Unnið með himnur líkamans 23. ágúst 2004 00:01 Erla Ólafsdóttir er sjúkraþjálfari sem ásamt Birgi Hilmarssyni er í forsvari fyrir Upledgerstofnunina á Íslandi en samtökin standa fyrir kynningarnámskeiðum í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð um allt land. "Dr. John Upledger er upphafsmaður höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferðar og þróaði hana út frá beina- og liðskekkjufræði. Við höfum sótt námskeið hjá honum í Flórída og einnig hérna heima." En í hverju felst meðferðin? "Við vinnum með himnukerfi líkamans. Við erum að losa um spennu, bólgur og samgróninga í himnukerfinu. Það eru himnur utan um allar frumur líkamans og þær safna í sig bólgum sem svo valda bæði andlegri og líkamlegri vanlíðan. Ef næst að slaka á himnunni fara hormónarnir að vinna betur og orkuflæðið jafnast um líkamann og hann á auðveldara með að losa sig við úrgangsefni. Fólk liggur fullklætt á bekk og meðferðin byggist fyrst og fremst á mjög léttri snertingu þar sem við erum að mæta þeirri spennu sem er í líkamanum og vefjunum. Við hlustum inn í líkamann og fylgjum því sem fer af stað þegar við mætum spennunni sem fyrir er. Upphaflega var unnið með himnurnar utan um miðtaugakerfið og mænuna en nú erum við að vinna með allar himnur líkamans. Þegar maður losar um himnurnar í miðtaugakerfinu er verið að fara mjög djúpt og þá er viðbúið að fólk upplifi tilfinningar sem það hefur bælt niður. Þetta getur því verið bæði andleg og líkamleg meðferð í senn." Kynningarnámskeiðin hafa tvíþættan tilgang, þar sem á þeim er bæði verið að kynna meðferðina fyrir fagfólki sem getur lært hana hjá stofnuninni og hins vegar fyrir almenningi. "Námskeiðin eru ætluð fagaðilum sem hafa hug á að kynna sér þetta meðferðarúrræði en þeir sem vilja læra slíka meðferð til að hjálpa sér og sínum geta líka notið góðs af því að koma á námskeiðin." Næsta námskeið verður í Reykjavík 3.og 4. september. Allar nánari upplýsingar er að finna á upledger.is. Heilsa Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Erla Ólafsdóttir er sjúkraþjálfari sem ásamt Birgi Hilmarssyni er í forsvari fyrir Upledgerstofnunina á Íslandi en samtökin standa fyrir kynningarnámskeiðum í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð um allt land. "Dr. John Upledger er upphafsmaður höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferðar og þróaði hana út frá beina- og liðskekkjufræði. Við höfum sótt námskeið hjá honum í Flórída og einnig hérna heima." En í hverju felst meðferðin? "Við vinnum með himnukerfi líkamans. Við erum að losa um spennu, bólgur og samgróninga í himnukerfinu. Það eru himnur utan um allar frumur líkamans og þær safna í sig bólgum sem svo valda bæði andlegri og líkamlegri vanlíðan. Ef næst að slaka á himnunni fara hormónarnir að vinna betur og orkuflæðið jafnast um líkamann og hann á auðveldara með að losa sig við úrgangsefni. Fólk liggur fullklætt á bekk og meðferðin byggist fyrst og fremst á mjög léttri snertingu þar sem við erum að mæta þeirri spennu sem er í líkamanum og vefjunum. Við hlustum inn í líkamann og fylgjum því sem fer af stað þegar við mætum spennunni sem fyrir er. Upphaflega var unnið með himnurnar utan um miðtaugakerfið og mænuna en nú erum við að vinna með allar himnur líkamans. Þegar maður losar um himnurnar í miðtaugakerfinu er verið að fara mjög djúpt og þá er viðbúið að fólk upplifi tilfinningar sem það hefur bælt niður. Þetta getur því verið bæði andleg og líkamleg meðferð í senn." Kynningarnámskeiðin hafa tvíþættan tilgang, þar sem á þeim er bæði verið að kynna meðferðina fyrir fagfólki sem getur lært hana hjá stofnuninni og hins vegar fyrir almenningi. "Námskeiðin eru ætluð fagaðilum sem hafa hug á að kynna sér þetta meðferðarúrræði en þeir sem vilja læra slíka meðferð til að hjálpa sér og sínum geta líka notið góðs af því að koma á námskeiðin." Næsta námskeið verður í Reykjavík 3.og 4. september. Allar nánari upplýsingar er að finna á upledger.is.
Heilsa Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“