Fólk er af báðum kynjum 19. september 2004 00:01 Eymundur Hannesson fékk styrk frá Félagsþjónustunni til náms í félagsráðgjöf haustið 2002. Af hverju sóttirðu um þennan styrk? "Ég hugsaði mig lengi um áður en ég sótti um. Ég vissi um þær kvaðir sem fylgdu styrknum og vildi því vera alveg viss um að ég vildi vinna í eitt ár hjá Félagsþjónustu Reykjavíkur. Ég vann svo sumarið 2002 sem ráðgjafi í afleysingum hjá Félagsþjónustunni og starfsandinn og allur sá stuðningur sem maður fékk réð baggamuninn. Fjölbreytileiki mála hefur líka mikið að segja. Að vinna á svona stórum vinnustað þar sem faglegur stuðningur og leiðbeining er til staðar er gott veganesti fyrir nýútskrifaðan fagmann." Var styrkurinn eða sú staðreynd að hann var veittur hvatning fyrir þig til að nema félagsráðgjöf? "Nei, ég hafði ekki frétt af styrknum þegar ég ákvað að leggja stund á félagsráðgjafanám. Ég kom í HÍ haustið 1999 með ákveðna stefnu sem ég hafði tekið vorið áður. Ég var það ákveðinn að ég flutti landshorna á milli til að leggja stund á þetta tiltekna nám og hef ekki séð eftir því." Hversu hár var styrkurinn? "200.000 kr. og hann kom sér mjög vel. Svona nám er dýrt, ekki síst þegar maður er ekki lengur unglingur, skuldbindingarnar eru orðnar meiri og kannski lífsstandardinn hærri. " Hvað finnst þér um slíka kynbundna styrki? "Mér finnst jákvæð mismunun rétt, en það er spurning hvort þetta ber þann árangur sem vonir stóðu til. Mér finnst að það þurfi að jafna hlutfall kynjanna á vinnustöðum þar sem unnið er með fólki, það er jú af báðum kynjum." Atvinna Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Eymundur Hannesson fékk styrk frá Félagsþjónustunni til náms í félagsráðgjöf haustið 2002. Af hverju sóttirðu um þennan styrk? "Ég hugsaði mig lengi um áður en ég sótti um. Ég vissi um þær kvaðir sem fylgdu styrknum og vildi því vera alveg viss um að ég vildi vinna í eitt ár hjá Félagsþjónustu Reykjavíkur. Ég vann svo sumarið 2002 sem ráðgjafi í afleysingum hjá Félagsþjónustunni og starfsandinn og allur sá stuðningur sem maður fékk réð baggamuninn. Fjölbreytileiki mála hefur líka mikið að segja. Að vinna á svona stórum vinnustað þar sem faglegur stuðningur og leiðbeining er til staðar er gott veganesti fyrir nýútskrifaðan fagmann." Var styrkurinn eða sú staðreynd að hann var veittur hvatning fyrir þig til að nema félagsráðgjöf? "Nei, ég hafði ekki frétt af styrknum þegar ég ákvað að leggja stund á félagsráðgjafanám. Ég kom í HÍ haustið 1999 með ákveðna stefnu sem ég hafði tekið vorið áður. Ég var það ákveðinn að ég flutti landshorna á milli til að leggja stund á þetta tiltekna nám og hef ekki séð eftir því." Hversu hár var styrkurinn? "200.000 kr. og hann kom sér mjög vel. Svona nám er dýrt, ekki síst þegar maður er ekki lengur unglingur, skuldbindingarnar eru orðnar meiri og kannski lífsstandardinn hærri. " Hvað finnst þér um slíka kynbundna styrki? "Mér finnst jákvæð mismunun rétt, en það er spurning hvort þetta ber þann árangur sem vonir stóðu til. Mér finnst að það þurfi að jafna hlutfall kynjanna á vinnustöðum þar sem unnið er með fólki, það er jú af báðum kynjum."
Atvinna Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira