er fullkomlega vakandi". Því spyr ég sjálfan mig: "Myndi ég þekkja mann sem hefur orðið fyrir hugljómun ef ég hitti hann úti á götu? Ganga þeir sem hafa fengið hugljómun mögulega á meðal okkar án þess að við vitum af því?" Ég veit að þessar vangaveltur mínar verða mögulega misskildar og ég er kannski í við háfleygari en venjulega, en ef ég hef fengið einhvern til að hugsa um ástand hugljómunar og efast eitt augnablik um þær sögur sem okkur eru sagðar (yfirleitt ekki frá fyrstu hendi) þá er markmiði mínu náð. Ég tel að andlegt líf snúist um að standa á eigin fótum. Ramana Maharishi spurði til dæmis: "Til hvers að reyna að þekkja Guð ef við þekkjum ekki einu sinni okkur sjálf?"
Heilsa Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira