Hausttískan 2. september 2004 00:01 Tískan heldur áfram að vera fjölbreytt í haust eins og glöggt má sjá í búðunum. Hún gefur tóninn hvað litasamsetningar og mynstur varða og í haust er brúni liturinn allsráðandi auk jarðarlitanna og skæru litirnir haldast aðeins inni enn um sinn. Hvatt er til að ólíkum hlutum sé blandað saman. Tískan er mjög kvenleg og dálítið gamaldags þar sem mikið eru um ullarefni og köflóttar flíkur og auk þess mynstraðir kjólar og kápur í anda stríðsáranna. Sparilegum fatnaði er hægt að blanda saman við gallabuxur og gróf belti til hversdagsnotkunar og pönka hann aðeins upp. Þannig sjást mjúk og skrautleg efni í bland við grófari flíkur og skipta fylgihlutir miklu máli. Gróf leðurbelti og kúrekastígvél eru svo algerlega málið og eru sennilega það sem mest er áberandi í haustískunni í ár. Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Tískan heldur áfram að vera fjölbreytt í haust eins og glöggt má sjá í búðunum. Hún gefur tóninn hvað litasamsetningar og mynstur varða og í haust er brúni liturinn allsráðandi auk jarðarlitanna og skæru litirnir haldast aðeins inni enn um sinn. Hvatt er til að ólíkum hlutum sé blandað saman. Tískan er mjög kvenleg og dálítið gamaldags þar sem mikið eru um ullarefni og köflóttar flíkur og auk þess mynstraðir kjólar og kápur í anda stríðsáranna. Sparilegum fatnaði er hægt að blanda saman við gallabuxur og gróf belti til hversdagsnotkunar og pönka hann aðeins upp. Þannig sjást mjúk og skrautleg efni í bland við grófari flíkur og skipta fylgihlutir miklu máli. Gróf leðurbelti og kúrekastígvél eru svo algerlega málið og eru sennilega það sem mest er áberandi í haustískunni í ár.
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira