Gufaðist um tækjasalinn 5. október 2004 00:01 "Ég er nýbúin að fá mér árskort í Laugum," segir Þrúður Vilhjálmsdóttir leikkona með stolti þegar hún er spurð hvaða líkamsrækt hún stundi. "Tækjasalurinn er minn staður þessa stundina og er ég nýbúin að læra á hann, en fram að því gufaðist ég bara um tækjasalinn," segir Þrúður sem fékk einkaþjálfara til að setja saman fyrir sig prógramm. "Prógrammið er ég með á blaði og ég þarf alltaf að kíkja á það sem er áreiðanlega mjög nördalegt en ég hef nú bara húmor fyrir því," segir Þrúður. Hún er þessa stundina að æfa leikritið Faðir Vorið sem er nýtt íslenskt leikrit eftir Hlín Agnarsdóttur og verður frumsýnt í lok október. "Við erum að æfa alla daga en ég fékk hópinn til að byrja snemma á morgnana svo við gætum hætt fyrr og ég mætt í ræktina. Ég segi það ekki að ég mætti alveg vera duglegri," segir Þrúður hlæjandi. "Annars erum við svo heppin að hafa Jóhann Frey Björgvinsson sem kóreógrafer sýningarinnar og hann tekur okkur í Pilates upphitun fyrir æfingar sem er mjög heppilegt," segir Þrúður sem þykir öll hreyfing vera af hinu góða. "Mér líður svo vel þegar ég hreyfi mig," segir Þrúður. Heilsa Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
"Ég er nýbúin að fá mér árskort í Laugum," segir Þrúður Vilhjálmsdóttir leikkona með stolti þegar hún er spurð hvaða líkamsrækt hún stundi. "Tækjasalurinn er minn staður þessa stundina og er ég nýbúin að læra á hann, en fram að því gufaðist ég bara um tækjasalinn," segir Þrúður sem fékk einkaþjálfara til að setja saman fyrir sig prógramm. "Prógrammið er ég með á blaði og ég þarf alltaf að kíkja á það sem er áreiðanlega mjög nördalegt en ég hef nú bara húmor fyrir því," segir Þrúður. Hún er þessa stundina að æfa leikritið Faðir Vorið sem er nýtt íslenskt leikrit eftir Hlín Agnarsdóttur og verður frumsýnt í lok október. "Við erum að æfa alla daga en ég fékk hópinn til að byrja snemma á morgnana svo við gætum hætt fyrr og ég mætt í ræktina. Ég segi það ekki að ég mætti alveg vera duglegri," segir Þrúður hlæjandi. "Annars erum við svo heppin að hafa Jóhann Frey Björgvinsson sem kóreógrafer sýningarinnar og hann tekur okkur í Pilates upphitun fyrir æfingar sem er mjög heppilegt," segir Þrúður sem þykir öll hreyfing vera af hinu góða. "Mér líður svo vel þegar ég hreyfi mig," segir Þrúður.
Heilsa Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira