Merking litanna 4. ágúst 2004 00:01 Nú þegar margir hverjir nota fríið sitt í að mála er rétt að gefa því gaum hvaða merkingu litirnir hafa og hvaða áhrif þeir eru sagðir hafa á skapsferli okkar. Við ætlum því í komandi blöðum að rekja aðeins merkingu litanna og byrjum á rauðum. Rauður er litur elds og blóðs svo hann er að jafnaði tengdur orku, stríði, hættu, styrk, krafti, ákveðni sem og ástríðum, þrá og ást. Rauður er mjög tilfinningalega krefjandi litur. Í eðli sínu tengist hann innviðum mannslíkamans svo mjög að hann hefur áhrif á líðan fólks, til dæmis hraðar á öndun og hækkar blóðþrýsting. Rauður sést langt að, sem útskýrir af hverju stöðvunarmerki, stöðvunarljós og brunavarnarútbúnaður er í rauðum lit. Rauður hefur líka þótt standa m.a. fyrir hugrekki enda má hann finna í mörgum þjóðfánum. Rauður færir texta og skilaboð fram í forgrunn. Hann er því mikið notaður í að hvetja fólk til skyndiákvarðana varðandi kaup eða aðgerða. Rauður er einnig mikið notaður til að kveikja erótískan undirtón (rauðar varir, rauðar neglur, rauð ljós o.fl.) en einnig er hann notaður til að gefa yfirvofandi hættu til kynna. Rauður er tengdur orku, krafti og líkamlegu atgerfi eins og framleiðendur orkudrykkja, vélhjóla og sportbíla hafa glögglega nýtt sér í gegnum tíðina. Ljósrauður stendur fyrir gleði, ástríður, næmni og ást Bleikur lýtur að rómantík, ást, vináttu og upphefur kvenlega kosti og gildi. Dökkrauður er tengdur við ákveðni, viljastyrk, reiði, leiðtogahæfileika, hugrekki, þrá og fláræði. Brúnn túlkar öryggi og upphefur karllæg gildi og kosti. Rauðbrúnn er að jafnaði tengdur við uppskerutímann og haustið. Hús og heimili Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira
Nú þegar margir hverjir nota fríið sitt í að mála er rétt að gefa því gaum hvaða merkingu litirnir hafa og hvaða áhrif þeir eru sagðir hafa á skapsferli okkar. Við ætlum því í komandi blöðum að rekja aðeins merkingu litanna og byrjum á rauðum. Rauður er litur elds og blóðs svo hann er að jafnaði tengdur orku, stríði, hættu, styrk, krafti, ákveðni sem og ástríðum, þrá og ást. Rauður er mjög tilfinningalega krefjandi litur. Í eðli sínu tengist hann innviðum mannslíkamans svo mjög að hann hefur áhrif á líðan fólks, til dæmis hraðar á öndun og hækkar blóðþrýsting. Rauður sést langt að, sem útskýrir af hverju stöðvunarmerki, stöðvunarljós og brunavarnarútbúnaður er í rauðum lit. Rauður hefur líka þótt standa m.a. fyrir hugrekki enda má hann finna í mörgum þjóðfánum. Rauður færir texta og skilaboð fram í forgrunn. Hann er því mikið notaður í að hvetja fólk til skyndiákvarðana varðandi kaup eða aðgerða. Rauður er einnig mikið notaður til að kveikja erótískan undirtón (rauðar varir, rauðar neglur, rauð ljós o.fl.) en einnig er hann notaður til að gefa yfirvofandi hættu til kynna. Rauður er tengdur orku, krafti og líkamlegu atgerfi eins og framleiðendur orkudrykkja, vélhjóla og sportbíla hafa glögglega nýtt sér í gegnum tíðina. Ljósrauður stendur fyrir gleði, ástríður, næmni og ást Bleikur lýtur að rómantík, ást, vináttu og upphefur kvenlega kosti og gildi. Dökkrauður er tengdur við ákveðni, viljastyrk, reiði, leiðtogahæfileika, hugrekki, þrá og fláræði. Brúnn túlkar öryggi og upphefur karllæg gildi og kosti. Rauðbrúnn er að jafnaði tengdur við uppskerutímann og haustið.
Hús og heimili Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Góð tannheilsa er hluti af hamingju og heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira