Ný húsgagnaverslun í sveitastíl 1. nóvember 2004 00:01 Þeir sem leggja leið sína í Mörkina í Reykjavík eru oft í vefnaðarvöru eða föndurleiðangri þar sem tvær stórar verslanir í þeim geira, Virka og Völusteinn eru þar. Nú er til viðbótar komin ný verslun í Mörkina 3, Virka húsgögn. "Margir sem koma hér inn í búðina verða alveg hlessa og segja húsgögnin okkar eins og mublurnar sem amma og afi áttu einu sinni. Þessar vörur eru fyrir alla aldurshópa, jafnt ungir sem aldnir virðast hrífast af þessu," segir Guðfinna Helgadóttir en hún er eigandi verslunarinnar Virka og Virka húsgögn ásamt manni sínum Helga Axelssyni. Húsgögnin í Virku húsgögnum eru öll í svokölluðum sveitastíl. Þau líta út eins og þau séu gömul og slitin. "Þessi húsgögn koma frá Alabama í Bandaríkjunum og líta út eins og húsgögnin gerðu fyrir tvö hundruð árum. Húsgögnin eru fyrst máluð í einum lit og síðan er annar litur málaður yfir. Húsgögnin eru næst nudduð og pússuð niður og loks lökkuð þannig að þau líta út eins og eydd og notuð. Viðskiptavinurinn fær húsgögnin samsett og hægt er að velja um nokkra liti," segir Guðfinna. Virka húsgögn selur ekki aðeins húsgögn heldur líka gjafavörur, bútasaumsteppi, gólfmottur, diska, könnur og töskur svo eitthvað sé nefnt.Hvert húsgagn er öðru fallegra og einstaklega heimilislegt.Mynd/StefánÞessar diskamottur eru gerðar úr segldúk og endast næstum því að eilífu. Einnig er hægt að fá gólfskreytingu í sama stíl.Mynd/StefánBorðstofusett í sveitastíl.Mynd/StefánKatlar og krúsir fyrir fagurkera.Mynd/Stefán Hús og heimili Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Þeir sem leggja leið sína í Mörkina í Reykjavík eru oft í vefnaðarvöru eða föndurleiðangri þar sem tvær stórar verslanir í þeim geira, Virka og Völusteinn eru þar. Nú er til viðbótar komin ný verslun í Mörkina 3, Virka húsgögn. "Margir sem koma hér inn í búðina verða alveg hlessa og segja húsgögnin okkar eins og mublurnar sem amma og afi áttu einu sinni. Þessar vörur eru fyrir alla aldurshópa, jafnt ungir sem aldnir virðast hrífast af þessu," segir Guðfinna Helgadóttir en hún er eigandi verslunarinnar Virka og Virka húsgögn ásamt manni sínum Helga Axelssyni. Húsgögnin í Virku húsgögnum eru öll í svokölluðum sveitastíl. Þau líta út eins og þau séu gömul og slitin. "Þessi húsgögn koma frá Alabama í Bandaríkjunum og líta út eins og húsgögnin gerðu fyrir tvö hundruð árum. Húsgögnin eru fyrst máluð í einum lit og síðan er annar litur málaður yfir. Húsgögnin eru næst nudduð og pússuð niður og loks lökkuð þannig að þau líta út eins og eydd og notuð. Viðskiptavinurinn fær húsgögnin samsett og hægt er að velja um nokkra liti," segir Guðfinna. Virka húsgögn selur ekki aðeins húsgögn heldur líka gjafavörur, bútasaumsteppi, gólfmottur, diska, könnur og töskur svo eitthvað sé nefnt.Hvert húsgagn er öðru fallegra og einstaklega heimilislegt.Mynd/StefánÞessar diskamottur eru gerðar úr segldúk og endast næstum því að eilífu. Einnig er hægt að fá gólfskreytingu í sama stíl.Mynd/StefánBorðstofusett í sveitastíl.Mynd/StefánKatlar og krúsir fyrir fagurkera.Mynd/Stefán
Hús og heimili Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira