Fjallafatnaður á götum stórborga 11. nóvember 2004 00:01 Fyrirtækið The North Face, sem framleiðir útivistarföt í hæsta gæðaflokki, er dæmi um fyrirtæki sem þróast úr því að vera með mjög sérhæfða framleiðslu fyrir þröngan hóp í að verða að eins konar lífsstílsmerki fyrir tískumeðvitað fólk. The North Face byrjaði á sjöunda áratugnum að framleiða sérhæfðan háfjallafatnað fyrir hrausta göngugarpa og lengi framan af var þessi fatnaður ásamt fylgihlutum fyrir fjallgöngur og klifur eins og svefnpokar og bakpokar aðalframleiðsluvara fyrirtækisins . Enn í dag er mesta áherslan hjá fyrirtækinu á fjallafatnað og búnað fyrir forvitnar fjallageitur, og skíða- og snjóbrettafólk. Upp úr 1990 fór að bera mikið á flíkum frá The North Face á götum New York-borgar eftir að tónlistarmenn, sérstaklega rapparar, fóru að klæðast þeim á degi hverjum. Í kjölfarið var komið á fót sportlínu sem hefur stækkað mikið síðan þannig að í raun má segja að rappararnir í Brooklyn hafi komið The North Face á tískukortið. Slagorð fyrirækisins er "Never stop exploring" sem það fylgir í allri hönnun á vörunum sínum, og er líka eins konar heimspeki fyrirtækisins sem það reynir að miðla áfram til viðskiptavinarins. Allt frá The North Face og fæst í versluninni ÚtilífBlá og svört barnaúlpa kr. 12.990Mynd/ValliHvítt vesti kr. 17.990 Ljósblá flíspeysa kr. 5.490Mynd/ValliMosagræn herraúlpa kr. 34.990Mynd/ValliGræn dömuúlpa kr. 21.990Mynd/ValliHvít úlpa kr. 19.990Mynd/ValliGönguskór kr. 10.990Mynd/ValliRauð húfa kr. 2.990 Ljósblá húfa kr. 2.490 Derhúfa kr. 1.990 Grár trefill kr. 1.590Mynd/Valli Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Fyrirtækið The North Face, sem framleiðir útivistarföt í hæsta gæðaflokki, er dæmi um fyrirtæki sem þróast úr því að vera með mjög sérhæfða framleiðslu fyrir þröngan hóp í að verða að eins konar lífsstílsmerki fyrir tískumeðvitað fólk. The North Face byrjaði á sjöunda áratugnum að framleiða sérhæfðan háfjallafatnað fyrir hrausta göngugarpa og lengi framan af var þessi fatnaður ásamt fylgihlutum fyrir fjallgöngur og klifur eins og svefnpokar og bakpokar aðalframleiðsluvara fyrirtækisins . Enn í dag er mesta áherslan hjá fyrirtækinu á fjallafatnað og búnað fyrir forvitnar fjallageitur, og skíða- og snjóbrettafólk. Upp úr 1990 fór að bera mikið á flíkum frá The North Face á götum New York-borgar eftir að tónlistarmenn, sérstaklega rapparar, fóru að klæðast þeim á degi hverjum. Í kjölfarið var komið á fót sportlínu sem hefur stækkað mikið síðan þannig að í raun má segja að rappararnir í Brooklyn hafi komið The North Face á tískukortið. Slagorð fyrirækisins er "Never stop exploring" sem það fylgir í allri hönnun á vörunum sínum, og er líka eins konar heimspeki fyrirtækisins sem það reynir að miðla áfram til viðskiptavinarins. Allt frá The North Face og fæst í versluninni ÚtilífBlá og svört barnaúlpa kr. 12.990Mynd/ValliHvítt vesti kr. 17.990 Ljósblá flíspeysa kr. 5.490Mynd/ValliMosagræn herraúlpa kr. 34.990Mynd/ValliGræn dömuúlpa kr. 21.990Mynd/ValliHvít úlpa kr. 19.990Mynd/ValliGönguskór kr. 10.990Mynd/ValliRauð húfa kr. 2.990 Ljósblá húfa kr. 2.490 Derhúfa kr. 1.990 Grár trefill kr. 1.590Mynd/Valli
Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira