Draumabíll Skjaldar Eyfjörð 6. ágúst 2004 00:01 "Mig langar í rafmagnsbíl af gerðinni Smart, svona eins og þeir hjá World Class keyra um á. Mér finnst þessir bílar geðveikt flottir og svo finnst mér frábært að þeir séu knúnir áfram af rafmagni. Þeir eru eins og Nokia símarnir, þú getur alltaf keypt nýjan front á þá og það finnst mér líka mjög sniðugt. Ég hef verið að skoða þessa bíla á netinu og held reyndar að þeir séu ekki fluttir hingað til landsins. Ég veit bara að þeir eru framleiddir í Þýskalandi og það er hægt að fá þá með blæju og öllu." Skjöldur á ekki bíl og segir það ekki á stefnuskránni að fá sér slíkan þar sem hann sé hugsanlega að flytja til New York. "Ég flyt jafnvel á næstunni og ætla því hvorki að kaupa mér bíl né íbúð. En ég bý niðri í bæ og þar væri fullkomið að keyra um á svona Smart bíl þar sem hann er bæði lítill og stuttur og svo er auðveldlega hægt að leggja honum hvar sem er. Hann er góður í styttri vegalengdir og þar sem ég fer ekki mikið út á land myndi ég hvort sem er ekki fara á honum því ég er vanur að taka annaðhvort rútu eða flugvél. Hérna innanbæjar er ég annars duglegur að labba, nota hjólið mitt og hlaupahjólið og svo sníki ég mér stundum far," segir hann. "Ég fíla ekki bensínbíla og finnst tvímælalaust að við ættum að nýta rafmagnið í staðinn fyrir að menga andrúmsloftið með bensíni. Af hverju ekki að nota alla þessa orku sem við höfum hérna. Mér finnst það engin spurning og svo er ekkert mál að hlaða þessa rafmagnsbíla á nóttunni meðan maður sefur," segir hann. Í dag tekur Skjöldur þátt í Gay Pride deginum og mun hann spila stórt hlutverk í hátíðarhöldunum. "Ég verð ekki í skrúðgöngunni þetta árið heldur verð ég á Ingólfstorgi þar sem ég mun syngja Gay Pride lagið í ár. Dagurinn leggst vel í mig og eins og venjulega held ég að hann verði mjög skemmtilegur," segir hann. halldora@frettabladid.is Bílar Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Sjá meira
"Mig langar í rafmagnsbíl af gerðinni Smart, svona eins og þeir hjá World Class keyra um á. Mér finnst þessir bílar geðveikt flottir og svo finnst mér frábært að þeir séu knúnir áfram af rafmagni. Þeir eru eins og Nokia símarnir, þú getur alltaf keypt nýjan front á þá og það finnst mér líka mjög sniðugt. Ég hef verið að skoða þessa bíla á netinu og held reyndar að þeir séu ekki fluttir hingað til landsins. Ég veit bara að þeir eru framleiddir í Þýskalandi og það er hægt að fá þá með blæju og öllu." Skjöldur á ekki bíl og segir það ekki á stefnuskránni að fá sér slíkan þar sem hann sé hugsanlega að flytja til New York. "Ég flyt jafnvel á næstunni og ætla því hvorki að kaupa mér bíl né íbúð. En ég bý niðri í bæ og þar væri fullkomið að keyra um á svona Smart bíl þar sem hann er bæði lítill og stuttur og svo er auðveldlega hægt að leggja honum hvar sem er. Hann er góður í styttri vegalengdir og þar sem ég fer ekki mikið út á land myndi ég hvort sem er ekki fara á honum því ég er vanur að taka annaðhvort rútu eða flugvél. Hérna innanbæjar er ég annars duglegur að labba, nota hjólið mitt og hlaupahjólið og svo sníki ég mér stundum far," segir hann. "Ég fíla ekki bensínbíla og finnst tvímælalaust að við ættum að nýta rafmagnið í staðinn fyrir að menga andrúmsloftið með bensíni. Af hverju ekki að nota alla þessa orku sem við höfum hérna. Mér finnst það engin spurning og svo er ekkert mál að hlaða þessa rafmagnsbíla á nóttunni meðan maður sefur," segir hann. Í dag tekur Skjöldur þátt í Gay Pride deginum og mun hann spila stórt hlutverk í hátíðarhöldunum. "Ég verð ekki í skrúðgöngunni þetta árið heldur verð ég á Ingólfstorgi þar sem ég mun syngja Gay Pride lagið í ár. Dagurinn leggst vel í mig og eins og venjulega held ég að hann verði mjög skemmtilegur," segir hann. halldora@frettabladid.is
Bílar Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Frumsýning á Vísi: Skoppa og Skrítla bjóða krökkunum í jólapartý Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Sjá meira