Domingo til Íslands 26. nóvember 2004 00:01 Þriðji tenórinn kemur til landsins í mars og heldur tónleika í Egilshöll í Grafarvogi. Fyrir aldarfjórðungi kom Pavarotti, Carreras árið 2001 og á næsta ári mun Placido Domingo, síðasti söngvarinn í þríeyki frægustu tenóra heims, heiðra Íslendinga með nærveru sinni. Hann heldur tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Egilshöll sunnudaginn 13. mars næstkomandi. Stjórnandi verður Evgení Kohn sem hefur unnið með flestum helstu óperustjörnum heims og í öllum stóru óperuhúsunum. Seldir verða 5000 miðar og hefst miðasala 30. nóvember. Domingo heldur ekki nema tíu tónleika allt næsta ár og hafði sérstaklega óskað eftir því við umboðsmann sinn að fá tækifæri til að syngja á Íslandi. Hann er líka vel kunnugur okkar íslensku stjörnum á óperusviðinu, Kristjáni Jóhannssyni og Kristni Sigmundssyni. Það er LotionPromotion sem flytur stórsöngvarann inn, sama fyrirtæki og annaðist tónleikana með Carreras í Laugardalshöll um árið. Tónlist Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Þriðji tenórinn kemur til landsins í mars og heldur tónleika í Egilshöll í Grafarvogi. Fyrir aldarfjórðungi kom Pavarotti, Carreras árið 2001 og á næsta ári mun Placido Domingo, síðasti söngvarinn í þríeyki frægustu tenóra heims, heiðra Íslendinga með nærveru sinni. Hann heldur tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Egilshöll sunnudaginn 13. mars næstkomandi. Stjórnandi verður Evgení Kohn sem hefur unnið með flestum helstu óperustjörnum heims og í öllum stóru óperuhúsunum. Seldir verða 5000 miðar og hefst miðasala 30. nóvember. Domingo heldur ekki nema tíu tónleika allt næsta ár og hafði sérstaklega óskað eftir því við umboðsmann sinn að fá tækifæri til að syngja á Íslandi. Hann er líka vel kunnugur okkar íslensku stjörnum á óperusviðinu, Kristjáni Jóhannssyni og Kristni Sigmundssyni. Það er LotionPromotion sem flytur stórsöngvarann inn, sama fyrirtæki og annaðist tónleikana með Carreras í Laugardalshöll um árið.
Tónlist Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning