Nýtt lyf við sykursýki 1 27. desember 2004 00:01 Nýtt lyf sem gæti læknað sykursýki 1 verður prófað á sjúklingum innan tíðar. Vísindamenn við Kings College í Lundúnum og Bristol-háskóla hafa valið 72 sjúklinga sem munu reyna lyfið í vor. Vonir standa til að lyfið stöðvi eyðileggingu á frumunum sem framleiða insúlín, en insúlín er manninum nauðsynlegt til að brjóta niður sykur. Ef tilraunin gengur vel verða fleiri sjúklingar fengnir til að prófa lyfið í samvinnu við lækna og Rannsóknarstofu um sykursýki á Bretlandi. Þeir sem þjást af sykursýki 1 veikjast yfirleitt ungir, eða innan við fertugt. Þeir þurfa að sprauta sig með insúlíni á hverjum degi því annars hækkar blóðsykurinn lífshættulega. Vísindamenn hafa lengi leitað leiða til að lækna sjúkdóminn, og eftir að hafa prófað nýja lyfið á músum með góðum árangri telja þeir sig tilbúna til að prófa efnið frekar. Þeir vonast til að í framtíðinni verði hægt að lækna sjúkdóminn um leið og hans verður vart og koma jafnvel alveg í veg fyrir hann. Heilsa Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Nýtt lyf sem gæti læknað sykursýki 1 verður prófað á sjúklingum innan tíðar. Vísindamenn við Kings College í Lundúnum og Bristol-háskóla hafa valið 72 sjúklinga sem munu reyna lyfið í vor. Vonir standa til að lyfið stöðvi eyðileggingu á frumunum sem framleiða insúlín, en insúlín er manninum nauðsynlegt til að brjóta niður sykur. Ef tilraunin gengur vel verða fleiri sjúklingar fengnir til að prófa lyfið í samvinnu við lækna og Rannsóknarstofu um sykursýki á Bretlandi. Þeir sem þjást af sykursýki 1 veikjast yfirleitt ungir, eða innan við fertugt. Þeir þurfa að sprauta sig með insúlíni á hverjum degi því annars hækkar blóðsykurinn lífshættulega. Vísindamenn hafa lengi leitað leiða til að lækna sjúkdóminn, og eftir að hafa prófað nýja lyfið á músum með góðum árangri telja þeir sig tilbúna til að prófa efnið frekar. Þeir vonast til að í framtíðinni verði hægt að lækna sjúkdóminn um leið og hans verður vart og koma jafnvel alveg í veg fyrir hann.
Heilsa Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira