Merking litanna 4. ágúst 2004 00:01 Nú þegar margir hverjir nota fríið sitt í að mála er rétt að gefa því gaum hvaða merkingu litirnir hafa og hvaða áhrif þeir eru sagðir hafa á skapsferli okkar. Við ætlum því í komandi blöðum að rekja aðeins merkingu litanna og byrjum á rauðum. Rauður er litur elds og blóðs svo hann er að jafnaði tengdur orku, stríði, hættu, styrk, krafti, ákveðni sem og ástríðum, þrá og ást. Rauður er mjög tilfinningalega krefjandi litur. Í eðli sínu tengist hann innviðum mannslíkamans svo mjög að hann hefur áhrif á líðan fólks, til dæmis hraðar á öndun og hækkar blóðþrýsting. Rauður sést langt að, sem útskýrir af hverju stöðvunarmerki, stöðvunarljós og brunavarnarútbúnaður er í rauðum lit. Rauður hefur líka þótt standa m.a. fyrir hugrekki enda má hann finna í mörgum þjóðfánum. Rauður færir texta og skilaboð fram í forgrunn. Hann er því mikið notaður í að hvetja fólk til skyndiákvarðana varðandi kaup eða aðgerða. Rauður er einnig mikið notaður til að kveikja erótískan undirtón (rauðar varir, rauðar neglur, rauð ljós o.fl.) en einnig er hann notaður til að gefa yfirvofandi hættu til kynna. Rauður er tengdur orku, krafti og líkamlegu atgerfi eins og framleiðendur orkudrykkja, vélhjóla og sportbíla hafa glögglega nýtt sér í gegnum tíðina. Ljósrauður stendur fyrir gleði, ástríður, næmni og ást Bleikur lýtur að rómantík, ást, vináttu og upphefur kvenlega kosti og gildi. Dökkrauður er tengdur við ákveðni, viljastyrk, reiði, leiðtogahæfileika, hugrekki, þrá og fláræði. Brúnn túlkar öryggi og upphefur karllæg gildi og kosti. Rauðbrúnn er að jafnaði tengdur við uppskerutímann og haustið. Hús og heimili Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Nú þegar margir hverjir nota fríið sitt í að mála er rétt að gefa því gaum hvaða merkingu litirnir hafa og hvaða áhrif þeir eru sagðir hafa á skapsferli okkar. Við ætlum því í komandi blöðum að rekja aðeins merkingu litanna og byrjum á rauðum. Rauður er litur elds og blóðs svo hann er að jafnaði tengdur orku, stríði, hættu, styrk, krafti, ákveðni sem og ástríðum, þrá og ást. Rauður er mjög tilfinningalega krefjandi litur. Í eðli sínu tengist hann innviðum mannslíkamans svo mjög að hann hefur áhrif á líðan fólks, til dæmis hraðar á öndun og hækkar blóðþrýsting. Rauður sést langt að, sem útskýrir af hverju stöðvunarmerki, stöðvunarljós og brunavarnarútbúnaður er í rauðum lit. Rauður hefur líka þótt standa m.a. fyrir hugrekki enda má hann finna í mörgum þjóðfánum. Rauður færir texta og skilaboð fram í forgrunn. Hann er því mikið notaður í að hvetja fólk til skyndiákvarðana varðandi kaup eða aðgerða. Rauður er einnig mikið notaður til að kveikja erótískan undirtón (rauðar varir, rauðar neglur, rauð ljós o.fl.) en einnig er hann notaður til að gefa yfirvofandi hættu til kynna. Rauður er tengdur orku, krafti og líkamlegu atgerfi eins og framleiðendur orkudrykkja, vélhjóla og sportbíla hafa glögglega nýtt sér í gegnum tíðina. Ljósrauður stendur fyrir gleði, ástríður, næmni og ást Bleikur lýtur að rómantík, ást, vináttu og upphefur kvenlega kosti og gildi. Dökkrauður er tengdur við ákveðni, viljastyrk, reiði, leiðtogahæfileika, hugrekki, þrá og fláræði. Brúnn túlkar öryggi og upphefur karllæg gildi og kosti. Rauðbrúnn er að jafnaði tengdur við uppskerutímann og haustið.
Hús og heimili Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira