Konur á breytingaskeiði 12. október 2004 00:01 Um einn fjórði kvenna sem hættu að taka inn hormóna eftir að rannsóknir sýndu að þeir gætu valdið aukinni hættu á hjartasjúkdómum og ákveðnum tegundum krabbameins, eru aftur farnar að taka þá inn. "Það er í lagi fyrir konur sem hafa væg einkenni tengd breytingaskeiðinu, eins og hitaköst og skapsveiflur, að taka inn hormóna í litlum skömmtum," segir í skýrslu frá heilbrigðisstofnuninni ACOG í Bandaríkjunum. Stofnunin vill þó að fleiri rannsóknir verði gerðar á náttúrulyfjum, sem þeir segja hafa valdið vonbrigðum sem lausn við fylgikvillum breytingaskeiðsins. Þá vill stofnunin að frekari rannsóknir verði gerðar á hvernig áhrif hormónar hafa á ungar konur. Rannsókn sem sýndi fram á að hormónar ykju líkur á hjartaslagi, heilablóðfalli og krabbameini urðu til þess að fjöldi kvenna hætti að taka inn hormóna fyrir nokkrum árum. Sú rannsókn var gerð á konum þar sem meðalaldurinn var 65 ára og nú telja læknar að frekari rannsókna sé þörf. Dr. Isaac Schiff, stjórnarmaður ACOG, segir að komið hafi í ljós að fjórða hver kona sem hætti á hormónunum hafi byrjað aftur einfaldlega vegna þess að enginn annar kostur hafi verið í boði." Heilsa Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Um einn fjórði kvenna sem hættu að taka inn hormóna eftir að rannsóknir sýndu að þeir gætu valdið aukinni hættu á hjartasjúkdómum og ákveðnum tegundum krabbameins, eru aftur farnar að taka þá inn. "Það er í lagi fyrir konur sem hafa væg einkenni tengd breytingaskeiðinu, eins og hitaköst og skapsveiflur, að taka inn hormóna í litlum skömmtum," segir í skýrslu frá heilbrigðisstofnuninni ACOG í Bandaríkjunum. Stofnunin vill þó að fleiri rannsóknir verði gerðar á náttúrulyfjum, sem þeir segja hafa valdið vonbrigðum sem lausn við fylgikvillum breytingaskeiðsins. Þá vill stofnunin að frekari rannsóknir verði gerðar á hvernig áhrif hormónar hafa á ungar konur. Rannsókn sem sýndi fram á að hormónar ykju líkur á hjartaslagi, heilablóðfalli og krabbameini urðu til þess að fjöldi kvenna hætti að taka inn hormóna fyrir nokkrum árum. Sú rannsókn var gerð á konum þar sem meðalaldurinn var 65 ára og nú telja læknar að frekari rannsókna sé þörf. Dr. Isaac Schiff, stjórnarmaður ACOG, segir að komið hafi í ljós að fjórða hver kona sem hætti á hormónunum hafi byrjað aftur einfaldlega vegna þess að enginn annar kostur hafi verið í boði."
Heilsa Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira