Sérrífrómas með muldum makkarónum 1. desember 2004 00:01 Sérrífrómas er algengur eftirréttur á jólaborðum landsmanna. Ekki kunna þó allir að búa hann til. Björn Bragi Bragason, matreiðslumaður í Perlunni, gerir hann á þann hátt sem hér er lýst svo nú getum við hin farið að spreyta okkur.Sherry truffle8 egg 250 g sykur 7 blöð matarlím 1 dl sætt sérrí t.d. Bristol Cream 1 l lausþeyttur rjómi súkkulaðispænir eftir smekk. Leggið matarlímið í kalt vatn. Eggin og sykurinn eru þeytt í ljósa froðu. Matarlímið er leyst upp í sérríinu og bætt út í eggin með sleif. Svo er rjómanum blandað saman við en passa verður að hafa hann ekki of stífan. Í lokin eru súkkulaðispænir settir yfir og skvetta af sérríi ef fólk vill.BotnMuldar makkarónur sveskjusulta Skvetta af sérríi Makkarónurnar eru muldar í skál og blandað með sultunni og sherryinu. Það er ýmist hægt að hafa þetta í botninum eða lagskipt. Eftirréttir Triffli Uppskriftir Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira
Sérrífrómas er algengur eftirréttur á jólaborðum landsmanna. Ekki kunna þó allir að búa hann til. Björn Bragi Bragason, matreiðslumaður í Perlunni, gerir hann á þann hátt sem hér er lýst svo nú getum við hin farið að spreyta okkur.Sherry truffle8 egg 250 g sykur 7 blöð matarlím 1 dl sætt sérrí t.d. Bristol Cream 1 l lausþeyttur rjómi súkkulaðispænir eftir smekk. Leggið matarlímið í kalt vatn. Eggin og sykurinn eru þeytt í ljósa froðu. Matarlímið er leyst upp í sérríinu og bætt út í eggin með sleif. Svo er rjómanum blandað saman við en passa verður að hafa hann ekki of stífan. Í lokin eru súkkulaðispænir settir yfir og skvetta af sérríi ef fólk vill.BotnMuldar makkarónur sveskjusulta Skvetta af sérríi Makkarónurnar eru muldar í skál og blandað með sultunni og sherryinu. Það er ýmist hægt að hafa þetta í botninum eða lagskipt.
Eftirréttir Triffli Uppskriftir Mest lesið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Sjá meira