Tryllitæki vikunnar 16. júlí 2004 00:01 Tryllitæki þessarar viku er Benz SL AMG 55 sportbíll árgerð 2003. Eigandi hans heitir Baldur og festi hann kaup á bílnum í októbermánuði á síðasta ári. Bílinn keypti Baldur hjá Ræsi og er hann sá eini sinnar tegundar á landinu þó að tveir aðrir séu með sama boddi en ekki sömu vél og útbúnað. Baldur samdi við Carlsson, þýskt fyrirtæki sem sér um að breyta þýskum bílum, þegar hann fékk bílinn í hendurnar. Bíllinn var tjúnaður af Carlsson og er með kitt þaðan. Þar var einnig V-max limitation tekið úr bílnum þannig að hann nær hámarkshraða vel yfir þrjú hundruð kílómetra. Bíllinn er á tuttugu tommu felgum og Continental dekkjum sem leyfa mikinn hraða. Þakið á bílnum er hægt að fella niður í skott með einu handtaki og er þetta algjör lúxusbíll. Síðan er í honum kæling, nudd í sætum og stability program sem gerir það að verkum að bíllinn hallast ekki í beygjum. Bíllinn er 580 hestöfl og 780 Newton metrar í togi en stöðluð útgáfa af þessum bíl er fimm hundruð hestöfl. Bíllinn er 4,1 sekúndu í hundrað kílómetra og hefur verið prófaður uppí yfir 330 kílómetra hraða á klukkustund, sem er jafnmikið og Carrera GT nær sem kostar tvisvar til þrisvar sinnum meira en þessi glæsilegi Benz. Bílar Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tryllitæki þessarar viku er Benz SL AMG 55 sportbíll árgerð 2003. Eigandi hans heitir Baldur og festi hann kaup á bílnum í októbermánuði á síðasta ári. Bílinn keypti Baldur hjá Ræsi og er hann sá eini sinnar tegundar á landinu þó að tveir aðrir séu með sama boddi en ekki sömu vél og útbúnað. Baldur samdi við Carlsson, þýskt fyrirtæki sem sér um að breyta þýskum bílum, þegar hann fékk bílinn í hendurnar. Bíllinn var tjúnaður af Carlsson og er með kitt þaðan. Þar var einnig V-max limitation tekið úr bílnum þannig að hann nær hámarkshraða vel yfir þrjú hundruð kílómetra. Bíllinn er á tuttugu tommu felgum og Continental dekkjum sem leyfa mikinn hraða. Þakið á bílnum er hægt að fella niður í skott með einu handtaki og er þetta algjör lúxusbíll. Síðan er í honum kæling, nudd í sætum og stability program sem gerir það að verkum að bíllinn hallast ekki í beygjum. Bíllinn er 580 hestöfl og 780 Newton metrar í togi en stöðluð útgáfa af þessum bíl er fimm hundruð hestöfl. Bíllinn er 4,1 sekúndu í hundrað kílómetra og hefur verið prófaður uppí yfir 330 kílómetra hraða á klukkustund, sem er jafnmikið og Carrera GT nær sem kostar tvisvar til þrisvar sinnum meira en þessi glæsilegi Benz.
Bílar Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira