BBC hætti Blackberrynotkun 8. nóvember 2005 07:45 Blackberry sími. Upplýsingafulltrúi Og Vodafone segir mikinn áhuga á Blackberry, en í símtækið er hægt að fá sendan tölvupóst jafnóðum og hann berst í tölvuna. Breska ríkisútvarpið, BBC, sagðist nýverið hafa þurft að hætta að nota Blackberry tölvupóstþjónustu eftir að yfirmenn stofnunarinnar urðu fyrir því að brot úr tölvupóstsamskiptum annarra birtust inni í þeirra eigin skilaboðum. Í breska dagblaðinu Guardian var frá því greint að meðal textabrota sem fóru á flakk hafi verið athugasemdir dagskrárstjóra um hvort söng og leikkonan Cilla Black hentaði BBC1 rásinni. Hér bjóða bæði Og Vodafone og Síminn upp á Blackberry síma. Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone segir fyrirtækið hafi ekki orðið vart við nein vandamál líkt og í Bretlandi, enda muni þar hafa verið um einstakt tilvik að ræða. Hann segir Research In Motion, sem framleiðir Blackberry hafa tekið bilunina hjá BBC mjög alvarlega og fundið út úr vandanum á um tveimur sólarhringum. "Í ljós kom að bilunin átti sér stað í Business Enterprice Solution póstþjóni og hennar varð ekki vart fyrir utan eldvegg BBC. Af þeim sökum hafði bilunin ekki áhrif utan fyrirtækisins," segir hann og telur lausn Blackberry bæði stöðuga og góða, enda hafi hún verið sett upp á ríflega 55 þúsund póstþjónum víða um heim, fyrir tæplega fjórar milljónir viðskiptavina. "Hjá BBC átti bilunin sér stað hjá einum notanda af 300. Sé þetta mál borið saman við aðra framleiðendur er ljóst að Blackberry lausnin er einstaklega áreiðanleg og stöðug," segir hann. Innlent Tækni Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, sagðist nýverið hafa þurft að hætta að nota Blackberry tölvupóstþjónustu eftir að yfirmenn stofnunarinnar urðu fyrir því að brot úr tölvupóstsamskiptum annarra birtust inni í þeirra eigin skilaboðum. Í breska dagblaðinu Guardian var frá því greint að meðal textabrota sem fóru á flakk hafi verið athugasemdir dagskrárstjóra um hvort söng og leikkonan Cilla Black hentaði BBC1 rásinni. Hér bjóða bæði Og Vodafone og Síminn upp á Blackberry síma. Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone segir fyrirtækið hafi ekki orðið vart við nein vandamál líkt og í Bretlandi, enda muni þar hafa verið um einstakt tilvik að ræða. Hann segir Research In Motion, sem framleiðir Blackberry hafa tekið bilunina hjá BBC mjög alvarlega og fundið út úr vandanum á um tveimur sólarhringum. "Í ljós kom að bilunin átti sér stað í Business Enterprice Solution póstþjóni og hennar varð ekki vart fyrir utan eldvegg BBC. Af þeim sökum hafði bilunin ekki áhrif utan fyrirtækisins," segir hann og telur lausn Blackberry bæði stöðuga og góða, enda hafi hún verið sett upp á ríflega 55 þúsund póstþjónum víða um heim, fyrir tæplega fjórar milljónir viðskiptavina. "Hjá BBC átti bilunin sér stað hjá einum notanda af 300. Sé þetta mál borið saman við aðra framleiðendur er ljóst að Blackberry lausnin er einstaklega áreiðanleg og stöðug," segir hann.
Innlent Tækni Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira