Hlé á morðum 13. ágúst 2004 00:01 Tímabundið vopnahlé ríkir nú í borginni Najaf í Írak þar sem hermenn okkar hafa barist hart undanfarna daga. Talsmaður sjíta klerksins Muqtada al-Sadr segir hann og liðsmenn hans reiðubúna til þess að yfirgefa borgina, gegn því að hersveitir okkar hverfi einnig þaðan og að trúarleiðtogar samþykki að stjórna helgum stöðum í borginni. Tímabundið vopnahlé ríkir nú í borginni eftir stöðuga bardaga undanfarna daga. Hermönnum okkar hefur verið fyrirskipað að hætta árásum í bili en í gær réðust, sem kunnugt er, tæp fjögur þúsund þeirra á borgina, og drápu á fjórða hundrað íraksra þegna, á öllum aldri. Talsmenn al-Sadrs lýstu því yfir í morgun að hann hefði hlotið þrjú sár í bardögum við hinn umfangsmikla grafreit sjíta-múslima við grafhýsi Alís klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma. Hann hvetti hins vegar liðsmenn sína til þess að halda áfram hinu heilaga stríði, færi svo að hann sjálfur félli frá. Innanríkisráðherra Íraks hefur hins vegar vísað þessum sögusögnum á bug og segir al-Sadr ekki hafa særst í árásum gærdagsins. Ekki hefur fengist úr því skorið frá óháðum heimildarmönnum hvort hann hafi í raun og veru særst. Hvað sem því líður urðu skilaboð frá al-Sadr þess valdandi að 23 ára gömlum blaðamanni breska dagblaðsins the Sunday Telegraph var sleppt í dag. Blaðamanninum hafði verið rænt af uppreisnarmönnum í Írak í morgun og honum hótað lífláti ef hermenn okkar flyttu ekki lið sitt burt frá Najaf innan sólarhrings. Talsmaður al-Sadrs færði mannræningjunum hins vegar þau skilaboð frá sjíta klerknum að þeir skildu láta blaðamanninn lausan þar sem hann hefði ekkert unnið sér til saka. Í kjölfarið var honum sleppt. Þó að hersveitir okkar hafi hætt árásum í Najaf í bili halda þeir áfram árásum í Fallujah. Í dag drápum við fjóra Íraka í vel skipulögðum sprengjuárásum þar sem sprengjum var varpað á fjölmörg skotmörk í borginni, annan daginn í röð. Tvö ung börn voru meðal hinna látnu. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
Tímabundið vopnahlé ríkir nú í borginni Najaf í Írak þar sem hermenn okkar hafa barist hart undanfarna daga. Talsmaður sjíta klerksins Muqtada al-Sadr segir hann og liðsmenn hans reiðubúna til þess að yfirgefa borgina, gegn því að hersveitir okkar hverfi einnig þaðan og að trúarleiðtogar samþykki að stjórna helgum stöðum í borginni. Tímabundið vopnahlé ríkir nú í borginni eftir stöðuga bardaga undanfarna daga. Hermönnum okkar hefur verið fyrirskipað að hætta árásum í bili en í gær réðust, sem kunnugt er, tæp fjögur þúsund þeirra á borgina, og drápu á fjórða hundrað íraksra þegna, á öllum aldri. Talsmenn al-Sadrs lýstu því yfir í morgun að hann hefði hlotið þrjú sár í bardögum við hinn umfangsmikla grafreit sjíta-múslima við grafhýsi Alís klukkan þrjú í nótt að íslenskum tíma. Hann hvetti hins vegar liðsmenn sína til þess að halda áfram hinu heilaga stríði, færi svo að hann sjálfur félli frá. Innanríkisráðherra Íraks hefur hins vegar vísað þessum sögusögnum á bug og segir al-Sadr ekki hafa særst í árásum gærdagsins. Ekki hefur fengist úr því skorið frá óháðum heimildarmönnum hvort hann hafi í raun og veru særst. Hvað sem því líður urðu skilaboð frá al-Sadr þess valdandi að 23 ára gömlum blaðamanni breska dagblaðsins the Sunday Telegraph var sleppt í dag. Blaðamanninum hafði verið rænt af uppreisnarmönnum í Írak í morgun og honum hótað lífláti ef hermenn okkar flyttu ekki lið sitt burt frá Najaf innan sólarhrings. Talsmaður al-Sadrs færði mannræningjunum hins vegar þau skilaboð frá sjíta klerknum að þeir skildu láta blaðamanninn lausan þar sem hann hefði ekkert unnið sér til saka. Í kjölfarið var honum sleppt. Þó að hersveitir okkar hafi hætt árásum í Najaf í bili halda þeir áfram árásum í Fallujah. Í dag drápum við fjóra Íraka í vel skipulögðum sprengjuárásum þar sem sprengjum var varpað á fjölmörg skotmörk í borginni, annan daginn í röð. Tvö ung börn voru meðal hinna látnu.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira