Vilja fund með sveitarstjórum 27. september 2004 00:01 Kennarar óskuðu í gær eftir fundi á morgun með sveitarstjórum nokkurra stærstu sveitarfélaga landsins til að ræða stöðuna í verkfallinu og skýra sjónarmið sín. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, sagði að margir sveitarstjórar hefðu synjað beiðni kennara í gær og ætli ekki að mæta til fundarins. Hins vegar hefði enginn boðað komu sína. Eiríkur sagði sveitarfélögin verða að koma til móts við samninganefnd kennara, öðruvísi leysist deilan ekki. Hann segir að kjaranefnd sveitarfélaganna hafi ekki lagt fram nýtt tilboð til kennara og því leiti kennarar þessarar leiðar til að nálgast lausn. Samninganefnd kennara kom ekki saman til formlegs fundar í gær. Birgir Björn Sigurjónsson, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, segist ekki hafa neitt á móti því að kennarar ræði beint við sveitarstjórnarmenn enda sé málfrelsi í landinu. Hann segist hafa hitt sveitarstjórnarmenn af öllu landinu og þeir beri fullt traust til samninganefndarinnar. Spurður um líkurnar á því að samningar náist á fundi deilenda hjá ríkissáttasemjara á fimmtudag segir Birgir að kennarar hafi sett fram ófrávíkjanlegar kröfur. ,,Við höfum ekki fallist á þær fram til þessa og ég geri ekki ráð fyrir því að við föllumst á þær fyrir fimmtudag." Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Kennarar óskuðu í gær eftir fundi á morgun með sveitarstjórum nokkurra stærstu sveitarfélaga landsins til að ræða stöðuna í verkfallinu og skýra sjónarmið sín. Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, sagði að margir sveitarstjórar hefðu synjað beiðni kennara í gær og ætli ekki að mæta til fundarins. Hins vegar hefði enginn boðað komu sína. Eiríkur sagði sveitarfélögin verða að koma til móts við samninganefnd kennara, öðruvísi leysist deilan ekki. Hann segir að kjaranefnd sveitarfélaganna hafi ekki lagt fram nýtt tilboð til kennara og því leiti kennarar þessarar leiðar til að nálgast lausn. Samninganefnd kennara kom ekki saman til formlegs fundar í gær. Birgir Björn Sigurjónsson, formaður samninganefndar sveitarfélaganna, segist ekki hafa neitt á móti því að kennarar ræði beint við sveitarstjórnarmenn enda sé málfrelsi í landinu. Hann segist hafa hitt sveitarstjórnarmenn af öllu landinu og þeir beri fullt traust til samninganefndarinnar. Spurður um líkurnar á því að samningar náist á fundi deilenda hjá ríkissáttasemjara á fimmtudag segir Birgir að kennarar hafi sett fram ófrávíkjanlegar kröfur. ,,Við höfum ekki fallist á þær fram til þessa og ég geri ekki ráð fyrir því að við föllumst á þær fyrir fimmtudag."
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira