Nýr kjóll á hverjum jólum 15. desember 2004 00:01 "Ég er algjör kjólafrík, ég held að það sé minn helsti veikleiki," segir Elín María Björnsdóttir sjónvarpskona. "Ég lét náttúrulega ekki duga að kaupa mér einn jólakjól heldur keypti mér tvo. Ég er algjört Oasis fan og vinkonur mínar kalla hana meira að segja búðina hennar Ellu." Annar kjóllinn sem Elín keypti sér fyrir jólin er svartur og einfaldur en hinn er rauður og skrautlegur. "Ég er náttúrulega húsmóðir svo ég er praktísk og keypti mér silfurlitaða skó og tösku sem gengur við báða kjólana." Elín María hefur það fyrir reglu að kaupa sér kjól fyrir jólin og stelpurnar hennar tvær fá líka alltaf nýjan kjól. "Ég held að ég hafi klæðst kjól á jólunum síðustu átta til níu árin, þetta er eitthvað í mér," segir Elín sem er á fullu í jólaundirbúningunum. "Þetta gengur bara mjög vel. Við erum búnar að baka piparkökur og sörur, skreyta húsið að utan og um helgina stefnum við fjölskyldan að fara og höggva jólatréið saman." Lestu viðtöl við fleiri glæsilegar konur sem kaupa sér alltaf jólakjóla í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
"Ég er algjör kjólafrík, ég held að það sé minn helsti veikleiki," segir Elín María Björnsdóttir sjónvarpskona. "Ég lét náttúrulega ekki duga að kaupa mér einn jólakjól heldur keypti mér tvo. Ég er algjört Oasis fan og vinkonur mínar kalla hana meira að segja búðina hennar Ellu." Annar kjóllinn sem Elín keypti sér fyrir jólin er svartur og einfaldur en hinn er rauður og skrautlegur. "Ég er náttúrulega húsmóðir svo ég er praktísk og keypti mér silfurlitaða skó og tösku sem gengur við báða kjólana." Elín María hefur það fyrir reglu að kaupa sér kjól fyrir jólin og stelpurnar hennar tvær fá líka alltaf nýjan kjól. "Ég held að ég hafi klæðst kjól á jólunum síðustu átta til níu árin, þetta er eitthvað í mér," segir Elín sem er á fullu í jólaundirbúningunum. "Þetta gengur bara mjög vel. Við erum búnar að baka piparkökur og sörur, skreyta húsið að utan og um helgina stefnum við fjölskyldan að fara og höggva jólatréið saman." Lestu viðtöl við fleiri glæsilegar konur sem kaupa sér alltaf jólakjóla í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira