Avril óvinsæl í heimabænum 10. september 2004 00:01 Kanadíska rokkarastelpan Avril Lavigne hefur eignast óvini í heimabæ sínum Napanee eftir að hafa gagnrýnt smábæinn harkalega í fjölmiðlum. "Það er ekkert að gera í Napanee. Ekkert nema fara á fyllerí. Það er óþolandi hvað allir vita allt um alla þarna og þetta er ömurlegur staður," sagði Avril í viðtali við Americas Blender tímaritið. Bæjarbúar í Napanee tóku ummælunum alvarlega og sáu sig knúna til að svara fyrir sig. "Ég ólst upp í Napanee og veit að það er margt annað hægt að hafa fyrir stafni en að detta í það," sagði bæjarstjórinn. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Avril ræðst á Napanee og íbúana þar. Eitt laga hennar fjallar um bæinn þar sem hún segir að hann sé ekkert annað en subbulegt dópbæli. Karlmaður sem hefur elt söngkonuna á röndum hefur loksins verið handtekinn. Hann mætti á heimili foreldra hennar illa til fara og krafðist þess að fá að hitta Avril. Hann hafði áður sent henni margar vínflöskur og ljóð og ferðast hringinn í kringum hnöttinn til að reyna að komast í návígi við hana Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Kanadíska rokkarastelpan Avril Lavigne hefur eignast óvini í heimabæ sínum Napanee eftir að hafa gagnrýnt smábæinn harkalega í fjölmiðlum. "Það er ekkert að gera í Napanee. Ekkert nema fara á fyllerí. Það er óþolandi hvað allir vita allt um alla þarna og þetta er ömurlegur staður," sagði Avril í viðtali við Americas Blender tímaritið. Bæjarbúar í Napanee tóku ummælunum alvarlega og sáu sig knúna til að svara fyrir sig. "Ég ólst upp í Napanee og veit að það er margt annað hægt að hafa fyrir stafni en að detta í það," sagði bæjarstjórinn. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Avril ræðst á Napanee og íbúana þar. Eitt laga hennar fjallar um bæinn þar sem hún segir að hann sé ekkert annað en subbulegt dópbæli. Karlmaður sem hefur elt söngkonuna á röndum hefur loksins verið handtekinn. Hann mætti á heimili foreldra hennar illa til fara og krafðist þess að fá að hitta Avril. Hann hafði áður sent henni margar vínflöskur og ljóð og ferðast hringinn í kringum hnöttinn til að reyna að komast í návígi við hana
Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira