Liggur í loftinu í heilsunni 13. október 2005 14:24 Nýlegar rannsóknir vísindamanna í Bandaríkjunum benda til að vírus geti verið valdur að brjóstakrabbameini kvenna. Vísindamennirnir hafa uppgötvað vírus sem þeir kalla MMTV í sýnum kvenna sem þjást af sjúkdómnum. Vitað er að MMTV-vírusinn veldur brjóstakrabbameini í músum, en rannsóknir á vírusnum hjá konum eru enn á byrjunarstigi. Reykingabann á Írlandi var nýlega leitt í lög eins og kunnugt er. Þrátt fyrir að allir séu sammála um að reykingar séu heilsuspillandi eru reykingamenn ósáttir og pöbbaeigendur uggandi um afkomu sína. Ástæðan er sú að reykingamenn láta ekki lengur sjá sig á barnum og pöbbaeigandi einn á Írlandi hefur nú í trássi við lögin leyft reykingar á ný. Hann segist bjóða stjórnvöldum byrginn því salan á pöbbnum hafi minnkað um 60% frá því reykingabannið var sett í mars. "Ég er á að fara á hausinn hvort sem er ," segir hann og margir kollegar hans taka í sama streng. Til umræðu hefur verið að setja reykingabann á bjórkrám á Íslandi innan tíðar. "Hryðjuverkamenn eru gjarnan sagðir geðveilir og haldnir ofsóknarbrjálæði, en hvorugt er rétt," segir Dr. Andrew Silke, prófessor í sálarfræði við háskólann í Leicester. Rannsóknir sem gerðar voru á 180 meðlimum Al-Qaeda og öðrum meðlimum hryðjuverkahópa leiða í ljós að hryðjuverkamenn eru ekki á nokkurn hátt geðveikir. Þeir stjórnast hins vegar af hefndarþorsta. "Það eru pólitískar ástæður fyrir því en ekki læknisfræðilegar," segir Silke, "og á ekkert skylt við geðveiki." Heilsa Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Nýlegar rannsóknir vísindamanna í Bandaríkjunum benda til að vírus geti verið valdur að brjóstakrabbameini kvenna. Vísindamennirnir hafa uppgötvað vírus sem þeir kalla MMTV í sýnum kvenna sem þjást af sjúkdómnum. Vitað er að MMTV-vírusinn veldur brjóstakrabbameini í músum, en rannsóknir á vírusnum hjá konum eru enn á byrjunarstigi. Reykingabann á Írlandi var nýlega leitt í lög eins og kunnugt er. Þrátt fyrir að allir séu sammála um að reykingar séu heilsuspillandi eru reykingamenn ósáttir og pöbbaeigendur uggandi um afkomu sína. Ástæðan er sú að reykingamenn láta ekki lengur sjá sig á barnum og pöbbaeigandi einn á Írlandi hefur nú í trássi við lögin leyft reykingar á ný. Hann segist bjóða stjórnvöldum byrginn því salan á pöbbnum hafi minnkað um 60% frá því reykingabannið var sett í mars. "Ég er á að fara á hausinn hvort sem er ," segir hann og margir kollegar hans taka í sama streng. Til umræðu hefur verið að setja reykingabann á bjórkrám á Íslandi innan tíðar. "Hryðjuverkamenn eru gjarnan sagðir geðveilir og haldnir ofsóknarbrjálæði, en hvorugt er rétt," segir Dr. Andrew Silke, prófessor í sálarfræði við háskólann í Leicester. Rannsóknir sem gerðar voru á 180 meðlimum Al-Qaeda og öðrum meðlimum hryðjuverkahópa leiða í ljós að hryðjuverkamenn eru ekki á nokkurn hátt geðveikir. Þeir stjórnast hins vegar af hefndarþorsta. "Það eru pólitískar ástæður fyrir því en ekki læknisfræðilegar," segir Silke, "og á ekkert skylt við geðveiki."
Heilsa Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira