LÍÚ ber ábyrgð á Brimi 23. september 2004 00:01 LÍÚ ber sína ábyrgð á úrsögn skipsins Sólbaks úr samtökunum, segir Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ. Hann segir reginmisskilning hjá Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brims, að ASÍ hafi hvatt til vinnustaðasamninga á borð við þann sem hann gerði við áhöfn skipsins."Málið snýst um Brim. Það er sviðsetning að stofna sérstakt fyrirtæki utan um skipið Sólbak. Brim er í LÍÚ og þar með í samtökum atvinnurekenda. Aðaleigandi og talsmaður Brims í málinu er varamaður í stjórn LÍÚ. Við teljum málið með því yfirbragði að LÍÚ verði að taka á því sem þarna er að gerast," segir Grétar. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir þá ásamt Samtökum atvinnulífsins ekki hafa stutt úrsögn skipsins úr samtökum atvinnurekenda né úrsögn áhafnarinnar úr stéttarfélögum sjómanna. "Það er félagafrelsi í þessu landi. Við höfum engin áhrif á hvað einstakir útvegsmenn gera, ekki frekar en verkalýðshreyfingin ræður ekki í hvaða félagi einstakir launþegar eru," segir Friðrik. Grétar segir þungan tón í ályktun ASÍ um samning Brims og hann sé aðför að skipulögðum vinnumarkaði. Miðstjórn ASÍ ætli að beita sér fyrir því að verkalýðsfélög verjist aðförinni með öllum tiltækum ráðum. Komist Brim upp með samning þar sem laun séu undir lágmarkskjarasamningum megi vænta að allir atvinnurekendur taki upp nýju vinnubrögðin. > Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira
LÍÚ ber sína ábyrgð á úrsögn skipsins Sólbaks úr samtökunum, segir Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ. Hann segir reginmisskilning hjá Guðmundi Kristjánssyni, forstjóra Brims, að ASÍ hafi hvatt til vinnustaðasamninga á borð við þann sem hann gerði við áhöfn skipsins."Málið snýst um Brim. Það er sviðsetning að stofna sérstakt fyrirtæki utan um skipið Sólbak. Brim er í LÍÚ og þar með í samtökum atvinnurekenda. Aðaleigandi og talsmaður Brims í málinu er varamaður í stjórn LÍÚ. Við teljum málið með því yfirbragði að LÍÚ verði að taka á því sem þarna er að gerast," segir Grétar. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir þá ásamt Samtökum atvinnulífsins ekki hafa stutt úrsögn skipsins úr samtökum atvinnurekenda né úrsögn áhafnarinnar úr stéttarfélögum sjómanna. "Það er félagafrelsi í þessu landi. Við höfum engin áhrif á hvað einstakir útvegsmenn gera, ekki frekar en verkalýðshreyfingin ræður ekki í hvaða félagi einstakir launþegar eru," segir Friðrik. Grétar segir þungan tón í ályktun ASÍ um samning Brims og hann sé aðför að skipulögðum vinnumarkaði. Miðstjórn ASÍ ætli að beita sér fyrir því að verkalýðsfélög verjist aðförinni með öllum tiltækum ráðum. Komist Brim upp með samning þar sem laun séu undir lágmarkskjarasamningum megi vænta að allir atvinnurekendur taki upp nýju vinnubrögðin. >
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira