Tékknesk fyrirmynd að Atómstöðinni 22. október 2004 00:01 Halldór Kiljan Laxness notaði bók eftir tékkneskan skoðanabróður sinn, kommúnistann Ivan Olbricht, sem fyrirmynd þegar hann skrifaði Atómstöðina. Þetta er meðal þess sem fram kemur í öðru bindi ævisögu Halldórs eftir Hannes Hólmstein Gissurarson. Hannes segir að Atómstöðin sé sláandi lík sögu sem heitir Anna öreigastúlka og er eftir Olbricht. Meðal þess sem sé sammerkt með bókunum sé að ung, saklaus sveitastúlka kemur í bæinn og verður vinnukona á ríkismannaheimili, stúlkan öðlast smám saman stéttarvitund, hún lendir í ástarævintýri, verður þunguð, fer á annan stað að ala barnið, elsta stúlkan á heimilinu verður líka þunguð, það er óupplýst morð í báðum bókum og þeim lýkur báðum á stéttarsvikum af hálfu fágaðra heimsmanna. Það var ritgerð sem Einar Olgeirsson birti í Rétti árið 1932 sem kom Hannesi á sporið. Þar bendir Einar Halldóri á að skrifa bækur í sama anda og kommúnistinn Ivan Olbracht og nefnir sérstaklega bókina um Önnu öreigastúlku. Hannes telur einnig að margar af sögupersónunum í Atómstöðinni eigi sér fyrirmyndir í íslenskum veruleika. Ugla sé til að mynda töluvert byggð á Arnheiði Sigurðardóttur, konu sem Halldór þekkti. Í öðru lagi álítur Hannes að organistinn sé settur saman úr tveimur vinum Lanxess: Þórði Sigtryggssyni og Erlendi í Unuhúsi. Forsætisráðherrann er að sjálfsögðu Ólafur Thors að sögn Hannesar og að lokum setur hann fram þá kenningu að Landaljómi sé Thor Vilhjálmsson. Bókmenntir Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Halldór Kiljan Laxness notaði bók eftir tékkneskan skoðanabróður sinn, kommúnistann Ivan Olbricht, sem fyrirmynd þegar hann skrifaði Atómstöðina. Þetta er meðal þess sem fram kemur í öðru bindi ævisögu Halldórs eftir Hannes Hólmstein Gissurarson. Hannes segir að Atómstöðin sé sláandi lík sögu sem heitir Anna öreigastúlka og er eftir Olbricht. Meðal þess sem sé sammerkt með bókunum sé að ung, saklaus sveitastúlka kemur í bæinn og verður vinnukona á ríkismannaheimili, stúlkan öðlast smám saman stéttarvitund, hún lendir í ástarævintýri, verður þunguð, fer á annan stað að ala barnið, elsta stúlkan á heimilinu verður líka þunguð, það er óupplýst morð í báðum bókum og þeim lýkur báðum á stéttarsvikum af hálfu fágaðra heimsmanna. Það var ritgerð sem Einar Olgeirsson birti í Rétti árið 1932 sem kom Hannesi á sporið. Þar bendir Einar Halldóri á að skrifa bækur í sama anda og kommúnistinn Ivan Olbracht og nefnir sérstaklega bókina um Önnu öreigastúlku. Hannes telur einnig að margar af sögupersónunum í Atómstöðinni eigi sér fyrirmyndir í íslenskum veruleika. Ugla sé til að mynda töluvert byggð á Arnheiði Sigurðardóttur, konu sem Halldór þekkti. Í öðru lagi álítur Hannes að organistinn sé settur saman úr tveimur vinum Lanxess: Þórði Sigtryggssyni og Erlendi í Unuhúsi. Forsætisráðherrann er að sjálfsögðu Ólafur Thors að sögn Hannesar og að lokum setur hann fram þá kenningu að Landaljómi sé Thor Vilhjálmsson.
Bókmenntir Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp