Forseti hækkar um 20% 13. október 2005 14:44 Gert er ráð fyrir að útgjöld embættis forseta Íslands hækki um 20,6% á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Fjárveiting til forsetaembættisins verður 154,4 milljónir króna á næsta ári sem er hækkun um tæpar 26 milljónir króna frá fjárlögum yfirstandandi árs. Í athugasemdum með fjárlagafrumvarpinu er bent á hve erfitt sé að meta kostnað við opinberar heimsóknir enda sé aðdragandinn einatt skammur. Síðan segir: "Þá hafa vinnuheimsóknir forseta og forsetahjóna orðið sífellt veigameiri þáttur innan þessa liðar undanfarinn áratug." Þótt útgjöld forsetans samkvæmt fjárlagafrumvarpi hækki um 20% er munurinn á áætluðum útgjöldum 2005 og síðasta ríkisreikningi sem fyrir liggur, frá 2003 aðeins -1.5%. Það ár fóru útgjöld forsetaembættisins hins vegar allverulega fram úr upphaflegum fjárlögum miðað við nýbirtan ríkisreikning. Þau áttu að vera 124.3 milljónir króna 2003 en urðu 156.8 milljónir samkvæmt ríkisreikningi. Munar þar 32.5 milljónum króna og er framúrkeyrslan 26.8%. Segir í fjárlagafrumvarpinu að undanfarin ár hafi nokkru munað á fjárveitingum til forsetaembættisins og niðurstöðutölum útgjalda úr ríkisreikningi og hafi sú skekkja verið leiðrétt í fjáraukalögum. Útgjöld forsetaembættisins hafa hækkað um 36.3% frá því Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands árið 1996. Samkvæmt ríkisreikningi það ár voru útgjöld embættisins (reiknuð á núvirði) 113 milljónir og hefur þá verið tekið tillit til opinberra heimsókna sem þá voru sérstakur fjárlagaliður. Einnig hefur stofnkostnaður við Staðastað, skrifstofur forsetaembættisins við Sóleyrjargötu verið dregnar frá. Aukningin miðað við fjárlagafrumvarpið 2005 er rúm 36 prósent. Gert er ráð fyrir að útgjöld embættis forseta Íslands hækki um 20,6% á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Fjárveiting til forsetaembættisins verður 154,4 milljónir króna á næsta ári sem er hækkun um tæpar 26 milljónir króna frá fjárlögum yfirstandandi árs. Fjárlagafrumvarp 2005 Forsetaembættið Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Sjá meira
Gert er ráð fyrir að útgjöld embættis forseta Íslands hækki um 20,6% á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Fjárveiting til forsetaembættisins verður 154,4 milljónir króna á næsta ári sem er hækkun um tæpar 26 milljónir króna frá fjárlögum yfirstandandi árs. Í athugasemdum með fjárlagafrumvarpinu er bent á hve erfitt sé að meta kostnað við opinberar heimsóknir enda sé aðdragandinn einatt skammur. Síðan segir: "Þá hafa vinnuheimsóknir forseta og forsetahjóna orðið sífellt veigameiri þáttur innan þessa liðar undanfarinn áratug." Þótt útgjöld forsetans samkvæmt fjárlagafrumvarpi hækki um 20% er munurinn á áætluðum útgjöldum 2005 og síðasta ríkisreikningi sem fyrir liggur, frá 2003 aðeins -1.5%. Það ár fóru útgjöld forsetaembættisins hins vegar allverulega fram úr upphaflegum fjárlögum miðað við nýbirtan ríkisreikning. Þau áttu að vera 124.3 milljónir króna 2003 en urðu 156.8 milljónir samkvæmt ríkisreikningi. Munar þar 32.5 milljónum króna og er framúrkeyrslan 26.8%. Segir í fjárlagafrumvarpinu að undanfarin ár hafi nokkru munað á fjárveitingum til forsetaembættisins og niðurstöðutölum útgjalda úr ríkisreikningi og hafi sú skekkja verið leiðrétt í fjáraukalögum. Útgjöld forsetaembættisins hafa hækkað um 36.3% frá því Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands árið 1996. Samkvæmt ríkisreikningi það ár voru útgjöld embættisins (reiknuð á núvirði) 113 milljónir og hefur þá verið tekið tillit til opinberra heimsókna sem þá voru sérstakur fjárlagaliður. Einnig hefur stofnkostnaður við Staðastað, skrifstofur forsetaembættisins við Sóleyrjargötu verið dregnar frá. Aukningin miðað við fjárlagafrumvarpið 2005 er rúm 36 prósent. Gert er ráð fyrir að útgjöld embættis forseta Íslands hækki um 20,6% á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Fjárveiting til forsetaembættisins verður 154,4 milljónir króna á næsta ári sem er hækkun um tæpar 26 milljónir króna frá fjárlögum yfirstandandi árs.
Fjárlagafrumvarp 2005 Forsetaembættið Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Sjá meira