Mikilvægast í eldhúsið 8. nóvember 2004 00:01 Vaskur: Vaskur er eitt af því sem er ómissandi í eldhúsinu og er mikið notaður til margra hluta. Hafðu þetta í huga: + Stálvaskar eru sterkir og auðvelt að halda skínandi hreinum. + Vaskar úr postulíni og steyptir vaskar eru líka álitlegur kostur í eldhúsið. + Vaskur sem er húðaður er óhentugur í uppvaskið vegna stáláhalda eldhússins sem rispa húðina. Skápahurðir: Hönnun eldhússkápa er auðvitað smekksatriði en gæðin skipta miklu og af nógu er að taka: + Melamín og lamínat eru slitsterkustu efnin. + Málaðar og lakkaðar skápahurðir þurfa að vera unnar með sterku og endingargóðu lakki. Þær þurfa að þola högg og hnjask barnanna. + Spónlagður krossviður er níðsterkur vegna trefjanna í viðinum. + Gegnheill viður er slitsterkur, þolir högg og heimilislíf fjölskyldunnar. Best er að velja óbæsaðan við. Höldur: Höldur eru vinsælar enda úrvalið mikið og fallegar höldur geta breytt svip eldhússins til muna. Höldur eru fljótar að kámast og fá á sig klíning þegar unnið er með fituríka matvöru og mikilvægt er að þrífa þær strax svo litamunur komi ekki með tímanum eða fitan festist ekki á. Borðplötur: Margir einblína á skápana þegar valin er eldhúsinnrétting en borðplatan er ekki síður mikilvæg fyrir heildarmyndina. Hún er það sem mest er notað í eldhúsinu og það sem slitnar fyrst. + Borðplata úr gegnheilum viði sem reglulega er olíuborinn er góður kostur. Mikilvægt er að trassa ekki olíuáburð svo vatnsskemmdir í kringum vask hendi ekki. Sápa og lútur lýsa viðinn, en gera auðveldara fyrir að halda borðplötunni fallegri. Lakk er ekki skynsamlegur kostur á gegnheilan við þar sem eldhúsáhöld eru fljót að rispa upp lakkið og skemma plötuna. + Lamínat er góður kostur fyrir borðplötur í eldhúsi; slitsterkt og auðvelt að halda fallegu og hreinu. + Borðplata úr steini er gljúp og þarf reglulega að vera olíuborin. Marmari er of viðkvæmur í eldhús, en granít er frábær kostur, þó í dýrari kantinum sé. + Stálborðplötur hafa verið að ryðja sér til rúms sem vinsælt efni í eldhúsið. Það er sterkt, hlýtt og hefur gott grip. Hús og heimili Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Vaskur: Vaskur er eitt af því sem er ómissandi í eldhúsinu og er mikið notaður til margra hluta. Hafðu þetta í huga: + Stálvaskar eru sterkir og auðvelt að halda skínandi hreinum. + Vaskar úr postulíni og steyptir vaskar eru líka álitlegur kostur í eldhúsið. + Vaskur sem er húðaður er óhentugur í uppvaskið vegna stáláhalda eldhússins sem rispa húðina. Skápahurðir: Hönnun eldhússkápa er auðvitað smekksatriði en gæðin skipta miklu og af nógu er að taka: + Melamín og lamínat eru slitsterkustu efnin. + Málaðar og lakkaðar skápahurðir þurfa að vera unnar með sterku og endingargóðu lakki. Þær þurfa að þola högg og hnjask barnanna. + Spónlagður krossviður er níðsterkur vegna trefjanna í viðinum. + Gegnheill viður er slitsterkur, þolir högg og heimilislíf fjölskyldunnar. Best er að velja óbæsaðan við. Höldur: Höldur eru vinsælar enda úrvalið mikið og fallegar höldur geta breytt svip eldhússins til muna. Höldur eru fljótar að kámast og fá á sig klíning þegar unnið er með fituríka matvöru og mikilvægt er að þrífa þær strax svo litamunur komi ekki með tímanum eða fitan festist ekki á. Borðplötur: Margir einblína á skápana þegar valin er eldhúsinnrétting en borðplatan er ekki síður mikilvæg fyrir heildarmyndina. Hún er það sem mest er notað í eldhúsinu og það sem slitnar fyrst. + Borðplata úr gegnheilum viði sem reglulega er olíuborinn er góður kostur. Mikilvægt er að trassa ekki olíuáburð svo vatnsskemmdir í kringum vask hendi ekki. Sápa og lútur lýsa viðinn, en gera auðveldara fyrir að halda borðplötunni fallegri. Lakk er ekki skynsamlegur kostur á gegnheilan við þar sem eldhúsáhöld eru fljót að rispa upp lakkið og skemma plötuna. + Lamínat er góður kostur fyrir borðplötur í eldhúsi; slitsterkt og auðvelt að halda fallegu og hreinu. + Borðplata úr steini er gljúp og þarf reglulega að vera olíuborin. Marmari er of viðkvæmur í eldhús, en granít er frábær kostur, þó í dýrari kantinum sé. + Stálborðplötur hafa verið að ryðja sér til rúms sem vinsælt efni í eldhúsið. Það er sterkt, hlýtt og hefur gott grip.
Hús og heimili Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira