Rösk ganga til heilsubótar 9. ágúst 2004 00:01 Í byrjun mánaðarins fór af stað kraftgönguhópur í Fossvoginum sem þau Guðmundur A. Jóhannsson og Fjóla Þorsteinsdóttir, einkaþjálfari og þolfimikennari, standa fyrir. Æfingar eru tvisvar í viku og stundar hver hópur þær fjórar vikur í senn. "Þetta er auðvitað alveg nýtt af nálinni en okkur hjónum fannst tilvalið á tímum mikillar umræðu um fitu og sykurneyslu þjóðarinnar að finna spennandi leið að bættri heilsu með því að stunda kraftgöngu í hóp ásamt styrkjandi æfingum í náttúruperlum Fossvogsdals," segja þau. Kraftgangan er hluti af svokölluðum heilsupakka Aloe Vera sem þau hjónin hafa útbúið. Auk einfaldrar útiæfingaáætlunar sem byggist á röskri göngu inniheldur heilsupakkinn vigtun, fitumælingu og ummálsmælingu, fróðleiksmöppu um hreyfingu og næringu auk Aloe Vera-drykkja, tes og fitubrennsluhylkja. Einnig er hægt að kaupa heilsupakkann án þátttöku í kraftgönguhóp. Þeim sem vilja kynna sér málið nánar er bent á að hafa samband við Guðmund í síma 662-2445 eða Fjólu í síma 869-9780. Heilsa Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Í byrjun mánaðarins fór af stað kraftgönguhópur í Fossvoginum sem þau Guðmundur A. Jóhannsson og Fjóla Þorsteinsdóttir, einkaþjálfari og þolfimikennari, standa fyrir. Æfingar eru tvisvar í viku og stundar hver hópur þær fjórar vikur í senn. "Þetta er auðvitað alveg nýtt af nálinni en okkur hjónum fannst tilvalið á tímum mikillar umræðu um fitu og sykurneyslu þjóðarinnar að finna spennandi leið að bættri heilsu með því að stunda kraftgöngu í hóp ásamt styrkjandi æfingum í náttúruperlum Fossvogsdals," segja þau. Kraftgangan er hluti af svokölluðum heilsupakka Aloe Vera sem þau hjónin hafa útbúið. Auk einfaldrar útiæfingaáætlunar sem byggist á röskri göngu inniheldur heilsupakkinn vigtun, fitumælingu og ummálsmælingu, fróðleiksmöppu um hreyfingu og næringu auk Aloe Vera-drykkja, tes og fitubrennsluhylkja. Einnig er hægt að kaupa heilsupakkann án þátttöku í kraftgönguhóp. Þeim sem vilja kynna sér málið nánar er bent á að hafa samband við Guðmund í síma 662-2445 eða Fjólu í síma 869-9780.
Heilsa Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira