Aðalréttur Ólympíufara 14. október 2004 00:01 Hér kemur uppskrift að aðalréttinum sem okkar snjalla landslið í matreiðslu mun bera fram á ólympíuleikum í matreiðslu sem framundan er í Erfurt í Þýskalandi. Uppskriftin er miðuð við fjóra í mat. Glóðaður hryggvöðvi með stökkri lambafitu og brauðteningum - lundir vafðar í parmaskinku með spínati og franskri gæsalifur, borið fram með kóngasveppum og lamba- jus. Smjöreldaðar kartöflur 4 bökunarkartöflur nokkur basillauf kalt smjör sjávarsalt Kartöflurnar eru stungnar út með hringformi, afskurðurinn er soðinn sér í saltvatni. Útstungnar kartöflur eru smjörsteiktar á pönnu og svo bætt við smá vatni, salti og pipar. Þá eru þær látnar malla í 10-15 mín. þar til þær eru meyrar í gegn. Afskurðurinn er marinn með gaffli ásamt nokkrum söxuðum basillaufum og smjöri. Kartöflunum raðað upp með maukinu efst, djúpsteiktir kartöfluþræðir ofan á ásamt djúpsteiktu basillaufi. Stökkir brauðteningar með lambafitu brauðteningar lambafita af hrygg skorin í teninga garðablóðberg 1 rif hvítlaukur (fínt saxaður) sjávarsalt Fitan er stökksteikt á pönnu með garðablóðbergi og hvítlauk, brauteningarnir svo steiktir stökkir upp úr fitunni, gefið ofan á eldaðan lambahryggvöðvann. Ofnbakaður lambahryggvöðvi 2 stórir lambahryggvöðvar salt og pipar hvítlaukur ólífuolía Lambahryggvöðvarnir eru brúnaðir á pönnu með hvítlauk, kryddaðir með salti og pipar. Því næst er skotið á kjötið í 150’C heitum ofni í 3-4 mín og það látið hvíla í 10 mín. Borið fram bleikt. Lambalundir rúllaðar upp í parmaskinku 4 lambalundir 100 g frönsk gæsalifur 100 g spínat Lambalundir eru lagðar á parmaskinkuna með spínati (sem er búið að setja í sjóðandi vatn og svo aftur kælt). Gæsalifrin er sett með og skinkan rúlluð upp, rúllan sett í plastfilmu og í sjóðandi vatn í 10 mín við 80’C, svo er hún kæld og borin volg með lambahryggvöðvanum. Lamba-jus blandaður grænmetisafskurður (gulrætur, laukur, hvítlaukur.) 200 ml Madeira-vín 500 ml lambasoð (1 l vatn og lambabein soðin í 1 klst. svo er vökvinn soðinn niður um helming.) 200 g kalt smjör Grænmetið er snöggsteikt á pönnu, víninu og soðinu bætt í, vökvinn er soðinn niður um helming. Í lokin er köldu smjöri hrært í og sósan bragðbætt með salti og pipar. Gott er að bera fram gulrætur, perlulauk og smjörsteikta kóngasveppi. Matur Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Hér kemur uppskrift að aðalréttinum sem okkar snjalla landslið í matreiðslu mun bera fram á ólympíuleikum í matreiðslu sem framundan er í Erfurt í Þýskalandi. Uppskriftin er miðuð við fjóra í mat. Glóðaður hryggvöðvi með stökkri lambafitu og brauðteningum - lundir vafðar í parmaskinku með spínati og franskri gæsalifur, borið fram með kóngasveppum og lamba- jus. Smjöreldaðar kartöflur 4 bökunarkartöflur nokkur basillauf kalt smjör sjávarsalt Kartöflurnar eru stungnar út með hringformi, afskurðurinn er soðinn sér í saltvatni. Útstungnar kartöflur eru smjörsteiktar á pönnu og svo bætt við smá vatni, salti og pipar. Þá eru þær látnar malla í 10-15 mín. þar til þær eru meyrar í gegn. Afskurðurinn er marinn með gaffli ásamt nokkrum söxuðum basillaufum og smjöri. Kartöflunum raðað upp með maukinu efst, djúpsteiktir kartöfluþræðir ofan á ásamt djúpsteiktu basillaufi. Stökkir brauðteningar með lambafitu brauðteningar lambafita af hrygg skorin í teninga garðablóðberg 1 rif hvítlaukur (fínt saxaður) sjávarsalt Fitan er stökksteikt á pönnu með garðablóðbergi og hvítlauk, brauteningarnir svo steiktir stökkir upp úr fitunni, gefið ofan á eldaðan lambahryggvöðvann. Ofnbakaður lambahryggvöðvi 2 stórir lambahryggvöðvar salt og pipar hvítlaukur ólífuolía Lambahryggvöðvarnir eru brúnaðir á pönnu með hvítlauk, kryddaðir með salti og pipar. Því næst er skotið á kjötið í 150’C heitum ofni í 3-4 mín og það látið hvíla í 10 mín. Borið fram bleikt. Lambalundir rúllaðar upp í parmaskinku 4 lambalundir 100 g frönsk gæsalifur 100 g spínat Lambalundir eru lagðar á parmaskinkuna með spínati (sem er búið að setja í sjóðandi vatn og svo aftur kælt). Gæsalifrin er sett með og skinkan rúlluð upp, rúllan sett í plastfilmu og í sjóðandi vatn í 10 mín við 80’C, svo er hún kæld og borin volg með lambahryggvöðvanum. Lamba-jus blandaður grænmetisafskurður (gulrætur, laukur, hvítlaukur.) 200 ml Madeira-vín 500 ml lambasoð (1 l vatn og lambabein soðin í 1 klst. svo er vökvinn soðinn niður um helming.) 200 g kalt smjör Grænmetið er snöggsteikt á pönnu, víninu og soðinu bætt í, vökvinn er soðinn niður um helming. Í lokin er köldu smjöri hrært í og sósan bragðbætt með salti og pipar. Gott er að bera fram gulrætur, perlulauk og smjörsteikta kóngasveppi.
Matur Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira