Tölvuleikir vinsælli en kvikmyndir 27. nóvember 2004 00:01 Myndbönd og mynddiskar voru seld fyrir tæplega 950 milljarða íslenskra króna í Bandaríkjunum árið 2002 á meðan andvirði seldra tölvuleikja var um 1000 milljarðar króna. Þróunin er sú sama á Norðurlöndum. Á heimsvísu er velta leikjaiðnaðarins meiri en velta kvikmynda- og tónlistariðnaðarins samanlagt. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra þegar hún kynnti könnun á norræna tölvuleikjamarkaðnum fyrir börn og unglinga á ráðstefnunni Nordic Game Potential í Málmey í Svíþjóið í gær. Ráðherrann sagði þessa þróun hafa í för með sér spennandi menningarpólitískar áskoranir og þess vegna standi Ísland, sem nú gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni, fyrir ráðstefnunni. Erik Robertsson, sem gert hefur könnun á norrænum tölvuleikjum, markaðshlutdeild þeirra og fleira fyrir ráðherranefndina, sagði frá því að Norðurlönd eru sjötti stærsti tölvuleikjamarkaður heims. Aðeins fimm prósent seldra leikja geta hins vegar talist norrænir og aðeins eitt prósent leikjanna eru bæði á norrænu tungumáli og framleiddir á Norðurlöndum. Samt sem áður eru 200 fyrirtæki sem starfa á þessu svið á Norðurlöndum og starfa þar um 1000 manns. Þessi fyrirtæki starfa á mjög erfiðum markaði. Það er þó eftir miklum fjármunum að slægjast ef leikir slá í gegn eins og nú hefur gerst með leikina Backpacker frá Svíþjóð og Hitman frá Danmörku. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Myndbönd og mynddiskar voru seld fyrir tæplega 950 milljarða íslenskra króna í Bandaríkjunum árið 2002 á meðan andvirði seldra tölvuleikja var um 1000 milljarðar króna. Þróunin er sú sama á Norðurlöndum. Á heimsvísu er velta leikjaiðnaðarins meiri en velta kvikmynda- og tónlistariðnaðarins samanlagt. Þetta er meðal þess sem kom fram í máli Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra þegar hún kynnti könnun á norræna tölvuleikjamarkaðnum fyrir börn og unglinga á ráðstefnunni Nordic Game Potential í Málmey í Svíþjóið í gær. Ráðherrann sagði þessa þróun hafa í för með sér spennandi menningarpólitískar áskoranir og þess vegna standi Ísland, sem nú gegnir formennsku í Norrænu ráðherranefndinni, fyrir ráðstefnunni. Erik Robertsson, sem gert hefur könnun á norrænum tölvuleikjum, markaðshlutdeild þeirra og fleira fyrir ráðherranefndina, sagði frá því að Norðurlönd eru sjötti stærsti tölvuleikjamarkaður heims. Aðeins fimm prósent seldra leikja geta hins vegar talist norrænir og aðeins eitt prósent leikjanna eru bæði á norrænu tungumáli og framleiddir á Norðurlöndum. Samt sem áður eru 200 fyrirtæki sem starfa á þessu svið á Norðurlöndum og starfa þar um 1000 manns. Þessi fyrirtæki starfa á mjög erfiðum markaði. Það er þó eftir miklum fjármunum að slægjast ef leikir slá í gegn eins og nú hefur gerst með leikina Backpacker frá Svíþjóð og Hitman frá Danmörku.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira