Vá, fimm Hallgrímskirkjuturnar 20. desember 2004 00:01 "Hallgrímskirkja hlýtur að vera mín uppáhaldsbygging í Reykjavík," segir Huldar Breiðfjörð rithöfundur. "Mér finnst byggingin mjög flott og hún stendur frábærlega vel, hefur alltaf verið þarna og verður alltaf þarna. Hallgrímskirkja er Reykjavík." Huldar gerði mikið af því sem barn að fara upp í turninn enda bjó hann í nágrenninu og ef hann er með útlendinga í heimsókn er turninn fastur áfangastaður. "Maður hugsar líka reglulega um þessa kirkju, til dæmis í hæðum og fjarlægðum, og deilir umsvifalaust með turninum. Hann er um það bil 70 metrar þannig að þegar maður heyrir 500 metrar hugsar maður, vá, fimm Hallgrímskirkjur. Hún nýtist sumsé mjög vel. En þótt ég hafi oft farið upp í turninn og standi í miklu sambandi við þessa kirkju hef ég aldrei komið þar inn fyrir dyr." Huldari finnst Hallgrímskirkja eins og kirkjur eiga að vera og er ekkert sérstaklega hrifinn af þungum kirkjubyggingum í Evrópu. "Mér finnst það yfirleitt ekki flottar byggingar, en Hallgrímskirkja teygir sig til himins eins og kirkjur eiga að gera án þess að vera of íburðarmikil og þung." Nýlega kom út ferðasaga Huldars, Múrinn í Kína, sem segir frá ævintýrum höfundarins í Kína. "Kínverskur arkitektúr er auðvitað misjafn, en kannski er besta lýsingin á honum að því meira því betra," segir hann hlæjandi, Hann flaug heim frá Kína um Kaupmannahöfn og minnist þess hvað viðbrigðin voru mikil. "Eftir að hafa verið í Kína í öllu þessu slarki og hráu aðstæðum, geggjun og látum fannst mér í Kaupmannahöfn, sama hvar ég var, að ég væri inni en ekki úti á götu. Allt var svo hljótt og hreint og öruggt og mér fannst eins að ég gæti gengið um berfættur eða á inniskóm." Hús og heimili Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
"Hallgrímskirkja hlýtur að vera mín uppáhaldsbygging í Reykjavík," segir Huldar Breiðfjörð rithöfundur. "Mér finnst byggingin mjög flott og hún stendur frábærlega vel, hefur alltaf verið þarna og verður alltaf þarna. Hallgrímskirkja er Reykjavík." Huldar gerði mikið af því sem barn að fara upp í turninn enda bjó hann í nágrenninu og ef hann er með útlendinga í heimsókn er turninn fastur áfangastaður. "Maður hugsar líka reglulega um þessa kirkju, til dæmis í hæðum og fjarlægðum, og deilir umsvifalaust með turninum. Hann er um það bil 70 metrar þannig að þegar maður heyrir 500 metrar hugsar maður, vá, fimm Hallgrímskirkjur. Hún nýtist sumsé mjög vel. En þótt ég hafi oft farið upp í turninn og standi í miklu sambandi við þessa kirkju hef ég aldrei komið þar inn fyrir dyr." Huldari finnst Hallgrímskirkja eins og kirkjur eiga að vera og er ekkert sérstaklega hrifinn af þungum kirkjubyggingum í Evrópu. "Mér finnst það yfirleitt ekki flottar byggingar, en Hallgrímskirkja teygir sig til himins eins og kirkjur eiga að gera án þess að vera of íburðarmikil og þung." Nýlega kom út ferðasaga Huldars, Múrinn í Kína, sem segir frá ævintýrum höfundarins í Kína. "Kínverskur arkitektúr er auðvitað misjafn, en kannski er besta lýsingin á honum að því meira því betra," segir hann hlæjandi, Hann flaug heim frá Kína um Kaupmannahöfn og minnist þess hvað viðbrigðin voru mikil. "Eftir að hafa verið í Kína í öllu þessu slarki og hráu aðstæðum, geggjun og látum fannst mér í Kaupmannahöfn, sama hvar ég var, að ég væri inni en ekki úti á götu. Allt var svo hljótt og hreint og öruggt og mér fannst eins að ég gæti gengið um berfættur eða á inniskóm."
Hús og heimili Mest lesið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira