Kristján Freyr elskar að vaska upp 18. ágúst 2004 00:01 Kristján Freyr Halldórsson er bóksali og trommuleikari í hljómsveitinni Reykjavík, sem er á stöðugri uppleið. Hann hefur mjög gaman af því að vaska upp og ástæðan er meðal annars sú að hann hlustar alltaf á tónlist á meðan: "Mér finnst ég ekki geta hlustað á tónlist nema vera að gera eitthvað annað. Ef ég kaupi mér nýja plötu þá get ég ómögulega sest inn í stofu fyrir framan græjurnar og hlustað stíft heldur er ég fyrr en varir farinn að bauka eitthvað. Ég veit ekki af hverju þetta er en hef lesið viðtöl við tónlistarmenn þar sem þeir segjast alltaf þurfa að prufukeyra lögin sín við einhverjar aðrar aðstæður en í stúdíói, til dæmis í bílnum. Tónlist verður að virka með einhverju öðru og í daglega lífinu. Ég hlusta líka á og gagnrýni mína eigin tónlist þegar ég vaska upp. Ég var til dæmis í plötuupptökum fyrir jólin í fyrra og þá var ég mjög duglegur í eldhúsinu. Þegar ég þarf að hlusta sérstaklega vel á eitthvað fer ég ósjálfrátt að nota fleiri glös og diska til að safna í gott uppvask og skamma konuna fyrir að vaska upp áður en ég kem heim. Svo finnst mér frábært að fá fólk í mat og reyni að fá konuna mína til að elda marga rétti til að fá meira til að vaska upp. Henni finnst alveg frábært að geta gert það sem henni sýnist í eldhúsinu án þess að hafa áhyggjur af uppvaskinu." Kristján hefur í mörg horn að líta á næstunni. Fram undan er Menningarnótt þar sem hann hefur veg og vanda af dagskránni í Bókabúð Máls og menningar en einnig verður hann að spila finnskan tangó um allan bæ. Þannig að uppvaskið verður að bíða.. Hús og heimili Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Kristján Freyr Halldórsson er bóksali og trommuleikari í hljómsveitinni Reykjavík, sem er á stöðugri uppleið. Hann hefur mjög gaman af því að vaska upp og ástæðan er meðal annars sú að hann hlustar alltaf á tónlist á meðan: "Mér finnst ég ekki geta hlustað á tónlist nema vera að gera eitthvað annað. Ef ég kaupi mér nýja plötu þá get ég ómögulega sest inn í stofu fyrir framan græjurnar og hlustað stíft heldur er ég fyrr en varir farinn að bauka eitthvað. Ég veit ekki af hverju þetta er en hef lesið viðtöl við tónlistarmenn þar sem þeir segjast alltaf þurfa að prufukeyra lögin sín við einhverjar aðrar aðstæður en í stúdíói, til dæmis í bílnum. Tónlist verður að virka með einhverju öðru og í daglega lífinu. Ég hlusta líka á og gagnrýni mína eigin tónlist þegar ég vaska upp. Ég var til dæmis í plötuupptökum fyrir jólin í fyrra og þá var ég mjög duglegur í eldhúsinu. Þegar ég þarf að hlusta sérstaklega vel á eitthvað fer ég ósjálfrátt að nota fleiri glös og diska til að safna í gott uppvask og skamma konuna fyrir að vaska upp áður en ég kem heim. Svo finnst mér frábært að fá fólk í mat og reyni að fá konuna mína til að elda marga rétti til að fá meira til að vaska upp. Henni finnst alveg frábært að geta gert það sem henni sýnist í eldhúsinu án þess að hafa áhyggjur af uppvaskinu." Kristján hefur í mörg horn að líta á næstunni. Fram undan er Menningarnótt þar sem hann hefur veg og vanda af dagskránni í Bókabúð Máls og menningar en einnig verður hann að spila finnskan tangó um allan bæ. Þannig að uppvaskið verður að bíða..
Hús og heimili Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira