Massíf úlpa í kuldanum 18. nóvember 2004 00:01 Aðspurður um hvaða flík sé í algjöru uppáhaldi þessa dagana þá er Kristján Ingi Gunnarsson, einn af þáttastjórnendum Ópsins í Sjónvarpinu, í engum vafa. "Ég er nýbúinn að kaupa mér rosalega hlýja og góða vetrarúlpu. Ég hugsaði að ég þyrfti að kaupa mér mjög massíva úlpu því það var orðið svo kalt," segir Kristján og ekki seinna vænna því kuldaboli er aldeilis kominn á stjá í öllu sínu veldi. "Ég keypti úlpuna í Dressman og lít því næstum því út eins og gaurarnir í Dressman-auglýsingunum. Þetta er ljós brún úlpa með hettu og það er loðkragi á hettunni. Hún heitir held ég Kanada og er rosa fín," segir Kristján sem reynir að komast hjá því að versla eins og alvörukarlmaður. "Ég versla ekki svo mikið. Ég reyni bara að kaupa mér föt þegar mig vantar föt. Ég er aldeilis engin fatafrík. Ég reyni samt að vera hagkvæmur í innkaupum og reyni að kaupa eitthvað flott og ódýrt. Það er eiginlega mitt mottó," segir Kristján sem kaupir sér örugglega ekki mikið í bráð þar sem úlpan góða er í algjöru uppáhaldi. Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Aðspurður um hvaða flík sé í algjöru uppáhaldi þessa dagana þá er Kristján Ingi Gunnarsson, einn af þáttastjórnendum Ópsins í Sjónvarpinu, í engum vafa. "Ég er nýbúinn að kaupa mér rosalega hlýja og góða vetrarúlpu. Ég hugsaði að ég þyrfti að kaupa mér mjög massíva úlpu því það var orðið svo kalt," segir Kristján og ekki seinna vænna því kuldaboli er aldeilis kominn á stjá í öllu sínu veldi. "Ég keypti úlpuna í Dressman og lít því næstum því út eins og gaurarnir í Dressman-auglýsingunum. Þetta er ljós brún úlpa með hettu og það er loðkragi á hettunni. Hún heitir held ég Kanada og er rosa fín," segir Kristján sem reynir að komast hjá því að versla eins og alvörukarlmaður. "Ég versla ekki svo mikið. Ég reyni bara að kaupa mér föt þegar mig vantar föt. Ég er aldeilis engin fatafrík. Ég reyni samt að vera hagkvæmur í innkaupum og reyni að kaupa eitthvað flott og ódýrt. Það er eiginlega mitt mottó," segir Kristján sem kaupir sér örugglega ekki mikið í bráð þar sem úlpan góða er í algjöru uppáhaldi.
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira