Mezzoforte og kór Langholtskirkju 19. nóvember 2004 00:01 Nýtt íslenskt kórverk, með djassbræðingi, verður flutt á tónleikum í Langholtskirkju á morgun. Hljómsveitin Mezzoforte og Kór Langholtskirkju verða þar leidd saman. Árni Egilsson er höfundur verksins, sem ber heitið „Kaleidoscope“. Árni hefur verið búsettur í Bandaríkjunum í nærri hálfa öld, hefur samið klassísk verk og jazztónlist, og er jafnframt einn af virtustu session hljóðfæraleikurum í Los Angeles. Kaleidoscope samdi hann sérstaklega fyrir Mezzoforte og Kór Langholtskirkju og segir það eitt hið erfiðasta sem hann hafi gert á ævinni því hann hafi ekki haft neina fyrirmynd. Mezzoforte skipar sérstakan sess í hugum Íslendinga enda opnaði hljómsveitin augu heimsins fyrir íslenskri tónlist þegar hún sló í gegn erlendis með laginu „Garden Party“ árið 1983. Ekki er þó annað að heyra en að Kór Langholtskirkju hafi einnig getið sér gott orð ytra. Árni segist nefnilega hafa heyrt lag með þeim spilað á klassískri útvarpsstöð í Los Angeles. Þetta sé til marks um að þótt landinn þekki ekki til einhverra íslenskra listamanna þá heyri útlendingar í þeim. Það er þó ekki bara færni íslenskra tónlistarmanna sem togar í tónskáldið, en Árni segist hafa fullan hug á því að flytja aftur til Íslands. „Þetta er kannski eins og með Kyrrahafslaxinn - maður kemur heim til að leggjast í gröfina,“ segir Árni en vonar að það verði fyrr, fyrst og fremst vegna fegurðar landsins. Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Nýtt íslenskt kórverk, með djassbræðingi, verður flutt á tónleikum í Langholtskirkju á morgun. Hljómsveitin Mezzoforte og Kór Langholtskirkju verða þar leidd saman. Árni Egilsson er höfundur verksins, sem ber heitið „Kaleidoscope“. Árni hefur verið búsettur í Bandaríkjunum í nærri hálfa öld, hefur samið klassísk verk og jazztónlist, og er jafnframt einn af virtustu session hljóðfæraleikurum í Los Angeles. Kaleidoscope samdi hann sérstaklega fyrir Mezzoforte og Kór Langholtskirkju og segir það eitt hið erfiðasta sem hann hafi gert á ævinni því hann hafi ekki haft neina fyrirmynd. Mezzoforte skipar sérstakan sess í hugum Íslendinga enda opnaði hljómsveitin augu heimsins fyrir íslenskri tónlist þegar hún sló í gegn erlendis með laginu „Garden Party“ árið 1983. Ekki er þó annað að heyra en að Kór Langholtskirkju hafi einnig getið sér gott orð ytra. Árni segist nefnilega hafa heyrt lag með þeim spilað á klassískri útvarpsstöð í Los Angeles. Þetta sé til marks um að þótt landinn þekki ekki til einhverra íslenskra listamanna þá heyri útlendingar í þeim. Það er þó ekki bara færni íslenskra tónlistarmanna sem togar í tónskáldið, en Árni segist hafa fullan hug á því að flytja aftur til Íslands. „Þetta er kannski eins og með Kyrrahafslaxinn - maður kemur heim til að leggjast í gröfina,“ segir Árni en vonar að það verði fyrr, fyrst og fremst vegna fegurðar landsins.
Tónlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira