Suðrænar fiskibollur 5. ágúst 2004 00:01 Ef ódáinsfæða er til þá hlýtur þessi réttur að teljast þar með. Tómatarnir bústnir af andoxunarefnum og fiskurinn og eggin rík af uppbyggjandi próteinum og olíum. Ekki sakar að rétturinn er ljúffengur og matreiðslan einföld. Fiskfars 700 g fiskhakk 600 kr. 2 egg 40 kr. 1 skalotlaukur (fínt saxaður) 2 kartöflur (rifnar með fínu rifjárni) salt og pipar Sósa 1 hvítlauksgeiri (fínt saxaður) 2 msk. ólífuolía 1 dós Hunts-tómatar, teningaðir með hvítlauk 120 kr. 1 tsk. þurrkaðar jurtir frá Provence 1 msk. balsam edik 1 lúka fersk basilika Útbúið fiskfarsið í matvinnsluvél eða hrærivél. Hrærið allt saman þar til það myndar gott fars. Myndið bollur með skeið og steikið þær á pönnu í ólífuolíu um tvær mínútur á hvorri hlið eða þangað til þær eru gullinbrúnar og fallegar á báðum hliðum. Setjið bollurnar til hliðar og haldið heitum á meðan sósan er útbúin. Steikið hvítlauk og Provence-jurtirnar í ólífuolíu þar til olían ilmar vel. Setjið þá tómatana út í og látið sósuna malla svolitla stund. Bætið balsamediki og saxaðri basiliku út í að lokum. Berið fram með soðnum kartöflum. Gott að rífa parmaost yfir. Kostnaður samtals um 900 kr. Matur Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Ef ódáinsfæða er til þá hlýtur þessi réttur að teljast þar með. Tómatarnir bústnir af andoxunarefnum og fiskurinn og eggin rík af uppbyggjandi próteinum og olíum. Ekki sakar að rétturinn er ljúffengur og matreiðslan einföld. Fiskfars 700 g fiskhakk 600 kr. 2 egg 40 kr. 1 skalotlaukur (fínt saxaður) 2 kartöflur (rifnar með fínu rifjárni) salt og pipar Sósa 1 hvítlauksgeiri (fínt saxaður) 2 msk. ólífuolía 1 dós Hunts-tómatar, teningaðir með hvítlauk 120 kr. 1 tsk. þurrkaðar jurtir frá Provence 1 msk. balsam edik 1 lúka fersk basilika Útbúið fiskfarsið í matvinnsluvél eða hrærivél. Hrærið allt saman þar til það myndar gott fars. Myndið bollur með skeið og steikið þær á pönnu í ólífuolíu um tvær mínútur á hvorri hlið eða þangað til þær eru gullinbrúnar og fallegar á báðum hliðum. Setjið bollurnar til hliðar og haldið heitum á meðan sósan er útbúin. Steikið hvítlauk og Provence-jurtirnar í ólífuolíu þar til olían ilmar vel. Setjið þá tómatana út í og látið sósuna malla svolitla stund. Bætið balsamediki og saxaðri basiliku út í að lokum. Berið fram með soðnum kartöflum. Gott að rífa parmaost yfir. Kostnaður samtals um 900 kr.
Matur Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira