Heitar súpur 21. október 2004 00:01 Gúllassúpa Margrétar Pálu°: 200-500 g nautakjöt, lambakjöt, svínakjöt eða folaldakjöt -- eftir smekk 2-3 lítrar af grænmetissafa (t.d. Granini) –- eftir magnóskum 2-3 dósir af niðursoðnum tómötum –- skornir tómatar eru ljómandi 2-4 kartöflur, nokkrar gulrætur, vænn laukur og 1-2 paprikur Ferskt eða þurrkað chili –- magn eftir bragðlaukakjarki Mikið af paprikudufti (hvítlaukur, piparmix, tómatsósa) Kjötið skorið í bita og léttbrúnað í talsvert miklu paprikudufti og smá chili. Grænmetissafa og tómötum er síðan hellt yfir og smá vatn þarf til að skola og hella öllum krafti úr flöskum og dósum í pottinn. Soðið meðan kartöflur, gulrætur, laukur og paprika er brytjað í smekklega bita og bætt í pottinn, paprikunni þó nokkru síðar en harða grænmetinu. Soðið vel og lengi og bragðbætt með meira paprikudufti og chilli –- ef þannig liggur á fólki má nota ferskan hvítlauk, piparmix og/eða tómatsósuskvettu til að föndra við bragðið. Súpuna má bera fram með þeyttum eða sýrðum rjóma eða þá hreinni jógúrt –- og vitaskuld hvaða brauði sem er. Kjúklingasúpa Lilju: 4 skinnlausar kjúklingabringur skornar í bita 2 stórar kartöflur (bökunarstærð) skornar í litla teninga 1 laukur smátt saxaður 1/2 dl smátt saxað ferskt engifer gulrótin sem er einmana í grænmetisskúffunni eða eitthvert annað grænmeti sem er til 2 teningar af kjúklingakrafti 1 lítri vatn 1 msk. milt karrý 1 msk. góð sojasósa 1 msk. Worcestershire-sósa 2 msk. sæt taílensk chili-sósa (má líka nota ferskt chili eða chili-duft) 1 msk. sólblómaolía eða olíuúði Kjúklingabitarnir eru steiktir í pottbotninum í olíunni og þegar þeir hafa lokast er karrýinu bætt út í og þeim velt vel upp úr því. Helmingnum af engiferinu og helmingnum af lauknum er bætt út í þetta þar til það ilmar vel. Kjúklingakrafturinn er leystur upp í sjóðandi vatninu og þessu bætt út í ásamt kartöflum, grænmeti og afgangnum af engifer og lauk. Sósunum er slett út í þetta, lok sett á pottinn og látið sjóða í um hálftíma. Borið fram með góðu brauði eða haft vel af hrísgrjónanúðlum úti í. Báðar uppskriftirnar eru fyrir fjóra. Matur Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Gúllassúpa Margrétar Pálu°: 200-500 g nautakjöt, lambakjöt, svínakjöt eða folaldakjöt -- eftir smekk 2-3 lítrar af grænmetissafa (t.d. Granini) –- eftir magnóskum 2-3 dósir af niðursoðnum tómötum –- skornir tómatar eru ljómandi 2-4 kartöflur, nokkrar gulrætur, vænn laukur og 1-2 paprikur Ferskt eða þurrkað chili –- magn eftir bragðlaukakjarki Mikið af paprikudufti (hvítlaukur, piparmix, tómatsósa) Kjötið skorið í bita og léttbrúnað í talsvert miklu paprikudufti og smá chili. Grænmetissafa og tómötum er síðan hellt yfir og smá vatn þarf til að skola og hella öllum krafti úr flöskum og dósum í pottinn. Soðið meðan kartöflur, gulrætur, laukur og paprika er brytjað í smekklega bita og bætt í pottinn, paprikunni þó nokkru síðar en harða grænmetinu. Soðið vel og lengi og bragðbætt með meira paprikudufti og chilli –- ef þannig liggur á fólki má nota ferskan hvítlauk, piparmix og/eða tómatsósuskvettu til að föndra við bragðið. Súpuna má bera fram með þeyttum eða sýrðum rjóma eða þá hreinni jógúrt –- og vitaskuld hvaða brauði sem er. Kjúklingasúpa Lilju: 4 skinnlausar kjúklingabringur skornar í bita 2 stórar kartöflur (bökunarstærð) skornar í litla teninga 1 laukur smátt saxaður 1/2 dl smátt saxað ferskt engifer gulrótin sem er einmana í grænmetisskúffunni eða eitthvert annað grænmeti sem er til 2 teningar af kjúklingakrafti 1 lítri vatn 1 msk. milt karrý 1 msk. góð sojasósa 1 msk. Worcestershire-sósa 2 msk. sæt taílensk chili-sósa (má líka nota ferskt chili eða chili-duft) 1 msk. sólblómaolía eða olíuúði Kjúklingabitarnir eru steiktir í pottbotninum í olíunni og þegar þeir hafa lokast er karrýinu bætt út í og þeim velt vel upp úr því. Helmingnum af engiferinu og helmingnum af lauknum er bætt út í þetta þar til það ilmar vel. Kjúklingakrafturinn er leystur upp í sjóðandi vatninu og þessu bætt út í ásamt kartöflum, grænmeti og afgangnum af engifer og lauk. Sósunum er slett út í þetta, lok sett á pottinn og látið sjóða í um hálftíma. Borið fram með góðu brauði eða haft vel af hrísgrjónanúðlum úti í. Báðar uppskriftirnar eru fyrir fjóra.
Matur Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Leikjavísir Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Tíska og hönnun Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira