Launin hafa hækkað um 20% 20. september 2004 00:01 Grunnskólakennarar eru með að meðaltali tvö hundruð og fimmtíu þúsund krónur á mánuði í laun með yfirvinnu. Heildarlaunin hafa hækkað um tæp tuttugu prósent á síðustu þremur árum en hafa þó ekki hækkað jafn mikið og laun framhaldsskólakennara. Í síðustu samningum, árið 2000, sömdu grunnskólakennarar um verulega hækkun á grunnlaunum. Þá fóru dagvinnulaun kennara úr 132 þúsundum og voru komin upp í 215 þúsund í fyrra, sem er hækkun um 63%. Þetta segir hins vegar ekki alla söguna því heildarlaunin, eða launin með yfirvinnu, voru áður 210 þúsund en voru í fyrra komin upp í 250 þúsund, sem er hækkun um 19%. Á sama tíma hafa laun á almennum vinnumarkaði hækkað um 18%. Þetta er unnið upp úr gögnum kjararannsóknarnefndar fyrir grunnskólakennara í Reykjavík sem eru talin endurspegla meðaltalið í landinu. Grunnskólakennarar vísa gjarnan í að laun framhaldskólakennara séu mun hærri. Við skulum skoða þær tölur. Meðan grunnskólakennari var með 215 þúsund í dagvinnulaun í fyrra var framhaldsskólakennari með 231 þúsund. Munurinn er 7%. En þegar litið er á heildarlaunin er munurinn talsvert meiri. Grunnskólakennari var með með 250 þúsund en framhaldsskólakennari 335 þúsund. Munurinn er 34%. Fyrir samningana árið 2000 var þessi munur minni. Heildarlaun framhaldsskólakennara voru þá aðeins 5% hærri en grunnskólakennara og dagvinnulaunin nánast þau sömu. Kennsluskylda hefur haldist óbreytt þennan tíma, er 28 tímar hjá grunnskólakennurum en 24 hjá framhaldsskólakennurum. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Sjá meira
Grunnskólakennarar eru með að meðaltali tvö hundruð og fimmtíu þúsund krónur á mánuði í laun með yfirvinnu. Heildarlaunin hafa hækkað um tæp tuttugu prósent á síðustu þremur árum en hafa þó ekki hækkað jafn mikið og laun framhaldsskólakennara. Í síðustu samningum, árið 2000, sömdu grunnskólakennarar um verulega hækkun á grunnlaunum. Þá fóru dagvinnulaun kennara úr 132 þúsundum og voru komin upp í 215 þúsund í fyrra, sem er hækkun um 63%. Þetta segir hins vegar ekki alla söguna því heildarlaunin, eða launin með yfirvinnu, voru áður 210 þúsund en voru í fyrra komin upp í 250 þúsund, sem er hækkun um 19%. Á sama tíma hafa laun á almennum vinnumarkaði hækkað um 18%. Þetta er unnið upp úr gögnum kjararannsóknarnefndar fyrir grunnskólakennara í Reykjavík sem eru talin endurspegla meðaltalið í landinu. Grunnskólakennarar vísa gjarnan í að laun framhaldskólakennara séu mun hærri. Við skulum skoða þær tölur. Meðan grunnskólakennari var með 215 þúsund í dagvinnulaun í fyrra var framhaldsskólakennari með 231 þúsund. Munurinn er 7%. En þegar litið er á heildarlaunin er munurinn talsvert meiri. Grunnskólakennari var með með 250 þúsund en framhaldsskólakennari 335 þúsund. Munurinn er 34%. Fyrir samningana árið 2000 var þessi munur minni. Heildarlaun framhaldsskólakennara voru þá aðeins 5% hærri en grunnskólakennara og dagvinnulaunin nánast þau sömu. Kennsluskylda hefur haldist óbreytt þennan tíma, er 28 tímar hjá grunnskólakennurum en 24 hjá framhaldsskólakennurum.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Sjá meira