Sígildur kollur með gæru 2. desember 2004 00:01 Árið 1972 hannaði og smíðaði Sigurður Már Helgason koll sem sló í gegn og varð einhver vinsælasta fermingargjöf allra tíma. Að auki hannaði Sigurður umbúðir utan um kollinn og fékk verðlaun fyrir, enda umbúðirnar sérlega sniðugar og handhægar, með sérstöku handfangi. Stóllinn er nú orðinn klassík og er á ferðalagi víða um heim á sýningum. Hann er líka til á tveimur söfnum, annars vegar í Noregi og hins vegar í Svíþjóð. Setan á kollinum er úr íslenskri gæru og fæst í öllum regnbogans litum. Sigurður var í húsgagnahönnun á sínum tíma en segist undanfarin ár aðallega hafa hannað leikföng handa barnabörnunum sínum. Hann sér líka um smíðavelli barna fyrir ÍTR. Nú er Sigurður þó að hugleiða nýja hönnun á kollinum fyrir Dorrit Moussaieff forsetafrú. "Hún var að spyrja hvort ég ætti hann í fleiri útfærslum og ég hef verið að hugsa um hvernig ég gæti útfært hann. Ég held ég sé kominn með það," segir Sigurður. Sigurður er mikill listasmiður og ákvað einhverju sinni að smíða eitthvað sem væri svo sérstakt að það væri ekki til í henni stóru Ameríku. "Konan hélt ég væri orðinn klikkaður en ég smíðaði flugvél eins og enginn hefur gert áður og flaug með hana alla leið til Seattle handa sonarsonunum," segir Sigurður og hlær. Hús og heimili Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Árið 1972 hannaði og smíðaði Sigurður Már Helgason koll sem sló í gegn og varð einhver vinsælasta fermingargjöf allra tíma. Að auki hannaði Sigurður umbúðir utan um kollinn og fékk verðlaun fyrir, enda umbúðirnar sérlega sniðugar og handhægar, með sérstöku handfangi. Stóllinn er nú orðinn klassík og er á ferðalagi víða um heim á sýningum. Hann er líka til á tveimur söfnum, annars vegar í Noregi og hins vegar í Svíþjóð. Setan á kollinum er úr íslenskri gæru og fæst í öllum regnbogans litum. Sigurður var í húsgagnahönnun á sínum tíma en segist undanfarin ár aðallega hafa hannað leikföng handa barnabörnunum sínum. Hann sér líka um smíðavelli barna fyrir ÍTR. Nú er Sigurður þó að hugleiða nýja hönnun á kollinum fyrir Dorrit Moussaieff forsetafrú. "Hún var að spyrja hvort ég ætti hann í fleiri útfærslum og ég hef verið að hugsa um hvernig ég gæti útfært hann. Ég held ég sé kominn með það," segir Sigurður. Sigurður er mikill listasmiður og ákvað einhverju sinni að smíða eitthvað sem væri svo sérstakt að það væri ekki til í henni stóru Ameríku. "Konan hélt ég væri orðinn klikkaður en ég smíðaði flugvél eins og enginn hefur gert áður og flaug með hana alla leið til Seattle handa sonarsonunum," segir Sigurður og hlær.
Hús og heimili Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira