Mjúk og bragðgóð 27. október 2004 00:01 Risarækjueldi Orkuveitu Reykjavíkur hefur gengið vel og er nú svo komið að fyrirtækið hyggst sleppa af því takinu og fela það öðrum. Fimm ár eru liðin síðan fulltrúar fyrirtækisins kynntu sér risarækjueldi í Nýja Sjálandi og hefur verið unnið að því statt og stöðugt síðan. Tilraunirnar lofa góðu, svo góðu raunar að Úlfar Eysteinsson, matreiðslumeistari, fullyrðir að risarækjurnar eigi eftir að slá í gegn þegar þær koma á markað. Úlfar matreiddi risarækjuna fyrir blaðamenn í gær og var það samdóma álit þeirra sem snæddu að bragðgóð væri hún. Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitunnar, segir hana meira að segja alveg sérstaklega góða en hann er mikill rækjumaður og hefur borðað rækjur víða um heim."Mér finnast rækjur mjög góðar og þessar rækjur alveg sérstaklega góðar," sagði Alfreð í gær. "Ég hef borðað svona risarækjur erlendis og ég verð að segja það að þessar virðast vera mýrki en útlenskar og bara betri í alla staði." Hann vildi þó ekki taka svo djúpt í árinni að segja að þetta væru bestu rækjur sem hann hefði bragðað um ævina. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri OR, telur að risarækjueldið geti orðið blómleg atvinnugrein enda auðveldara að ala risarækjur en margan fiskinn. Ætla má að fyrir kílóið af alinni risarækju fáist tvö þúsund krónur. Nokkrir hafa sýnt áhuga á að taka við keflinu af OR og færa þannig eldið af tilraunastigi og gera að burðugri atvinnugrein. Innlent Matur Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Risarækjueldi Orkuveitu Reykjavíkur hefur gengið vel og er nú svo komið að fyrirtækið hyggst sleppa af því takinu og fela það öðrum. Fimm ár eru liðin síðan fulltrúar fyrirtækisins kynntu sér risarækjueldi í Nýja Sjálandi og hefur verið unnið að því statt og stöðugt síðan. Tilraunirnar lofa góðu, svo góðu raunar að Úlfar Eysteinsson, matreiðslumeistari, fullyrðir að risarækjurnar eigi eftir að slá í gegn þegar þær koma á markað. Úlfar matreiddi risarækjuna fyrir blaðamenn í gær og var það samdóma álit þeirra sem snæddu að bragðgóð væri hún. Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitunnar, segir hana meira að segja alveg sérstaklega góða en hann er mikill rækjumaður og hefur borðað rækjur víða um heim."Mér finnast rækjur mjög góðar og þessar rækjur alveg sérstaklega góðar," sagði Alfreð í gær. "Ég hef borðað svona risarækjur erlendis og ég verð að segja það að þessar virðast vera mýrki en útlenskar og bara betri í alla staði." Hann vildi þó ekki taka svo djúpt í árinni að segja að þetta væru bestu rækjur sem hann hefði bragðað um ævina. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri OR, telur að risarækjueldið geti orðið blómleg atvinnugrein enda auðveldara að ala risarækjur en margan fiskinn. Ætla má að fyrir kílóið af alinni risarækju fáist tvö þúsund krónur. Nokkrir hafa sýnt áhuga á að taka við keflinu af OR og færa þannig eldið af tilraunastigi og gera að burðugri atvinnugrein.
Innlent Matur Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira